Morgunblaðið - 12.12.1973, Síða 25

Morgunblaðið - 12.12.1973, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 25 95 ára: Guðmundína Sigur- rós Guðmundsdóttir Nfutíu og fimm ára varð í gær merkiskonan Guðmundína Sigur- rós Guðmundsdóttir frá Sauðe.vj- um í Breiðafirði. Foreldrar henn- ar voru hjónin Jóhanna Andrés- dóttir og Guðmundur Oddgeirs- son. Jóhanna missi mann sinn er Sigurrós var á fyrsta ári, en giftist sfðan Áma Jónssyni f Sauð- eyjum. Ekki naut hún móðurinn- ar lengi, því hún lézt, er Sigurrós var á fjórða ári. Ölst Sigurrós upp hjá Áma stjúpa sínum og Ingi- — Stikur Framhald af bls. 21. Peters Huchels frá Austur- Þýskalandi. Það nefnist ein- faldlega Menntuð þjóð: Peter Huchel hefur yfirgefið þýska alþýðulýðveldið (frétt frá Frakklandi) Hann fór Blöðin gátu ekki um neinn missi I ljóði til Tékknesks vinar, skáldsins Jan Skácels, standa þessi orð: (GÆTTU ÞIN Á STORUM PÓSTKORTUM — ég veit) í þessu ljóði er fjallað um ritskoðunina. I ljóðinu KUNZE FEUST ELSTR ASS E 10 (þar býr skáldið) segist hann ekki vera alveg dauður meðan bréf- berinn komi með póst til hans. Annað ljóð fjallar um hvernig skáldið er neytt til að draga sig i hlé: Eg er K. og bý hér Skáldið er horfið Ileimisisfang óþekkt 1 ljóði, sem nefnist 8. október 1970 og er tileinkað Alexander Solsénitsín f tilefni Nóbels- verðlaunanna er ort um sam- visku skáldsins. Daginn er ekki unnt að senda í útlegðtil Síber- iu. Ritskoðunin getur ekki þurrkað hann út Iiugur skálds- ins til Tékka birtist líka í þessu ljöði: ,,I horninu glitrar brotið bæheimskt gler." í ljóði, sem lieitir Til Jareks og er meðal fyrstu prentuðu ljóða Reiners Kunze má finna stefnuskrá skáldsins: Sú einategund ofstækis, sem viðgetum fellt okkur við er að vilja vera maður. Og í því felst meðíil annars að hafna ofstæki. Reiner Kunze býr í þriggja herbergja leiguibúð i Greiz. ibúðin er litil. en full af bókum. málverkum og ljósmyndum ;if rithöfundum frá ýmsum lönd- um. Helmer Lang segir að bæk- urnar, málverkin og ljósmynd- irnar séu einu tengsl hans við umheiminn. Ilann horfir útum gluggann. Kemur bréfberinn f dag? Einhvern daginn berst honum kannski það bréf, sem breytir öllu. björgu Jónsdóttur, seinni konu hans. Sigurrós dvaldist f Sauðeyjum sín bernskuár og þótti snemma kostum búin Blömlegri byggðvar f Breiðafjarðareyjum á uppvaxt- arárum Sigurrósar en nú er, en fólkið var eins, kjarkmikið og á- ræðið að afia björg f bú. Sigurrós lét ekki sinn hlut eftir liggja og varð brátt hinn bezti sjómaður, jafnvíg á stýrið sem árina. Ur Sauðeyjum lá leiðin að Brjánslæk, þar sem hún þénaði í fjögur ár hjá hjónunum frú Krist- fnu Jónsdóttir og Bjarna Símon- arsyni prófasti. Árið 1913 giftist hún Þórarni Kr. Ölafssyni frá Múla f Gufu- dalssveit. Byrjuðu þau sinn túskap f Reykjavík, en flytja síð- an að Rauðstöðum f Arnarfirði. Fjögur börn eignuðust þau hjón- in, Gunnar, Jóhönnu, Ölaf, og Val- borgu. Tvo fóstursyni ólu þau upp, Hreiðar Jónsson og Ölaf Snorrason, er först með togaran- um Júní frá Hafnarfirði. Enn- frentur öl Sigurrös upp tvö börn Þórarins, Björgvin, er lézt árið 1955 og Hjördfsi, sem gift er á Patreksfirði. Þessi börn eru henni ekki síður kær en hennar eigin. Heimilið var stórt og í mörg horn að Iíta, en þar sem hjarta- hlýja ræður og öruggar hendur halda saman er ávallt rúm: fó,r þaðeinnig svo með þeirra heimili. Ur Arnarfirði flytja þau árið 1935 að Naustabrekku á Rauða- sandi. Þar bjuggu þau til ársins 1946, en bregða þá búi og flytjast til Patreksfjarðar. Þórarinn lézt 11. apríl 1959. Sigurrós hefur lagt gjörva hönd á margt um dagana. og ber öllum saman um, að þar hafi rnikil og sérstök kona verið. Hagmælt er Sigurrós vel og þarf ekki langt að sækja, þar sem Herdfs og Ölina Andrésdætur voru móðursystur hennar. Má segja um skáldskapinn. að hann FÁLKINN AUGLÝSIR TILVALDAR JOLAGJAFIR FRÁ PIFCO HAGNÝTAR — SMEKK* LEGAR — ÓDÝRAR NUDDVÉLAR á kr. 1630 - Lækna ótal kvilla. Halda við æskuþrótti. ís- lenzkur leiðarvísir. NUDDPÚÐAR á kr. 441.