Morgunblaðið - 12.12.1973, Síða 27
MOKCUNBLAtm). MIÐVIKUDAOUK 12. DKSKMBKK 197.'1
Nýkomið úrval af nýjum PÍLU rúllugluggatjaldaefnum
Stuttur afgreiðslufrestur.
Setjum ný efni á notaðar stangir.
PÍIU Púllugluggafjöld
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co.
Suðurlandsbraut 6. Simi 8321 5 — 38709
Jólapenni
allt árið
Ein fallegasta og nytsamasta jólagjöf,
sem hægt er að hugsa sér, er penni; —
fallegur penni frá Pennanum; jólapenni, sem
endist allt árið, mörg ár.
Skoðið úrvalið í verzlunum okkar.
HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 178
LAUGAVEGI 84
PÍLU
RÚLLUGLUGGATJÖLD
PP SKYRTAN er mest selda
skyrtan á Norðurlöndum
Kaupi allar tegundir brotamálma, svo sem:
Ál
Blý
Brons
Eir
Gull
Hvitagull
Hvrtamálmur
og spæni
Kopar og
Koparspæni
Króm
Krómstál
Kvikasilf ur
Mangan
Messing
Monel
Nikkel
Plett
Rafgeyma
Silfur
Stanleystál
Tin
Samak
Zink
Vatnskassa
Langhæsta verð. Staðgreiðsla.
Nóatún 27, simi 25891.
Okkur hefur verið falin einkasala PP
herraskyrtna.
PP skyrtan er 65% terrilín 35% cotton,
1 00% straufríar
Efnin eru framleichd í Japan en saumaðar i
Hong Kong fyrir Norðurlandamarkað
Kaupið eina skyrtu i dag og eftir að hafa
reynt PP skyrtuna, munið þið kaupa aðra
Þess vegna getum við selt þessar
skyrtur fyrir aðeins =
kr. 875 einlitar
kr. 995 röndóttar og köflóttar.
Egill Jacobsen Mra,,3
Verzlunarhúsnæði óskasl
Verzlunar og eða skrifstofuhúsnæði 400 til 600 fm
óskast til kaups eða leigu. Húsnæðið má vera á bygg-
ingarstigi, eða fullgert. Óskað er eftir að þeir sem boðið
geta ofangreint húsnæði gefi uppl. nú þegar i síma
42655 eftir kl. 8 á kvöldin.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANÐS
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 1 3. desember kl. 20.30.
Stjórnandi PÁLL P. PÁLSSON
Einsöngvari GUÐRÚN Á. SÍMONAR, óperusöngkona.
Flutt verða verk eftir Strauss, Tsjaikovsky, Smetana,
Rossini, Saint-Saéns, Verdi, Halvorsen, Bernstein.
Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stíg 2 og i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur-
stræti 1 8.