Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973 15 (tvöfalt til áttfalt meira en á íslandi) vers vegna Vegna þess að Ljóma er alltaf nýtt í verzlunum. Því er ekið tvisvar í viku til verzlana á höfuðborgarsvæðinu og daglegar sendingar eru út á land. Engu að síður er geymsluþol Ljóma meira, en annarra smjörlíkistegunda vegna nýjustu framleiðsluaðferða i fullkomn- ustu smjörlíkisverksmiðju landsins. Þar er sjálfvirknin að verki, mannshöndin kemur hvergi nærri smjörlíkinu. Verksmiðjan notar beztu hráefni, sem völ er á. Sérfræðingar ráða vali þeirra og samsetningu, en gæðaeftirlit tryggir gallalausa vöru og stöðugt sömu góðu eiginleikana til steikinga og baksturs. Góðar og fágaðar umbúðir með upplýs- ingum um innihald Ljómapakkans til hagræðis fyrir neytandann. Kjörorðið er: „Alveg ljómandi“. smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.