- Notaðir með nuddvélunum. Veita þreyttum líkamshlutum fróun og hvíld. HÁFJALLASÓLIR OG AÐRIR LJÓSA- LAMPAR frá kr. 1900.- Gefa giktveikum heilsu og fölleitum brúnt og fallegt hörund. RAFMAGNSDÓSAOPNARAR á kr. 1640.- Leysa erfið tæknivandamál fyrir frúna. HRAÐSUÐUKATLAR Með sjálfstillandi rofa og fjögurra tóna flautu á kr. 1973.-. Mjög nýtízkulegir. HÁRÞURRKUR frá kr. 1300,- Handhægar — Fljótvirkar ANDLITSGUFUBÖÐ á kr. 2136,- Halda húðinni ungri, ferskri og fallegri. HÁRLIÐUNARTÆKI frá kr. 1063 - Spara útgjöldin til hárgreiðslustofanna. PELAHITARAR á kr. 472.- Létta ungbarnauppeldið. BÍLARYKSUGUR, 1 2 v. á kr. 1484,- Létta stritið við að hreinsa bílinn. Enn fremur BRAUÐRISTAR á kr. 3050.- KAFFIKVARNIR á kr. 1528,- og ótal margt fleira LEYSIO JÓLAGJAFAVANDA MÁLBÐ MEÐ FERÐ í FÁLKANN HF. Suðurlandsbraut 8. Sími: 8-46-70. hafi auðkennzt af einlægni ogtrú, sem ávallt hefur verið aðalsmerki hennarf lifinu. Sögu Sigurrósar er ekki þörf á að rekja lengur, hún er mörgum kunn. Það er björt bernskuminn- ing um afa og ömmu, og þegar við svsturnar lítum til baka. er margs að minnast. Margar ferðir áttum viðsembörn til þeirra sögur voru sagðar, litlum börnum kennt að lesa og skrifa. Góð frammistaða þýddi kandismoli. Eftir lát afa kemur amma fljótlega inn á heim- ili okkar. Ofáar kvöldstundir höf- um við átt með henni, eftir að hafa hreiðrað um okkur.í gamla körfustólnum. Arin liðu og við uxum úr grasi, en ekki hafa stundirnar með ömmu breytzt. Hún er og verður ávallt jafn skilningsrfk og umhyggjusöm. Við dáumst að þvi, hversu ern hún er, styttir sér stundir við prjónaskapinn og heldur sínu já- kvæða lifsviðhorfi. Við flytjum ömmu hjartkærar afmælisóskir á þessum degi. megi hann verða henni sem ánægjuleg- astur og eins hin ókomnu ævi- kvöld. Sigurrós dvelur nú á heintili Jóhönnu dóttur sinnar og eigin- manns hennar, Ingimundar Hall- dórssonar, að Alfaskeiði 72 Hafn- arfirði. Dótturdætur :\ LINUEFNI 7 mm TEINATÓG 7mm og 1 2mm HEþölíTE Stimplar - Slífar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 1 Benz, flestar gerðir, bensín og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og dísilhreyfiar Þ.Jónsson & Co Skeifan 1 7. Símar: 84515—16. r Hverfisgötu 6 Sími 20000 DHCLECil Félagsstarf SjáUstœðisflokksins Rangæingar Önnur umferð í þriggja kvölda spilakeppni sjálfstæðisfé- laganna í Rangárvallasýslu verður að Gunnarshólma, föstudaginn 14. des. nk. kl. 21,30. Gunnar Bjarnason, ráðunautur, flytur ávarp. Hljómsveit Gissurar Geirssonar skemmtir. Sjálfstæðisfélögin i Rangárvallasýslu. KÖPAVOGUR Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Xópavogi er boðað til fundar i sjálfstæðishúsinu. við Borgarholtsbraut. fimmtudaginn 13. des. 1973 kl. 20 30. Dagskrá: 1. Bæjarfulltrúarnir Axel Jónsson og Sigurður Helgason, ræða um gerð fjárhagsáætlunar Kópavogskaupstaðar 1974. 2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninganna. Stjórnin. SPILAKVÖLD í HAFNARFIRÐI Spilað verður í kvöld í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði Góð verðlaun. Kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.