Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. 21 Bafíerup Hrærir, peytir, hnoðar, blandar, hristir, sneiðir, rifur, brýnir, bor- ar, burstar, fægir. bónar. Vegghengi, borðstatif, skál. Hentar litlum heimilum - og ekki síður peim stóru sem handhæg aukavél við smærri verkefnin FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX HÁTÚNI 6A.SIMI 24420 1ALLÍ Uaskels Vélapakkningar Dodge '46 — '58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6 — 8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6—8 strokka Chevrol. '48—'70, 6—8 str. Corvair Ford Cortina '63 — '71 Ford Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65 —'70 Ford K300 '65—'70 Ford, 6-—8 strokka, '52—70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyfl- ar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 1 2M, 1 7M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46 — '70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. Jðnsson i co Símar: 84515 — 84516. Skeifan 1 7. DDCLECn 5 herb. viö Alfhelma Höfum í einkasölu mjög góða 5 herb. endaíbúð á 4. hasð um 118 fm. Svalir í suður, 3 svefnherb., 2 samliggjandi stofur. íbúðin er með nýlegum teppum og nýleg teppi á stigagöngum. Útb 2,6 — 2,8 millj., sem má skiptast Losun samkomulag. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæð, sími 24850, heimasimi 37272. Reykvfkingar-Kópavogsbúar Höfum opnað aftur í nýjum húsakynnum að Hjallahrekku 2, Kópavogi, og Hólmgarði 34, Reykjavík. Hreinsun og pressun. Kílóhreinsun, hraðhreinsun og rúskinnshreinsun. Fataviðgerðir, kúnststopp. Efnalaug Austurbæjar áður Skipholti 1, nu Hjalla- brekku 2, sími 41883 og Hólmgarði 34, sími 81027. Draumavélin frá Husqvarna Nýja draumavélin saumar allt, sem yöur gæti dottiö í hug aö sauma. Hún er jafnhentug fyrir karla sem konur. Husqvarna draumavélin er nú meðfærilegri og liprari en áður — sannarlega á undan tímanum. Meö fjölmörgum fylgihlutum einfaldar Husqvarna draumavélin alla sauma, auk þess sem hún er meö innbyggö nytjaspor (grunn- sauma). Ferskasta nýjung Husqvama eru litirnir. Draumavélin fæst í tveim fallegum litum — hvítum og appelsínugulum. Kynniö yöur kosti Husqvarna draumavélarinnar hjá: Verzl. Bjarg. Akranesi, Ve ísbjörninn, Borgarnesi, Ve Verzl. Stjarnan, Borgarnesi. Ve Einar Stefansson. Búöardal, Bc Baldvin Kristjánsson, Patreksfiröi, Ól Verzl. Jóns Bjarnasonar. Bildudal. Ve Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri, Ve Verzl. Dreifir, Flateyri, Ve Hermann Guómundsson, Suöureyri, Kr Jón Fr. Einarsson, Bolungarvik, Ke Verzl. Marzeliusar Bernharðssonar. ísafirði, Verzl. Fróói. Blönduósi, Ve Verzl. Hegri. Sauöórkróki, Ve Gestur Fanndal, Siglufirói, Verzl. Vralberg. Ólafsfirói. Verzl. Höfn. Dalvik, Verzl. Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri. Bókaverzl. Þórarins Stefánssonar, Húsavik. Ólafur Antonsson, Vopnafirói. Verzlunarfél. Austurlands. Egilsstöóum. Verzl. Gunnars Hjaltasonar. Reyóarfiröi. Verzl. Búland. Djúpavogi, Kristall. Hornafirói, Kaupfélag Rangæinga. Hvolsvelli. Mosfell. Hellu, Verzl. G.Á. Böóvarssonar, Selfossi, Verzl. Stapafell. Keflavik. Einfaldari geró af 6430. Tilvalin fyrir þá, sem sauma mikió fyrir heimilið. en þurfa samt ekki aó nota hana fyrir utsaum. Sérstaklega einföld saumavé! með innbyggöum nytjasporum Hér er hún komin. létta vélin. fyrir þá þá. sem þurfa aó hafa hpra sauma vél á heimilinu. til aó gripa til öóru hverju Sannkölluó draumavél. sem vegur aöeins 6.2 kg. Fæst i tveim litum. hvitum og appelsinugulum. Husqvarna á undan timanum. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 Laugavegi 33 Glerárgötu 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.