Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 15

Morgunblaðið - 14.12.1973, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1973 15 (tvöfalt til áttfalt meira en á íslandi) vers vegna Vegna þess að Ljóma er alltaf nýtt í verzlunum. Því er ekið tvisvar í viku til verzlana á höfuðborgarsvæðinu og daglegar sendingar eru út á land. Engu að síður er geymsluþol Ljóma meira, en annarra smjörlíkistegunda vegna nýjustu framleiðsluaðferða i fullkomn- ustu smjörlíkisverksmiðju landsins. Þar er sjálfvirknin að verki, mannshöndin kemur hvergi nærri smjörlíkinu. Verksmiðjan notar beztu hráefni, sem völ er á. Sérfræðingar ráða vali þeirra og samsetningu, en gæðaeftirlit tryggir gallalausa vöru og stöðugt sömu góðu eiginleikana til steikinga og baksturs. Góðar og fágaðar umbúðir með upplýs- ingum um innihald Ljómapakkans til hagræðis fyrir neytandann. Kjörorðið er: „Alveg ljómandi“. smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.