Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. ^ 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 ITEl 14444 * 25555 m/uf/m I BlLALEIGA CARJJENTAL Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL HT24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARP OG STEREO Kasettutæki '&mx I Hverf isgötu 18 SENDUM 86060 SKODA EYÐIR MINNA.. Shodh ISIOAH AUÐBREKKU 44- 46. SlMI 42600. FERÐABÍLAR HF. Bilaleiga.— Sími 81260. Fimm manna Citroen G S station Fimm manna Citroen G.S. 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjór- um)._____________________ MJÓR ER MIKILS 0 SAMVINNUBANKINN m gBoriumíiíítÍJiíi mnrgfaldar markað yðar STAKSTEINAR Komið við kvikuna Mjög hafa brc.vtingartillögur sjálfstæðismanna á skattalög- ummi komið við kvikuna á stjórnarliðum. Allir vita hver skattastcfna mívcrandi rikis- stjörnar hefur vcrið. Tckju- skatturinn hefur að langstærst- um hluta vcrið tckinn af hinu almcnna launafólki í landinu. Sta>rsti hluti tckjuskatttckna ríkissjóðs hcfur þannig fcngizt úr vösum þeirra, scm hafa hafl mcðaltckjur. N'ú hafa sjáll'- sta'ðismcnn lagt fram tillögur um brcytingar á skatthcimt- unni. scm \akið hafa mikla at- hygli. Er þar um að ra*ða hlið- sta*ða brcytingu og gcrð var 1960. þegar tckjuskattur var mcð öllu fclldur niður af al- incnnum launatckjum. I nefndaráliti minnihluta sjálfstæðismanna f fjárvcit- ingancfnd við 2. umræðu fjár- laga, scm fram kom nú í vik- unni. kcmur cftirfarandi fram um skattahreytinguna. scm gcrð var 1960 og samanburð við skattheimtu vinstri stjórn- arinnar. Árið 1959, áður cn við- rcisnarstjórnin framkvæmdi skattabreytingu sína, voru skattgrciðcndur í landinu 61.900 talsins cða 79.2% allra. scm framtalsskyldir voru. Þeir, scm ekki grciddu skatt, voru 16.261 talsins cða 20,8%. Eftir skattalagabrcytinguna 1960 litu samsvarandi tölur þannig út: Skattgreiðcndur voru 15.080 cða 20,84% og þcir, scm ckki greiddu skatt voru 63.620 talsins eða 79,16%. A árinu 1973 líta tölurnar út á eftirfar- andi hátt: Skattgreiðcndur 57.987 eða 57,5%. þeir, scm ckki greiða skatt cru 42.855 cða 42,5%. Þær tillögur, scm sjálf- stæðismenn leggja nú fram cru miðaðar við. að fjárhæðir pcr- sónufrádrátta vcrði í samræmi við það, scm gilti eftir breyt- inguna 1960. Þcssir pcrsónufrádráttarliðir cru við það miðaðir. að tckjur vcrkamanns árið 1973. scm vinnur 51 stund á viku í fullar 52 vikur. scu skattfrjálsar. Auk framangrcinds gcra til- lógur sjálfstæðismanna ráð f.vr ir, að tekjuskattstiginn hækki vcrulcga og álagsprósentur lækki frá því, scm nú gildir f skattpíningarstcfnu ríkis- stjórnarinnar. Að undanförnu hafa vcrið hirtar hcr í hlaðinu töflur, scm svna, hvcrsu skattaálögurnar á almcnnt launafólk í landinu mundu störminnka cf tillögur sjálfstæðismanna næðu fram að ganga. Þctta hcfur auðvitað farið mjög í taugarnar á stjórn- arsinnum, ckki sízt þar scm hclztu kröfur vcrkalýðshrcyf- ingarinnar nú cru, að hinum gífurlcgu skattaálögum verði lctt af. Þjöðviljinn hcfur t.d. vcrið mcð tilburði til að gcra tillögurnar tortryggilcgar. Þær tilraunir hafa á hinn bóginn verið svo barnalegar, að varla cr ástæða til að svara þeim. Aðalatriði málsins er, að skv. tillögum S jálfstæöisf lokksins vcrður skattaálögum létt af öll- um þorra almcnnings. Á hinn bóginn cr svo þeirri sjálfsögðu rcgiu haldið, að tckjuskattur- inn sc stigha'kkandi, þó að i tillögunum sc háinarkspróscnt- an lækkuð úr 44% í 38%. Er það gert mcð það sjálfsagöa réttlæfismál í huga, að heildar- skattaálögur á cinstaklinga fari aldrci fram úr50%. Spurningunni um, hvcrnig rfkissjóður á að ba*ta sér upp það tckjutap, scm af þcssum skattaiækkunum lciðir, crauð svarað. Það vcrður aðbrcytaum cfnahagsstcfnu rfkisins, draga úr umsvifum þcss, spara í