Morgunblaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973 JÓLAHRAÐSKÁKMÓTIÐ hefst laugardaginn 29. des. kl. 13.30 í félagsheimilinu Þinghól Álfhólsveg 1 1. Hafið meðykkurtöfl og klukkur Taflfélag Kópavogs. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi verða ef.tir- greindar bifreiðir seldar á nauðungaruppboði, sem haldið vérður við Félagsheimili Kópavogs, mánudaginn 7. janúar 1974 kl. 16: Y-290, R-985 og R-11124. Greíðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. metmALM Brautarholti 20 20 gerðlr af flugeldum Margar gerðir af stjörnuljósum, blysum og skrautblysum. ★ Opið frá 1 0—22 * * * * Flugeldasalan, ^ * Brautarholti 20 ^ (Á horni Brautarholts og Nóatúns) * . \ ]Ní#xgmM$foVb óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408 AUSTURBÆR Barónstíg Laufásvegur 2 — 57, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Sjafnargötu, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteiq, Úthlíð, Háahlíð, Grænuhlíð, Grettisgata frá 2—35. Ingólfsstræti, Bragagata, Skaftahlíð, Skipholt I Laugaveg 34—80. VESTURBÆR Asvallagata II Seltjarnarnes, Skólabraut Hávallagata, Vesturgata 2—45., Seltjarnarnes, Mið- braut Sorlaskjól, Tómasarhaga, Nesvegfrá31—82 ÚTHVERFI Sólheimar 1. — Kambsvegur. Vatnsveituvegur, Snæland, Nökkvavogur. Heiðargerði, Laugarnesvegur frá 84—11 8. Laugarásvegur, Sæviðarsund, Háaleitisbraut 15—101, Efstasund. Kópavogur Blaðburðarfólk óskast við Hrauntungu og Digranes- veg. Upplýsingar í sima 40748. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 71 64, og i sima 10100. MOSF ELLSSVEIT Umboðsmenn vantar i Teigahverfi og Markholtshverfi Upplýsingar á afgreiðslunni í síma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og afgreiðslunni i sima 10100. n ■ ... ,.i ■ , i .. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : ■ ■ ■ ■ ■ Morgunverður. Skyr, gröft brauð, ljóst brauð m. osti og marmelaði, kaffi, te og mjólk, gulrót. Mánudagur (Gamlársdagur) Spergilsúpa, (Aspargussúpa) Hamborgarhryggur, soðin epli, sveskjur, soðið grænmeti, hr. salat, brúnaðar kartöflur, sósa. Appelsínubúðingur Þriðjudagur (Nýársdagur) Glóðarsteiktar lambakótelettur, hr. salat, soðið grænmeti, franskar kartöflur, „béarnaisesósa". Rjóma-ís (heimatilbúinn) m. ávöxtum. Miðvikudagur Soðinn fiskur m. hamsatólg, hrátt salat. Lauksupa. (sjá uppskrift) Fimmtudagur Steiktur fiskur m. sítrónusneið- um, hrátt salat. Tómatsúpa m. makkarónum. Föstudagur Steikt lifur, hrátt salat, Epla- súpa m. tvíbökum. Laugardagur Sild í ediki, soðnar kartöflur, rúgbrauð m. smjöri Hris- gjónagrautur m. rúsinum. Sunnudagur Smásteik m. gulrótum, hrátt sal at, hrærðar kartöflur. Súrmjólkurbúðingur. Glóðarsteiktar lambakótelettur 6—7 lambakótilettur 3 msk. smjör l'A tsk. salt 'A tsk. pipar 'A tsk. hvítlaukssalt 'A tsk. rosmarin Þerrið kótilettur og berjið létt. Penslið með kryddblöndunni ásamt bræddu smjörinu. Steik- ið í 4—5 mín. fyrri hliðina, snú- ið við og penslið. Steikið 2—3 mín. seinni hliðina. Til að glóð- arsteiktur matur verðí ljúf- fengur, þarf hann nákvæman steikingartíma. Lauksupa. 