Morgunblaðið - 12.12.1973, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973
GAMLA
BIO * ,
Ljúgvltnl
Afar spennandi og óvenju-
leg ný bandarisk saka-
málamynd í litum og
Panavision.
— íslenskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 4 ára.
hafnorbló
sími 16444
ÓFRESKJAN ÉG
Mjög spennandi og hroll-
vekjandi ný ensk litmynd,
að nokkru byggð á einni
frægustu hrollvekju allra
tíma ,,Dr. Jekyll og Mr.
Hyde" — eftir Robert
Louis Stevensen.
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
LEIKFONG DAUDANS
Mjög spennandi og vel
gerð, ný bresk sakamála-
mynd eftir skáldsögu
ALISTAIR MACLEAN,
sem komið hefur út í ís-
lenskri þýðingu.
Aðalhlutverk: SVEN-
BERTIL TAUBE, Barbara
Parkins, Alexander Knox,
Patrick Allen.
Leikstjóri:
GEOFFREY FEEFE
íslenskur texti
Sýnd kl 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum yngri en
1 6 ára.
Elnvlgið vlð dauðann
Æsispennandi ný amerísk
njósnakvikmynd.
Sýnd kl 5, 7 og 9,
Bönnuð innan 1 4 ára.
LESIÐ
/---------------------
~ í,,orOi'nb[nt)ij,
takirurkaw i m„
DRCLECn
ÆVINTYRAMEHHIRHIR
NotMng has b®en Mt out of The Adventurers"
THE ADVENTURERS
taMirRNM T>{ AOVENtVJRÍBS by HAftOLD R068V6
Æsispennandi, viðburða-
rík litmynd eftir sam-
nefndri skáldsögu Harolds
Robbins. Kvikmynda-
handritið er eftir Michael
Hastings og Lewis Gilbert.
Tónlist eftir Antonio Ca rlos
Jobim.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Charles Aznavour
Alan Badel
Candice Bergen
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
ifiWÓÐLEIKHÚSIÐ
KABARETT
í kvöld kl. 20
Næst síðasta sinn.
KLUKKUSTRENGIR
föstudag kl. 20.
KABARETT
laugardag kl. 20.
Síðasta sinn.
Siðasta sýning fyrir jól.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1200.
Svört komedia í kvöld kl 20 30
Fló á skinni fimmtudag kl
20.30, 1 50. sýning
Svört komedía föstudag kl
20.30
Fló á skinni laugardag kl 20 30
Aðgöngu.miðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14, sími 1 6620.
|Bí>r0jinI»Iaí>ih ^ i
mnRGFHLDRR
mÖGUIEIHR VÐRR
DOMUR -
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
LÍSA AUGLYSIR
Nú í skammdeginu er rétti tíminn til að hugsa um útlitið.
Höfum á boðstólum eftirtaldar tegundir af permanenti:
Wella, Oreal, Helena Curtis, Míní Voge og bestu fáan-
legu næringar fyrir allar gerðir af hári Einnig nudd og
gufukúrar.
Hárgreiðslustofan Lísa við Laugalæk.
Sími38675.
Ofvitinn
Islenzkur aóall
Frásagnir
Ævisaga Árna
prófasts
Þórarinssonar.
Mál og menning
cuy-v C07,
Þessi höfuörit Þórbergs Þóróarsonar,
samtals um 2000 bls. í fimm bindum
í samstæöri útgáfu eru nú
öll fáanleg á mjög hagstæöu veröi:
Kr. 4.490 ib. í rexin.
Kr. 5.680 ib. í skinn.
(aö viöbættum söluskatti).
Laugavegi 18, Reykjavík. Pósthólf 392
“A COCKEYED
MASTERPIECE !’v
— Joseph Morgenstern, Newsweek
MASIl
íslenzkur texti.
Ein allra vinsælasta kvik-
mynd seinni ára.
Leikstjóri Robert Altman.
Aðalhlutverk:
Donald Sutherland
Elliott Gould
Sally Kellerman
Bönnuð innan 1 2 ára
Endursýnd kl. 5., 7 og 9.
LAUGARAS
Sími 3-20-75
Á HAUSAVEIÐUM
Skullduggery
Mjög spennandi banda-
rísk ævintýramýnd í litum,
með íslenskum texta.
Aðalhlutverk:
Burt Reynolds
og
Susan Clark.
Sýnd kl 5, 7 og 9