Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. raomiDPd Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |f|^ 21. marz — 19. apríl Þú ert nú laus úr tilfinninKalcuum viðj- um. sem hafa hrjáð að undanförnu. Þú setur því litið bjartari augum á Iffið «« tilveruna o« deildu löttu geði þínu meðþeim. sem þér þvkir vænf um. Nautið 2ft aprfl —20. maf Beindu athygli þinni að fjölskyldumál- unum og gerðu hreint fyrir þfnum dyr- um. I da« er rétti tfminn til að leiðrétta lang\arandi misskilnint;. sem hefur-vald- ið þér óþægindum um nokkurt skeið. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Notaðu frftfmann tii að hlúa að áhuga- málum þfnum o« þú munt uppskera eins «K þú sáir. (.erðu þér en«a rellu út af smá orðaskaki sem þú kannt að lenda í á \ innustað. Njóttu kvöldsins á friðsælan hátt í faðmi fjölskyldunnar. zÍSt' Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú átt í erfiðleikum með að fóta þij; á jafnvæKÍssvellinu milli eigingirni oj» sannjíirni. Keyndu umfrani ullt að vera samvinnuþ''ui.r þií að þ;*ð niuii reynast |m; he/.t i. ifii_rtl.il 1.1*1 ii uj. velferð þín • * ;m í h'-.iu-) Ljónið 23. júlí —22. ágúst Ke.widu að Ijúka öllum aðkallandi verk- efnum í da>; eða a.m.k. fyrir hel«;i því að þú munt á næstunni þurfa á miklum tfma að halda. Kvöldið verður að öllum Ifkindum mjöu spennandi. Mærin 23. ágúst —22. sept. Þú a*ttir að reyna að rífa þi)» út úr viðjum vanans «« endurskwða stöðu þína. Ileluin er einstaklega vel til þess faliin að hreyta til. Farðu ótroðnar slóðir «« j»erðu eitt- hvað. sem þú hefur aldrei í»ert áður. m W/t^rá Vogin 23. sept. —22. okt. Fitthvað nýstárlegt keniur upp í dag «« mun það gera þennan dag ánægjulegan á allan liátt. Auk þess dustar þú rykið af einh verju gömlu niáli. sem \ar þér hjart- fólgið á sfnum tíma. Sem sa«t. ánægju- legur dagur. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Beittu kfmnigáfu þinni til að hreíða yfir mistök. sem orðið hafa á vinnustað. — með þ\í ga*tirðu ef til vill hjargað andlit- inu. Kf það tekst hins \egar ekki verður þetta omurlegur dagur. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Fólk. sem þú áttir sízt von á. kemur með hugmyndir sem þú hefðir ^olt af að kynnast. Ekki er ólfklegl að Iffsgæðamat þitt breytist til muna f náinni framtið enda tfmi til kominn. Forðastu illindi á heimilinu. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Því fyrr. sem þú hristir af þér slenið. þeim mun betra. Dagurinn byrjar ekki sérle«a vel en verður þó þeim mun skemmtilegri eftir þvf. sem á Ifður. Kvöldið verður ánægjulegt »« hagstætt einkum með tilliti til gagnsfæða kynsins. SÍÍjJl Vatnsberinn —-=*■ 20. jan. — 18. feb. Fólk verður einstaklega samvinnuþýtt f dan. Þetta kemur sér vel fvrir þig ein- milt nú þar sem mörg verkefni krefjast úrlausnar. Hafirðu hugsað um ferðalög nú á næstunni skaltu alven sleppa þeim hugleiðingum þ\í slíkt kcmur sér síður en svo ve! einmitt nú. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Það. sem þér \irðis| vera smáatriði. hef- ur meira gildi en þú gerir þér grein fyrir. Það mun reyna nokkuð á framtaks- semi þína í dag og að öllum Ifkindum sleppurðu vel frá öllu saman. HÆTTA A IMÆSTA L.EITI Mee bara oatt Þao svona • K.DG/ BFTIL VILL Efi þBTTA S/PAStA RbKRéTTA HUG.SUN In1vmaUÍa £££& VER€> AÐ ^austhr.Þuck. WNijrrARNift ERU FROSNlR... ÉG, cet BKKI LEV6T ÞÁ MEO ^Tönnunum 1 ^á SNJÓKöMUNNI LinniR Þab> B/rtir upp. .. Borcjin er Crevpt í HE LFJÖTRA VBTi?Aft- ■ NÆTURINNAR! Al IHi/iLLlA>áf i X-0 SMÁFÚLK 5N0WMAM PRACTICE! l'M 0N THE “5ILVEK FLAKE5/'AND UE PKACTICE EVERV TL/E5PAY...IF l'M LATE, THE COACH UIILL KILL M£! YOUP 5ETTEP 6ET ON A TEAM, 516 6KOTHEK...YOU CANT 5UILP A 5N0UMAN ANY AAORE (JNLES5 YOU'RE ON A TEAM! 60,SILVERFLAKES! 1) Ilvvrl itIu aó þjóla? 2) V snjókarlaæfingu! Eg or í „Fróstrósum" óg \ið æfum á lm*rjum laugardcgi... Ef ég kcin «f scint. kálar þjálfarinn im'r! 3) Þú verður aó koina þór 1 lió, ^ .VFRAiVI, F'ROSTRÓSIR,f stóri bróðir.. .Nú iná ckki lcng- ur búa til snjókarl ncinn inaóur sc í einhvcrju liði! AÐ LOKUM 'A HUSÞÖKUM PAK'SAR' HERRA A6RAHAM VEITUM STA€>þAR SEM VIÐ SETUM —.VE RIÐ l' NÓTT- ER L.ANGT EFTIR ENN,HERRA? 1 w- .þAÐ ER ~ R&TT HANDAN VÆ? NÆSTA REVK: _ „ HAF... ÞAÐ Eft OftÐtö 'AU£)l£> KRAKKAR, OG Þl€> ERUÐ ÚTKEVR-Ð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.