Morgunblaðið - 12.12.1973, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 12.12.1973, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12, DESEMBER 1973 37 ÞORSKANET Hefi nokkur japönsk þorskanet nr. 1 5 og 1 8 til sölu. Simi 1 2040. Guðlaugur Stefánsson, umboðs- og heildverzlun, Tryggvagötu 4, Reykjavík. Anflpés auglýsir Ódýru karlmannafötin frá kr. 3850 - Ódýru terylenebuxurnar frá kr. 1 775 - Ódýru herraskyrturnar, drengjaskyrturnaro.fi. AIMDRÉS, Skólavörðustíg 22, sími 1 8250. verktakar - sveiiaféiðg Höfum Holnann — loftpressu 600 cub., til leigu í lengri eða skemmri tima með eða án manna. Upplýsingar á kvöldin í síma 5011 3. LátlÖ lólabjöllu okkar vísa yður veginn til hagkvæmra jðlalnnkaupa JólaljósasamstæÓur bæ&i úti og inni, samþykktar af Raffangaeftirliti rikisins Mislitar Ijósaperur — Varaperur 116 Ijósa Aðalfundur og félagsvist Djúpmannafélagsins verður i Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109, fimmtudaginn 1 3. desember kl. 20.30. Stjórnin. KJARVAL Olíumálverk frá 1 952 til sölu. Upplýsingar hjá Ingrid Sunden, Soprangránden 23, simi 046 — 122347, Lundi, Sviþjóð. Hestamannafélaglð Fákur Félagsfundur verður haldinn i Félagsheimili Fáks fimmtu- daginn 13. desember kl. 20.30. Fundarefni 1 Bygging nýs félagsheimilis. 2. Hesthúsbyggingar. Ath. smalað verður laugardaginn 1 5. desember. í Saltvik kl. 1 0. í Arnarholti kl. 14. Auglýsing um tímabundna umferðartakmörkun í Keflavík. Frá mánudegi 10. desember 1973 til mánudags 31. desember 1973, að báðum dögum meðtöldum, ervöru- ferming og afferming bönnuð á Hafnargötu á almennum afgreiðslutíma verslana. A framangreindu tímabili verða settar hömlur á umferð um Hafnargötu, ef þurfa þykir, svo sem tekinn upp einstefnuakstur um hluta hennar eða umferð ökutækja bönnuð með öllu, enda verða þá settar upp merkingar til að gefa slíkt til kynna. Keflavík, 5. desember 1973. Lögreglustjórinn í Keflavík. RAFLUX s.f. Austurstræti 8 Sími 20 301. RAFORKA Grandagarði 7. (næg btlastæði) Sími 20 300. rð til Hafnarfjarðar! } Góð hugmynd. Verzlunin HAFNARBORG við Strandgötu, við hliðina á HAFNARFJARÐAR APÓTEKI, býður yður úrval úr ótrúlega mörg- um vöruflokkum. i snyrtivörudeildinni létta snyrtisérfræðingar yður valið á snyrtivörum og ilmvötnum. Leikfangadeildin stendur yngstu viðskiptavinunum opin, vel byrg af varningi á viðráðanlegu verði. í búðinni fást gjafir handa mömmu og pabba og öllum hinum, búsáhöld og baðvörur, glervörur og skrautvörur, hand- töskur og handklæði, dýrindis dúkar og ótal- margt fleira. Úti eru næg bilastæði bak við verzlunina. Inni gefst gott næði til að meta verð og vörugæði og til að velja. Heimsækið okkur i Hafnarborg, það borgar sig. STRANDGÖTU 34. HAFNARFIRÐI BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.