Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. I 19 Konunglega danska tónlistarakademíið Við konunglega danska tónlistárakademíið er laus staða prófessor í hljómsveita- og kórdeild og veitist staðan frá 1. mars 1974 eða e t v. síðar Prófessorinn á að annast þrjá akademíukóra og menntun kennara kóra. Staðan veitist í þrjú ár (samkvæmt dönskum lögum nr. 1 73 frá 28. apríl 1971 um konunglega skipun vissra opinberra starfsmanna ákveðið tímabil). Um skipun í fast starf kann að vera að ræða ef fastráðinn opinber starfsmaður tekur við stöðunni Núverandi laun eru samtals d. kr. 1 50 738 60 á ári. Sérstök kjör vegna skipunar um ákveðinn árafjölda ber að semja um við stjórn akademíunnar. Umsóknir stílist til hennar hátignar drottningarinnar og sendist menningarmálaráðuneytinu danska: Ministeriet for kulturelle anliggender, Nybrogade 2, 1 203 Köbenhavn K, Danmark. Auglýst 20 nóv 1 973 Rennur út 1 0 janúar 1 974 2ttí>r0MnMítt>ib ^j mnRCFRLDRR mÖGULEIKR VÐRR Sérhæð - Raðhús Óska eftir að kaupa sérhæð m. bílskúr, raðhús eða einbýlishús í Reykjavík. Útborgun allt að 4 millj krónur. Þarf ekki að vera laust strax. Tilboð merkt ..Útborgun" sendist Morgunblaðinu fyrir 1 7 desember n.k. TWYFORDS HBEINLÆTISTÆKI HANDLAUGARIBORÐ HANDLAUGAR Á FÆTI BAÐKÖR STÁL & POTT FÁANLEG í FIMM LITUM TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIN tílU I SÉRFLOKKI. BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 83290. LJÓSASERÍUR SAMÞYKKTAR AF RAFFANGA- EFTIRLITI RÍKISINS. 7 GERÐIR: 17 EÐA 20 LJÓSA MEÐ EÐA ÁN KLEMMA PERUR MEÐ PERMANENTROFA. EF EIN PERA BILAR, ÞÁ LOGAR Á HINUM. MJÖG STERK LAKKMÁLNING SEM EKKI FLAGNAR AF. PERURNAR ÞOLA VEL HINN MIKLA SPENNUMISMUN SEM ER UM JÓLIN. VARAPERUR FYRIR: 12 LJÓSA SERÍUR 16, 17 OG 18 LJÓSA SERÍUR 20 LJÓSA SERIUR. KERTAPERUR í 16 TIL 18 LJÓSA SERÍUR. ÚRVALSJÓLA- ATHUGIO GOMLU SERÍUNA TÍMANLEGA FYRIR JÓLIN. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 JOLAGJAFIRNAR — handa henni — handa honum — handa heimilinu Nilfisk ryksugur Nilfisk bónvélar Kæliskápar Frystiskápar Frystikistur Eldavélar Rafm. hellur Bahco eldhúsviftur Bahco veggviftur Bahco sauna-ofnar Tauþurrkarar Strauvélar Rakatæki Borðviftur Bílaviftur Rafmagnsofnar Rafmagns-borvélar meðfylgihlutum Ljósaperur Rafhlöður Vasaljós Jólatrésljós Grillofnar Straujárn Rafmagnsrakvélar Grillristar Strau-úðarar Rafhl. rakvélar Hraðgrill Snúruhaldarar Bilarakvélar Brauðristar Straubretti Vöfflujárn Baðvogir Tösku-hárþurrkur Rafmagnspönnur Hárþurrku-hjálmar Djúpsuðupottar Eldhúsvogir Ferða-hárþurrkur Rafm. fondu-pottar Carmen hárrúllur Sjálfv. eggjasjóðarar Brauð- og Rafmagns-krullujárn Rafm. hitaplötur áleggssneiðarar Dömu-rakvélar Sjálv. kaffivélar EVA i mörgum litum: Rafm. snyrtitæki Kaffikvarnir Kartöfluskrælarar Rafmagns-nuddtæki Hraðsuðukatlar eldhúskvarnir Hita- og nuddpúðar borðkvarnir Rafmagns hitapokar Hrærivélar piparkva rnir Háfjallasólir Grænmetisvélar saltkvarnir Hitageislalampar Áva xtavélar vegg-kryddhjól Berjavélar Rafm. vekjaraklukkur ísdrykkjavélar Sparklets-goskönnur Les- og vinnulampar Rafm. hakkavélar Einangraðar ísfötur Stillanlegir skrifborðs- Lof t-ta p pa toga ra r og vinnustólar Rafm. dósahnífar Loft-rjómaþeytarar Rafm. skurðarhnffar Ferða töskubarir Rafmagnsbrýni Ferða-útvarpstæki Kassettutæki opið tn ki. 101 kvöid NÆG DÍLASTÆÐI FÖNIX Slml 24421 HÁTÚNI 6A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.