rfkis- útgjöldum og auka hagræðingu í ríkisrckstri. Sjálfstæðismcnn hafa fyrst og frcmst sctt fram tillögur sfnar á þeim grund- vclli að þctta vcrði gcrt. Stjórn- arsinnar tala um, að sjálfstæð- ismcnn vcrði að ieggja fram tillögur uin, hvcrnig halda cigi áfram að bclgja út tekjuöflun ríkisins, cf tillögurnar liæðu frain að ganga. SMk útþcnsla ríkisbáknsins cr ckki á stefnu- skrá Sjálfstæðisflokksins og þarf hann því ckki að svara þessu. -Jf spurt og svarad I Lesendaþjónusta [H Fjármálahlið heimsmeistara- einvígisins í skák Magnús V. l’étursson Armúla 1, spyr: Eftir lcstur grcinar Frcy- stcins Þorhcrgssonar i Morgun- hlaðinu þriðja núvcmhcr vakna úhjákvæmilcga ýmsar spurn- ingar. og vil cg því spyrja gjald- kcra Skáksambands Islands. þann tima scm Hcimsmcistara- cinvígið í skák fór fram hér á landi. cftirfarandi spurninga: 1. Er það rctt. scni scgir í grein Frcystcins Þorhcrgsson- ar. að mjög litið fc hafi komið út úr saniningum Skáksam- handsins við bandaríska aðila. t.d. um hókaútgáfu frá einvig- i n u 7 2. Ef svo cr. hvcr cr þá ástæð- an fyrir því. að forscti Skák- sambands íslands hcfur niarg- olt lýst því ylir. að sanmíngain- ir myndu gcfa af scr milljónir til Skáksamhandsins? 3. Frcystcinn Þorhcrgsson ncfnir i grcin sinni fjúra samn- ínga. hvcr cf ásUcðan fyrir því. cf þeir liafa allir hrugði/.t Ijár- hagslcga cins og Frcystcinn hcldur frain. Ililmar Viggóson. gjaldkcri Skáksamhands Islands svarar: ..1. Bókasamningurinn við Mr. B. Cohcn var uni útgáifu skákhúkar í 250.000 cinlaka upplagi. Uppgjör vcgna lióka- samningsins liggur fyrir og MORGUNBLAÐSINS bcnda líkur. til að hókaútgáfan muni ckki skila ágóða. 2. Mikið var i ráðizt. þegar Skáksamband Islands tók að scr að halda cinvigið hcr í Rcykjavík. Skáksamhandið hauð vcrðlaun. scni námu nokk- urn vcginn siimu upphæð og tuttugu ára ráðstöfunarfc þcss. Margir mögulcikar voru kann- aðir. og því þurfti Skáksam- bandið á allri sinni hjartsýni að halda. 3. Varðandi þcssa fjóra cða finun samninga. scm Skáksain- band Islands gcrði við handa- Jólasöfnun Hjálpræðis- hersins .Jiilin cru hátíð gleði og fagnaðar. Margar dýr- niætusu minningar okkar. scm fullorðin crum. cru bundnar við jólahaldið licima í forcldra- húsum. Þaðcr hjart yfír slikunv cndurminningum. Þtor kalla á hið hczta i fari hvcrs manns. A jóluni vilja allir glcðjast og gleðja alla. I vclfcrðarþjóðfclagi nútíin- ans tcltu allir að gcta látiðcltir scr að gjiirti dagamun og lialda hátíð. Þö cr það staðreynd, scm alltof ofl villglcymast. að niitt í vdfcrðínni cru þeir cigi fáir, scm erfitt ciga mcð að glcðjast og fagna. Áhyggju- og sorgar- riska aðila, skal fyrst ncfna sjönvarpssamninginn við Mr. Fox. Aldrei fyrr hafði samning- ur vcrið gcrður vcgna cinvígis í skák. Öllum cr í fcrsku minni. hvcrnig til tókst — ckki varð við-komið að sjönvarpa frá cin- víginu. Þá var um að rtoða ljós- myndasamning — cinnig við Mr. Kox. cn uppgjör vcgna þcss samnings hcfur ckki borizt Skáksambandinu. Næst má ncfna samning við fyrirtækið World Chcss Nctwork. Sá samningur föl í scr cinkarctt til að útvarpa hverjum lcik sam- stundis til útvarpsstöðva viða um hcim. Ekki þarf að taka fram. að þctta var nýjung við lýsingu á skákeinvígi. Mcðan á cinviginu stóð skaut upp hugmynd um sölu niinja- cfni okkar manna cru mörg og margvislcg. Stundum eigum við litla tnöguleika til hjálpar. Ast- vinamissir cða heilsulcysi cru ofl ofvaxin mannlcgri hjálp. Við mcgnuni svo oft litils. mennirnir. En sum áhyggucfni cru þess cðlis. að við gctum hjálpað. Við glcymutn því sonnilcga alltof oft. uð mcðal okkar í dag cru ýtnsir. scin búa við svo nauman kost. að komandi hátíð vddur þoim tnciri áhyggjum cn glcði. Þriingur fjárhagur hannar of miirgum forddrum að gleðja