Morgunblaðið - 12.12.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 12.12.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 29 félk í fréttum HtJN A AÐ KOMA í STAÐ SHARON TATE Unga stúlkan á myndinni er ítalska smástirnið Marisa Mell og herma fregnir, að hún eigi að koma í stað Sharon Tate, leikkonunnar bandarísku, sem var myrt ásamt fjórum vinum sínum á heimili hennar og eig- inmanns hennar, leikstjórans Romans Polanski, i Los Angeles fyrir einum fjórum árum síðan, þótt enn sé mönnum í fersku minni. Segja fergnirnar, að Polanski ætli sér að kvænast henni og láta hana leika aðalhlutverkið í kvikmynd um morðið á Sharon Tate. Það hefur vakið mikla athygli innan kvikmyndaheims- ins, að Poianski ætli sér að græða peninga á dauða konu sinnar og eru margir reiðir yfir þessu, en hann segir bara: — Mig vantar peninga. Myndin var tekin af Marisu og Roman í Róm fyrir nokkru. Utvarp Reykjavík % MIÐVIKUDAGER 12. désémber 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund harnanna kl. 8.45: Böðvar (íuð- mundsson heldur áfram lestri sögunn- ar um ,,ögn og Anton” eftir Erich Kástner (5). Morgunleikfimí kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atríða. Ur játn- ingum Agústínusar kirkjuföður kl. 10.25: Séra Bolli Gústafsson í Laufási les þýðingu Sigurbjörns Einarssonar biskups (7). Kirkjutónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Fíl- harmóníusveitin i Vín leikur þætti úr ballettinum „Gisellu" eftir Adam/. P'lutt verða at riði úr „Betli* stúdentinum" eftir Millöker. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Sfðdegissagan: „Saga Eldeyjar- Hjalta" eftir Guðmund (i. Hagalfn Höf- undur les (21). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Fimm lítil píanólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gísli Magnússon leikur. b. Lög eftir Maríu N. Brynjólfsdóttur. Kristin Reyr og Ingólf Sveinsson. Guðmundur Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. „Fornir dansar" fyrir hljómsveit eft- ir Jón G. Asgeirsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur undir stjórn Fáls P. Pálssonar-, — og d. Hao-haka-nana-ja. tónlist í 4 þáttum eftir Hafliða Hallgrímsson, —og e. „Friðarkall", hljómsveitarverk eftir Sigurð E. Garðai*son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt" eftir Stefán Jónsson Gísli Halldörsson leikari les (20). 17.40 Lestur úr nýjum harnabókum. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Bein Ifna Spurningum hlustenda svarar Arni Gestsson formaður félags íslenzkra stórkaupmanna. l’msjón: Arni Gunn- arsson og Einar Karl Haraldsson. 19.45 thúðin — veröld með eða án veggja Umsjónarmenn eru arkitektarnir. Sig- urður Harðarson. Magnús Skúlason og Hrafn Hallgrimsson. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Eiður Á. Gunnarsson syngur islenzk lög; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Marsa. dóttir Siggu leistu Rósa Þorsteinsdóttir flytur frásögu. c. Kvæði eftir Kristin Magnússon Ingólfur Krist jánsson les. d. Þórhallur Danfelsson kaupmaður — aldarminning Pétur Pétursson les kafla úr bók önnu Þórhallsdóttur um foreldra sina. e. „Kiðillinn". smásaga eftir Þórarin Helgason frá Þykkvabæ Ami Tryggvason leikari les. f. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. talar. g. Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syngur nokkur lög undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar. 21.30 Utvarpssagan: ...Egisgata" eftir John Steinbeck Birgir Sigurðsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikritið: „Sna*björn galti" eftir (íunnar Renediktsson Sjötti þáttur endurfluttur. Leikstjóri. Klemenz Jónsson. 22.50 Nútfmatónlist Þorkell Sfgurbjörnsson lýkur kynn- ingu sinni á tónverkum. sem flutt voru á álþjóðlegri hátíð nútímatónskálda i Reykjavik í voi’. