Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 48
10 DAGAR TIL JÓLA FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973 Flugfrcyjur og flugfélögin: Maraþon- sáttaíimdur r Miðstjórn ASI undirbýr aðgerðir UM kl. 23 í "ærkviildi hal di sátla- muni reyna að láta vélar sínar fimdur flu"freyja os vinnu- veitenda sta<5id í 26 klukkustund- ir. Þegar .Morsunbladid nðði satn- bandi við Erlu Ilatlemark for- inann Flusfreyjufélassins sagði hún ad nokkuð liefði þokast f sain- komulagsátt í sérkröfunuin. en langt bil va-ri í launaniálunum. Laust eftir kl. 22 voru atvinnu- rekendur að skila tilboði í sér- kröfum. en vinnuveitendur hafa ha'kkað launatilboð sitt úr 3% í 7 ir 1 o ■ I gær skipaði rfkisstjórnin tvo meðsáttasemjara með Torfa lljartarsyni. a'n þess að hann bæði uni, en þeir tveir eru.Brynj- (ilfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri og Benedikt Sigurjönsson liig- fræðingur. Kkki er vitað hvort flugfélögin Nýr bankastjóri í Seðlabanka I DAG verður halditin fundur í bankaráði Seðlabanka íslands. þar sem búast má við, að fjall- að vei'ði um ráðningu nýs bankastjóra í stað Svanbjörns Frímannssonar. sem lætur af embætti um áramót. I þetla starf munu væntan- lega verða tilnefndir Jóhannes Eliasson bankastjiiri í Útvegs- bankanum. sem er áhrifa- maður í Framsóknarflokknum. og (iuðmundur Hjartarsoir. sem um langt skeið hefur verið mikill áhrifamaður i Alþýðu- bandalaginu og áður Sósial- istaflokknum. Það er Liíðvík Jiisepsson bankamálaráðherra. sem skipar bankastjóra Seðla- bankans. fljúga með farþega og setja aðra starfsmenn til að vinna verksvið flugfrevja. en vitað er að Flug- félag islands hefur hoðið stúdent- um 46 þús kr. í laun fyrir að fljúga ef verkfall skellur á. en þess má geta að ef gengið yrði á 60"í) launakröfum flugfreyja yrði byrjunarlaun þeirra liðlega 43 þús kr. Þá hefur það komið fram að byrjunaðlaun flugmanna yrðu 140'Vi hærri. en flugfreyja þött gengið yrði að öllum kröfum þeirra. Verulega hefur miðað m.a. í sérkröfum um dagpeninga og fæðingarmálum og einnig hafa vinnuveitendur tilkynnt að þeir felli niður hámarksaldur flug- freyja. Morgunblaðið hafði i gærkvöldi samband við Snorra Jónsson for- Framhald á bls. 26 Þessi fallega kona með kaffikönnuna er ein úr hópi samninganefndar flugfrevja, en myndina tók I jósm.vndari Mbl. ÓI.K.M. I gærkvöldi í Tollstöðinni, þar sem langvarandi samningaf undir stóðu yfir. Hún fer fimlega með kaffikönnuna flugfre.vjan, þótt hún sé búin að vaka f heilan sólarhring, enda eru flugfre.vjur vanar erfiðri vinnu við að stjana í kringum farþega og bera þeim veitingar á nóttu sem degi. Það er líka auðséð, að þeim líkar vel félagsskapurinn, karlinönnunum tveimur, setn aðstoða flugfreyjurnar við samningana, en vinstra megin situr Magnús L. Sveinsson og hægra megin Hannes Þ. Sigurðsson. Fylkir NK fékk 84.26 fyrir kílóið Fylkir NK 102 frá Neskaupstað seldi 19.1 tonn af f iski f Grimsby í gærmorgun og fékk einstaklega gott verð fyrir aflann, eða 1.593.000 kr. Meðalverð fyrir hvert kíló er því kr. 84.26, sein er langhæsta ineðalverð, sem ís- lenzkt skip hefur fengið fyrir fisk erlendis til þessa. Freyja átti eldra metið, sem var kr. 66.25. „Að sjálfsögðu erum við ein- staklega ánægðir með söluna." sagði (Ifsli (íarðarsson. skipstjöri á Fylki. þegar við ræddum við hann í gær og bætti við: ..Öll fvrirgreiðsla hér í Grimsby var mjög góð, og það var betur tekið á möti okkur en viðáttum von á '' „Meirihlutinn af aflanum var koli eða 15 tonn. Kolann fengum við úti fyrir Austurlandi. Verðið á kolanum var hreint frábært. en fyrir stórkola fengum við kr. 100.90 kílóíð. fyrir kílö af milli- kola kr. 101.80 og fyrir hvert kíló af smákola kr. 90.88. Þorskurinn var aftur á móti í lægra verði." sagði Gfsli. ,,Við verðum tílbúnir til heim- ferðar í kvöld," sagði Gfsli enn- fremur „en á heimleið munum við koma við í Færeyjum, og fara þar í slipp, heim verðum við Framhald á bls. 26 Krossavík með 7Ö lestir Akranesi, 13. desember. SKUTTOGARINN Krossavík AK- 300 kom inn úr sinni annarri