Morgunblaðið - 12.12.1973, Side 40
Fallegri litir
FUJI FILM.
Litfilmur
SÍMAR: 26060 OG 26066
ÁÆTLgNARSTAÐIR
AKRANES.
FLATEYRI, HÓLMAVÍK. GJÖGUR. STYKKISHÓLMUR.
RIF. SIGLUFJORÐUR, BLÖNOUÓS. HVAMMSTANGI
MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973
Jólasveinarnir eru nú a5 byrja að láta sjá sig, og þessa mynd tók Öl. K. M. af einum, sem var að kfkja yfir reykháfinn.
Stórtap á SÍS-verksmiðj-
unni í Bandaríkjunum
TAP hcfur orðiðá rckstri lccland
Products, dótturfyrirtækis SÍS f
Bandaríkjunum, cr svarar um
121,8 milijónum króna á 19 mán-
aða tímahili. scm iauk hinn 16.
júnf sl. Rcikningar fvrirtækisins
voru la;;ðir fram á árlcgum aðal-
fundi lcdand Products, scm
haldinn var í Rcykjavík í sfðasta
mánuði, og kom þar fram, að
tapið nemur samtals 1.449.890
Bandarfkjadol lurum.
Iceland Products hefur aðsetur
í Harrisborg f Fíladelfíu í Banda-
Veiðarfæri
brezkra togara
skoðuð á ný
ALLT fram til þess að samn-
ingarnir um landhelgismálið tók-
ust við Breta, gátu íslcnzk yfir-
viild ckki skoðað veiðarfæri
hrczkra togara, scm voru á vcið-
um hér við land. Nú cftir að
saniningar hafa náðst, hafa varð-
skipsmenn hafið á ný cftirlit mcð
veiðarfærum togaranna og hafa
hæði vciðarfæri hrczkra og fs-
lcnzkra togara vcrið skoðuð.
Segir í frétt frá Landhelgis-
gæzlunni. að brezkir togarasjó-
ntenn hafi yfirleitt tekið íslenzku
varðskipsniönnunum vel, þegar
þá hefur borið að borði. Það hafa
verið gerðar viðhlítandi ráðstaf-
anir til að kanna gerð þeirra
veiðarfæra, sem ástæða þótti til.
Ilafsteinn Hafsteinsson, blaða-
f u 111 r ú i L and h el gi sgæz 1 u n n ar,
sagði í gær. að undanfarið hefðu
40 — 50 brezkir togarar verið á
\eiðum innan 50 mflna mark-
anna. Flestir hefðu verið að veið-
um við Norðaustur- og Austur-
land, fimm togarar hefðu reyndar
verið á veiðum við Norðvestur-
land.
Þá hafa milli 15 og 20 v-þýzkir
togarar verið á veiðum við landið
og hafa varðskipin stuggað við
þcim meðgóðum árangri.
ríkjunum, og er, eins og áður
segir, dótturfyrirtæki Sambands
isl. samvinnufélaga. Samkvæmt
upplýsingum, sem Morgunblaðið
hefur aflað sér, mun ríkisstjórnin
nú hafa heimilað stjórn fyrir-
tækisins að taka lán, sem nemur 1
milljón dollara, ti! að koma
rekstri þess á réttan kjöl að nýju.
Stjórnarformaður fyrirtækisins
er Erlendur Einarsson. forstjóri
SÍS, en hann er erlcndis og gat
Ekkert mið-
ar í samning
um við flug-
freyjur
SATTASEMJARI ríkisins, Torfi
Hjartarson, boðaði flugfrcyjur og
viðsemjendur þcirra á sinn fund í
gær kl. 17. Stóð fundurinn til kl.
19, en þá var gert hlé á fundinum.
Hófst fundurinn aftur kl. 20 og
var ekki lokið, cr blaðið fór í
prcntun.
Torfi Hjartarson sagði við blað-
ið í gærkvöldi, að allt sæti við það
sama I deilu flugfreyja við flug-
félögin, og um þróun mála sagði
hann allt vera f óvissu.
Flugfreyjur hafa boðað verkfall
á miðnætti á föstudag, ef samn-
ingar hafa ekki tekizt fyrir þann
tima.
12
DAGAR
TIL JÓLA
því Morgunblaðið ekki borið þess-
ar upplýsingar undir hann. í þess
stað snerí blaðið sér til Guðjóns B.
Ólafssonar framkvæmdastjóra
sjávarafurðadeildar StS, seni
jafnframt á sæti í stjórn Iceland
Products, og leitaði skýringa hjá
honum á þessu tapi f rekstri fyrir-
tækisins. Guðjón varðist allra
frétta og sagði.'að hérlendis væri
ekki til siðs að birta tölur um
Framhald á bls. 22
Sjötugur
maður
fyrir bíl
SJÖTUGUR maður frá Hafnar-
firði varð f.vrir bifreið á Hring-
braut í Reykjavík á milli kl. 11 og
12 á þriðjudágsmorgun, er hann
var að ganga yfir götuna á gang-
braut á móts við Landspítalann.
Hlaut hann höfuðhögg og áverka
á fæti, en var þó ailhress og
taldi sig ekki hafa meiðst mikið.