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Pahlavi keisari: Skilinn við Farah Diba eða ekki? KEISARAFJÖLSKYLDAN I HÆTTU Strangur öryggisvörður er nú um keisarahöllina í Teheran í tran eftir að upp komst um áætlanir um tilræði við keisarann og fjölskyldu hans. Hefur öryggislögreglan ekki þorað að útiloka að önnur tilraun verði gerð. Samkvæmt fregnum frá tran voru uppi ráðagerðir um að ræna einhverjum meðlimum keisarafjöl- skyldunnar og gera síðan kröfu um að pólitískum föngum yrði sleppt í skiptum fyrir meðlimi keisarafjölskyldunnar. Þá herma einnig fregnir, að átt hafi að myrða hina nýju eiginkonu keisarans, Sufia Azadi, sem er 22 ára gömul dóttir sendiherra og fyrrverandi dansmær. Hún er sögð vera óvinsæl og margir hafi samúð með Farah Diba, sem án afláts flækist um Evrópu og sezt e.t.v. að í París. Hins vegar hefur keisarinn verið afar óhress yfir fréttunum um nýju eiginkonuna og að Farah sé fallin f ónáð hjá honum og sagði hann um þetta atriði í blaðaviðtali fyrir skömmu: „Heimskulegur, óþverralegur og hneygslanlegur rógburður.“ HVEITIBRAUÐS- DAGARNIR AFSTAÐNIR Hveitibrauðsdagar Önnu prinsessu og Mark Phillips eru nú afstaðnir. Að lokinni þriggja vikna brúðkaupssiglingu um Kara- bíska hafið og Kyrrahaf á snekkju konungsfjölskyldunnar, Britannia, héldu hjónin flugleiðis til Quito í Equador til að sinna konunglegumstörfum: Fjögurra daga opinberri heimsókn til Equador og annarri slíkri til Kólombiu. Ueim$- met Úr Guinness- heimsmetobókinni Parísarhjól: Metið í að sitja í Parísarhjóli, sem snýst án af- láts, er 14 dagar og 21 tími, sett af David Trumayne í Ramsgate í Englandi. Hann fór i 62.207 hringi með hjólinu og lauk af- reksverkinu 8. júní 1969. A skjánum * MIÐMKUDAGUR 12. desembcr 1973 18.»« Kötturinn Fclix Tvær stuttar tcikniniyndir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.15 Skippf Astralskur myndaflokkur fyrir börn oy unKlin«a. Flóðið Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Svona cru börnin — í Indlandi Norskur fræðslumyndaflokkur um da«lc)*t líf om lciki barna í ýmsum hci mshlutu m. Þýðandi <))■ þulur Ellcrt Siuurbjörns- son. 19.0« Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Vcðurop; auKlýsingar 20.35 Líf oj> fjör I la'knadcild Brcskur camanmyndaflokkur. Mcð lík í lcstinni Þýðandi Jón Thtir Haraldsson. 21.10 Nýjasta ta*kni oj> vfsindi l'msjón Örnólfur Thorlacíus. 21.40 \'itinn Lcikril frá austurriska sjónvarpinu cftir tékkncska rithöfundinn Ladislav Mnacko. Aðalhlutvcrk Hans Christian Blcch. Lcikritið lýsir lífi fan«a í cinanurun ou viðbröuðum hans við fcnynu frclsi. cr fanuavistinni lýkur. Aður á dauskrá 30. apríl 1973. 23.05 Dauskrárlok Þannig Iftur nýja fþróttahúsið við Hagaskóla út á teikningu. Suður- hliðá efri myndinni,’en norðurhliðin á þeirri neðri. Iþróttahús rís við Hagaskóla Verðbréfaáritun: Erfiðasta verðbréfaáritun, sem um getur i heimssögunni, hlýtur að vera sú, sem starfsmaður bandaríska fjármálaráðuneytisins afrekaði fyrir rúmri öld: L.E. Chittend- en ritaði nafn sitt á 12.500 ríkis- skuldabréf á 48 stundum, 20.—22. marz 1863. Samanlagt verðmæti bréfanna var 10 milljónir dollara og var þetta- gert i svo miklum flýti, vegna þess, að bréfin þurftu að kom- ast með ákveðnu flutningaskipi til Englands. Chittenden þjáð- ist af slæmum verkjum í hend- inni i mörg ár á eftir — og skuldabréfin voru aldrei seld! VIÐ Hagaskóla er nú verið að reisa iþróttahús eins og Mbl. .hef- ur áður sagt frá, og er nú farið að vinna í grunninum. Stendur húsið á auðu svæði aftan við Hagaskóla og á að verða tilbúið 15. júli 1975, samkvæmt verksamningi við verktakann, Aðalbraut sf. í húsinu er íþróttasalur, 33x18 m að stærð, og hægt að skipta honum með vegg, sem dregst að lofti. Þá er áhorfendasvæði fyrir 500 áhorfendur. Búninsherbergi éru fjögur og böð tvö, en fyrir ofan búningsherbergin er 400 ferm. rúm fyrir félagsstarfsemi. Þá eru í húsinu áhaldageymslur og herbergi fyrir kennara og starfsfólk. Arkitektar eru Guð- mundur Kr. Guðmundsson og Ölafur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.