Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.12.1973, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973. 47 Verkfæra- kistu stolið GR/ENNI járnkistu með járn- sniíðaverkfæruin var sl. mánu- dasskvöld stolið úr j'e.vmslu húss við Grýtubakka í Breidholti. Þeir, sem k.vnnu að geta sefið upplvs- insar um þjófnaðinn eða hvar kistuna er nú a<1 finna, eru beðnir að láta lösreííluna vita. Læknasaga eftir Slaughter BOKAFORLAG Odds Kjörnsson- ar hefur sent frá sér nýja lækna- bók eftir Frank G. Slaughter. Ileitir hún Læknaþing. „Frank G. Slaughter," segir í kápuauglýsingu„,er víðfrægur fyrir sínar skemmtilega skrifuðu og spennandi skáldsögur. Ilatin starfaði sjálfur um margra ára skeið sem skurðlæknir. enda er hann öllum hnútum kunnugur og fer með lesandann bak viðtjöldin þar sem ýmislegl er að gerast, sem almenningur hefitr ekki mikla hugmynd um." Læknaþing er 245 bls. að stærð, prentuð í Prentverki Odds Björnssonar á Akureyri, en þýð- andi er Ilersteinn Pálsson. Aður hafði hann meðal annars þýtt sög- urnar Eiginkonur læknanna og Ilættuleg aðgerð eftir sama höf- und, er út komu hjá sama forlagi fyrirörfáum árum. Allt frá því er Iif í læknis hendi kom út fyrir tuttugu og fimm árum, hefur Slaughter verið í tölu vinsælustu skemmtisagnahöfunda. sem þýtl hefur veriðeftir á íslenzku. jí #<§)<§># ,^4Ut í lagi” og „Dular- fulla stúlkan” MORGUNBL AÐINl’ liafa horizt bækurnar „Allt í lagi" eftir dr. Thomas A. Ilarris og Dularfulla stiilkan eftir Ilenn Rouland „Allt f lagi ’er handhæg lenðbein ingarbók í gagnverkandi sálkönn- un, sem er einstæð leið að eigin vandamálum. segir forlagið á kápu. Þá segir ennfremur að höf- ttndurinn sé læknir og sálkönnuð- ur, hann útskýri „á övenjulega skilinerkilegan hátt og á alþýð- legtt máli. hvernig fölk getur náð valdi á sjálfu sér. samskiptum sín- uin viðaðra og byggt upp framtíð sína — algerlega án tillits til þess. sem átt hefur sér stað í fortíð- inni", segir forlagið uni þessa bók, sem ,,er ein mesta metsölu- bók síðustu ára. llún hefur selzt í fjóruni milljönum eintaka i Bandaríkjunum einttm saman.. .“ Dularfulla stúlkan er sakamála- saga. NILFISK pegar um gæÓin er að tefla.... ###########<§> <S£iii FOMIX HÁTÚNI 6A.SIMI 24420 <SS1 »SSi) <§> § <§> § <§> § <§> <§> <§> <§> <§> <§> <§> <§ <§ VORUURVALIÐ EYKST OG EYKST MEÐ DEGI HVERJUM TAKIÐ VEL EFTIR —VIÐ GEFUM 10% AFSLÁTT AF GJAFAKORTAVIDSKIPTU M OPtD TIL KL. 10 í KVÖLD OG 6 E.H. Á MORGUN <§> <§> <§> <§> <§> <§> <§> §> § § § § § § § § § § § § § § TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS (p KARNABÆR « LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.