biirnin sín. Þetta þckkja þeir vcl. scm í dagiegu starfi sínu kynnast slíkum aðslæðum. Iljálpræðishorinn lætur ekki mikið vfir sér cða starfi sínu hér í borg. Þö hygg cg, að fáir komist í nánari snertingu við þörf hinna bágstöddu samborg- ara, scnt reyna að fda skort sinn og leita ckki til opinberra aðila. fyrr cn í fulla hncfana. unum. Sala þcssi varð miklu ntinni cn gcrt var ráð fyrir, og hcfur uppgjör ckki borizt cnn. Eins og scst af þessari upp- talningu voru tvcir samning- arnir nýjung við að koma skák- íþróttinni ö framfæri í fjölmiðl- um. i franthaldi af þcssunt cr- lcndu fjármúluin cr fróðlcgt að rifja upp, hvcr heildurvelta hciinsmcistaracinvígisins í skák var. Voltan var rúmar 52 milljönir króna. og nú liggur f.vrir vcrulcgur hagnuður af cinvíginu. Hclztu tckjustofnar einvígisins voru tninnispcning- ar. minjagripavcr/.lun og að- göngumiðasala. Þá cr rctt að gcta þcss, að Skáksantband Islands naut engra styrkja af almannafé vegna cinvigisins." Þctta starf cr uunið allt árið. Ilins vcgar hefur lljálpræðis- horinn notað aðventutiniann til þess að minna okkur á skyldur okkar við þurfandi samborgara. Þcss vegna oru „jólapottarnii- scttir upp á fitnm stöðum i borginm. Til þcss að suða komi uþp i’ pöúi þarf ddur eða láti aðylja hann upp. Eini ddurinn, scm getur látið sjóða f pottuin Hjálpræðis- horsins, cr skilningur og ábyrgðartilfinning okkar fyrir þörf nauðstadds náitnga, scm kemur frarn í vorki. Eigum við ckki að taka höndum saman til þcss að hjálpa Iljálpræðishern- um til þcss að hjálpa? Sýninn þannig i vcrki þakklæti okkar tii Guðs fyrir vdgcngni okkar i .vtri cfnuin. Þannig fáum við að rcyna. að mesta gleði okkar er fólgin í því að taka þátt í því að gieðja alla. Þannig oignumst viðgleðileg jól. Jónas Gíslason. gripa frá cinviginu i Bandaríki- 0RÐ í EYRA Forarpytturinn Þá or Bjarni vitsmunavcran Guðnason húimi að hafa þaðaf að stohþnasplúnkunýjan sljórn- ntálaflokk. og fara þar sjötigir sainan. Að vfsu cr frcmur öljóst. hvcrt flokkur þcssi stobbnir. og iná það undaflcgt licita. þarsem fonnaðurinn cr lívcnju skýr og cinstaklcga sýnt um að láta tærar og himinbláar Inigsjónir sínuf komast Ijðslcga til skila gcgnum talftorin. Þá or hann líka kuiniur að nákvtom- ara sainnomi milli orða og gerða cn aðrir sainneytisindln hans i forarpyttinuin. Já. vdá- miimzt! Mikið assgoti var )>að annars genfalt hjá honum þctta mcð forarpytt stjiirnmálanna. Þar hcfur sko nvargur gtiðuf dfcingufinn ofðiðilla fastur og cnn flciri viiknað og úlatað nýjufiitinkcisarans. Og þar á nú aldcilis að taka til hendi. Þvinúður cr þíngflokk- urinn Bjarniguðnason ckki ýkja fjiilmennur og því ckki inargir úr þcim hópnum. sem byltast um 1 tfttnefndum forar- polli. Hjnsvcgar virðist þfng- flokkurinn kunna bærilcga við sig f sclskapinu. takk. og meir- aðseigja búið að bjiiða út sjötíu manna varaliðí til að stuðla að því mcð ráðum og dáð, að flokk- urínn fáí scm lcingst að dunda sér við dfullumallið. Eittkvað cf það nú annars að Ijiigglast fyrif brjiístinu á .Jak- obi, að forðum tíð hafi stúllíng- ur cinn á Þjóðvcrjalandi drcgið sjálfan sig ásamt mcð reið- skjöta sínum uppúr feni nokkru fordjúpu á hárinu einu sainan. Að vfsu cr Bjarni frjálslyndi ckkcrt tiltakanlcga hárprúður. og skcgg hefur hann ekki á borð við Sveinbjörn veslínginn ásatrúð. Ahitmbóginn situr hann eingan færleik eins og gerði forfaðir hans í stjórnmál- onuin og mundi því strýið kannski ekki undan láta, þött hann reyndi að rykkja sér á því uppúr vilpunni. Heppnist sú tilraun hinsveg- ar verr en hjá Múnk-Asa fyrir margt laungu, þá ætti háttvirt- um kjósendum að vera það inn- anhandar að sjá vitsmunaveru þessari fyrir fari uppúr kvik- syndinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.