veiðiferð í morgun með 70 lestir af þorski, sem allur var ísaður í kassa. Júlfus. BSRB: Bjartari horfur um samkomulag „Þ.VÐ hefur minnkað verulega þaðsem ber á milli." sagði einn af samningamönnum BSRB í Köfuðu eftir jarðýtu, sem sökk í jökulfljótið Þrekvirki við björgun einnar stærstu jarðýtu landsins F.IÖRlTll' og þriggja lomia jarðýta hvarf ofan í Ilverfis- fljót um síðustu helgi þegar gerð var tilraun til að aka henni yfir fljótið á vaði. Hverf- isfljöt er á svæðinu milli Skeið- arár og Klausturs. en jaröýtan, sem er ein af stærstu jarðýtum landsins, barst um 30 metra með fljótinu og stöðvaðist í skoru á botninum og var þá eins metra dýpi ofan á þak jaröýtunnar. Jarðýtustjörinn bjargaðist naumlega til lands. og má það reyndar kraftaverk kallast. að hann skyldi sleppa eins vel og raun bar vitni. því að hann var einn þarna á staðnum. Þegar jarðýtan siikk brutu ísjakar glugga ýtunnar og þá komst ýtustjórinn upp á þak hennar. A skömmum tíma hrönnuðust ísjakar að ýtunni og gat ýtu- stjörinn þá komist til lattds á ísjökunum. Var hann gegn- drepa. þegar hann kom upp á veginn. en í því bar að bíl, sem tók hann upp og ók til Klaust- urs. Ytan barst hins vegar með jökulfljötinu niður fyrir brúna og stöðvaðíst þar. sem fyrr er greint frá. Björgunarsveit SVFI í Mýr- dal för á staðinn í vikunni tíl þess að freista að ná jarðýtunni upp. Fór björgunarsveitín með beltabfl. jarðýtu. spiltæki og fleira. Þegar komið var á stað- inn sást niður á þak ýtunnar f gegn um ísilagt fljótið og var liðlega metri niður á þakið. Tveir froskkafarar úr hópi bj örg una rs v ei t a r m a n n a, þ ei r Magnús Kristjánsson og Reynir Ragnarsson, eigandi ýtunnar. köfuðu niður í fljótið og könn- uðu aðstæður til þess að draga ýtuna eftir botninum. Var nijög erfið aðstaða til köfunar, því kuldinn var svo mikill, að oft fraus í köfunarlunganu, bæði í kafi og eins á þurru. og tafði það köfun mikið. Eins var mik- ill grunnstingull f botninum, en svo er nefnt. þegar íshröngl grær saman i botni vatns og hrönglast upp. Um síðir tókst þö að koma böndttm á ýtttna og draga hana með krafti björg- unartækjanna og margföld- tiðtim krafti f blökkum og eftir 12 tíma törn björgunarmanna var ýtan komin á þurrt, eftir að búið var að draga hana hlykkj- ótta leið eftir botninum. Uafði þurft að brjóta mikið af is til þess að auðvelda starfið. Strax og ýtan var kornin á þurrt. var vatninu tappað af henni og olí- an gerð klár. Síðan var ýtan gangsett og henni ekíð til Klausturs eftir leguna á botni jökulfljótsins. Kafararnir höfðu orðið að kafa mörgum sinnum niður í fljótið og alls voru þeir-9 tíma í blautbúning- unum, en að sjálfsögðu voru þeir aðeins stuttan tíma af því í kafi. Köfunin gerði þókleift, að hægt var að bjarga ýtunni og velja leið til aðdraga hana eftir botninum. Hefur þartia verið unnið mikið þrekvirki f björg- unarstarfi. viðtaii við Morgunblaðið í gær- kvöldi, en þá var aftur hafinn fundur með sáttasemjara. Vður hafði samingafundur staðið yfir frá kl. 16 á miðvikudag til kl. 6 á fimmtudagsmorgun. ..Það er allavega verið að þreifa ákveðið eftir samkomu- lagi og það verður reynt til hins ýtrasta," sagðí samningamaður- inn. ,,Það er ekki hægt að spá um, hver útkoman verður." hélt hann áfram. „en það eru bjartari horfur. og það eru alveg möguleikar á. að samn- ingar náist. Það eru re.vndar síðustu möguleikar eftir þriggja og hálfs mánaðar stapp. þvf ella fer málið fyrir Kjara- dóm um helgina." Samningafundi var ekki lok- ið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Kaldbakur sjósettur FYRRI skuttogara Útgerðarfé- lags Akurevringa h.f. var hleypt af stokkunum á Spáni í fyrradag og hlaut hann nafnið Kaldbakur. Skipasmíðastöðin Astilleros Luzuriaga S.A. í Pasajes við San Sebastian smfðar skipið. Viðstödd sjósetningu Kaldbaks voru Vilhelm Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri U tgerðarfélags Akureyringa, kona hans, Anna Kristjánsdóttir, sem gaf skipinu nafn, og Harald Andrésson frá Seðlabanka íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.