20 g smjörlíki 2—3 laukar 1 ’A vatn + 1 msk. kjötkraftur 1 eggjarauða 1—2 msk rjómi salt Saxið laukinn smátt, og látið hann krauma í smjörlíkinu i 5—10 mín. Bætið kjötsoðinu smám saman út f, og látið súp- una sjóða i 10 min. Þeytið eggjarauðu og rjóma saman í súpuskálinni. Hellið heitri supunni í smátt og smátt Gott er að bera volg horn eða heitt ostabrauð með súp- unni. Rauðkálssalat Rauðkál smátt brytjað, 2 rifin epli 2 msk. sitrónusafi 4 msk salatolía 'A tsk. salt, Vi pipar 1 tsk. sykur Sósan er hrist vel saman og hellt yfir salatið. Lifur Lifur telst til innmatar, einn- ig telst til innmatar: hjörtu, nýru, tunga og blóð. Lifur er stærsti kirtill líkamans. Góð lif- ur á að vera rauðbrún og gljá- andi. Allur innmatur skemmist mjög fljótt, því er nauðsynlegt að nota hann nýjan eða strax og hann hefur þiðnað. Innmat á að skola vel í köldu vatni og jafnvel að láta hann liggja í ediksvatni (2 msk. í 1 1 vatn) í um ‘A klst. Ný lambalifur er ekki himnudregin, en skera þarf i burtu allar æðar og sinar. Kostir lifrar fram yfir kjöt er næringarinnihald lifrarinnar. Hún hefur að geyma: fullgildri eggjahvítu heldur en kjöt, fjör- efnainnihald hennar, er mjög mikið á móti litlu í kjöti, þar að auki er hún mjög járnauðug. Vegna allr-a þessara kosta á lif- ur eða mismunandi lifrarréttir að vera oft á borðum. Til að lifur verði ljúffeng.'má hvorki harðsteikja hana, né of- sjóða hana, hún á ekki að sjóða nema i 5 mín. eftir steikingu, hafi hún verið skorin í hæfilega þykkar sneiðar. Frægðarför píanóleikara um Norðurlönd HALLDOR Haraldsson píanóleik- ari fór, svo sem áður hefur verið sagt frá f blaðinu, í tónleikaferð um Norðurlönd í nóvembermán- uði. Hann lék í öllum höfuðborg- um og stærstu borgum' Norður- Miðaldra, reglusamur karlmaður óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldhús- aðgangi Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 72123 í kvöld og næstu kvöld. AÖalfundur Sögufélagsins verður haldinn í dag 29. des. kl. 2 (14) í Árnagarði við Suðurgötu, stofu nr. 201. Venjuleg aðal- fundarstörf. Vilmundur Gylfason MA flytur erindi: Franska stjórnbyltingin og ensk saga. Stjórnin. KJÖT- OG NÝLENDUVÖRUVERZLUH I vesturbænum til sölu. Uppl. í slma 85755 og 23725 á kvöldin landa og hlaut frábæra dóma í blöðum. Auk þess lék Halldór í útvarpsstöðvum allra Norður- landa og hélt fyrirlestur um ís- lenzka píanótönlist í Sibelíusar Akademíunni f Finnlandi. MBL. hefur áður skýrt frá hin- um góðu blaðadómum, sem Hall- dór hlaut í Danmörku, og að nokkru var sagt frá tónleikum hans í fréttabréfi frá Noregi. En Mbl. hafa nú borist fleiri dómar gagnrýnenda frá Ósló og Stokk- hólmi. T.d. segir Reimar Riefling í Verdens Gang: „Halldór Har- aldsson sannaði þetta kvöld að sem píanisti hefur hann umtals- verða hæfileika. Hann hlýtur að hafa einstaka pianófingur, sem eru kröftugir og sérlega vel þroskaðir. Að auki eru tónlistar- hæfileikar hans af hinni traustu og heilbrigðu gerð, hann hefur skap og eigin aðferðir. Mjög hríf- andi að kynnast honum!“ Einnig skrifar Thoralf Norheim mjög vel um íslenzka pianóleikarann í Aftenposten. Urklippurnar úr sænsku blöð- unum eru einnig mjög jákvæðar. Lars Hedblad skrifar i Svenska dagbladet, og segir um íslenzku verkin að þau hafi verið virkilega fersk og kröftug, lifandi músík i frábærri túlkun Halldórs Har- aldssonar. Og Leif Aare hrósar píanistanum mjög í Dagens Nyheter, sem segir m.a., að hann hafi sýnt glæsibrag í rytma og skinandi skíran hljóm. LESIÐ ■/------— - THorfluiibtnjjj DDCIEGn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.