SÍS semur um sölu á 8000 lest-
um af frystri loðnu til Japans
SAMBAND fslcnzkra samvinnu-
félaga hcfur nú samið um sölu á
8000 lcstum af frvstri loðnu til
Japans á næsta vetri, og gcrt er
ráð fyrir, að hægt vcrði að sclja
meira, cf frystihús sambandsins
.geta annað mciri loðnufrystingu.
Samningarnir voru gerðir við
flciri cn eitt fyrirtæki, og meðal
þcirra er stórfyrirtækið Mitsu-
bitsi. Það voru þeir Guðjón B.
Olafsson framkvæmdastjóri
sjávarafurðadeildar S.l.S. og
Arni Bcnediktsson fram-
Engar almennar kauphækkanir. sciria vinnu-
r
veitendur — Trúum bví ekki. segja ASI-menn
kvæmdastjóri, scm önnuðust
samningana.
Guðjón B. Ólafsson sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að samn-
ingarnir tryggðu sölu á allri
þeirri loðnu, sem sambandsfrysti-
húsin gætu fryst f vetur. Samið
hefði verið um sölu á 8000 lestum,
en reynt að ákveða magnið af
raunsæi. Það væri margt, sem
gæti breytt loðnufrystingunni, og
þá sérstaklega ytri aðstæður, eins
og v'eðurfar á miðunum, hve lengi
loðnan héldi sig á miðunum
o.s.frv.
A FUNDI viðræðunefnda Alþýðu-
sambands tslands og Vinnuvcit-
cndasambands íslands í gær mcð
sáttascmjara, skýrðu forsvars-
menn Vinnuvei tendasambands-
ins frá því, að staða atvinnuveg-
anna væri slík um þcssar mundir
og útlitiðá næsta ári væri þannig,
að atvinnuvegirnir gætu ekki
veitt beinar kauphækkanir. —
Morgunblaðið hafði samhand við
formann Vinnuvcitcndasam-
bandsins. Jón II. Bcrgs, og spurði
hann um álit hans á sainningun-
um.
Jón sagði, að undanfarið hefði
farið fram athugun á stöðu at-
vinnuveganna og framtíðarhorf-
um, á vegum vinnuveitendasam-
bandsins.
Slík athugun hefði líka verið
gerð af opinberum aðilum. Ljóst
væri af niðurstöðum þessara at-
hugana, að staða atvinnuveganna
væri þannig, að ekki væri hægt að
veíta almennar launahækkanir.
Hitt er svo annað mál, sagði
Jón, að við viljum athuga nánar,
hvort ekki er hægt að skapa
grundvöll tii að veita þeim allra
lægst launuðu, einhverjar launa-
bætur meðal annars með niður-
fellingu a' töxtum. Slíkt hefur
stundum verið gert með sérstök-
um láglaunabótum og taxta til-
færslum.
Þá sagði Jón. að þær miklu
kjarabætur, sem veittar hefðu
verið undanfarin ár, stöfuðu af
óvenju hagstæðum viðskiptasam-
böndum við umheiminn. Nú væru
hinsvegar horfur á, að dæmið
væri að snúast til hins verra. Olíu-
hækkununum og olíuskortinum I
heiminum væri lýst þannig fyrir
Islendingum af ráðamönnum
þjóðarinnar, að líkja mætti við
Vestmannaeyjagosið. Við slíkar
aðstæður væri það algjört
ábyrgðarleysi að veita almennar
launahækkanir.
Snorri Jónsson, forseti Alþýðu-
sambands Islands sagði, að þrátt
fyrir yfirlýsingu Vinnuveitenda-
sambandsins í gær hefðu vinnu-
veitendur ekki sannfært A.S.I.
menn um, að þeir gætu ekki veitt
kauphækkanir Vitað væri, að at-
vinnuvegirnir stæðu misjafnlega
vel, og ætti vera hægt að veita
einhverjar kauphækkanir.
Annars sagði Snorri, að þeim
hjá A.S.Í. fyndust vinnuveitendur
hafa verið lengi að átta sig, þvf
þeir hefðu ekki enn fengið svar
við kröfum sínum, sem lagðar
voru fram í október. Og A.S.Í.
menn teldu svar vinnuveitenda
frá því í gær ekkert svar við kaup-
kröfunum.
Ilvað gerist vissi enginn, en
málin myndu vonandi skýrast á
næsta sáttafundi, sem boðaður
hefði verið kl. 14 á mánudaginn.
Sagði Guðjón, að Japanir teldu
algjört skilyrði þess, að þeir gætu
flutt loðnuna til Japans, að þeir
fengju olíu handa flutningaskip-
unum hér á landi. Olíuvandamál-
ið væri nú orðið mjög alvarlegt I
Japan og vitað væri um japönsk
flutningaskip — og fiskiskip, sem
stöðvazt hefðu víða um heim
vegna olíuleysisins.
Einnig var rætt um sölu á öðr-
um fiskafurðum frá Islandi, en
Guðjón sagði, að þrátt fyrir það,
að Japanir væru miklar fiskætur,
væru ekki margar tegundir
sjávarafurða, sem við gætum selt
til Japans, en þó væri möguleiki á
að selja þangað nokkurt magn af
hrognum.