Morgunblaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973 9 BW) SÍMINK [R 24300 Tll kaups óskast 5 herb. íbúðarhæð (4 svefnherbergi) sem væri með sérinngangi og sér- hitaveitu og bílskúr eða bílskúrsréttindum, æskilegast I Austurborg- inni. Útborgun rúml. 31/2 millj. Hðfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúðum í borginni. ® ÚTBOÐ ® Jilboð óskast um gatnagerð og lagnir í Austurberg, Breiðholti III. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1 5. janúar 1974, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 l\lýja fastcignasalan Laugaveg Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Félagslíf Sunnudagsgangan 30/12. Fjöruganga á Seltjarnarnesi. Brottför kl. 1 3. frá BSÍ. Verð 1 00 kr. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30 fh. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstíg 2b Barnasam- komur í fundahúsi KFUM&K í Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla í Kópavogi. Drengjadeildirn- ar: Kirkjuteig 33, KFÚM&K hús- unum við Holtaveg og Langagerði og í Framfarafélagshúsinu í Ár- bæjarhverfi. Kl. 1.30 eh, Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3 00 eh Stúlknadeildin að Amtmannsstíg 2b, Kl. 8.30 eh Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b Ástráður Sigursteindórsson talar. Allir velkomnir. Sjá auglýsingu frá KFUM í blaðinu á morgun Félagsstarf eldri borgara Opið hús og jólatrésskemmtun verður haldin fyrir eldri borgara. barnabörn og barnabarnabörn í Fóstbræðrahúsi. Langholtsveg 109 föstudaginn 4, janúar n k. kl. 2 e h 67 ára Reykvíkingar og eldri verið velkomnir með börnin. Takið eftir Njarðvik — Keflavík Jólatréshátíð sunnudagaskólanna verður kl, 3 í Fíladelfiu, sunnudag- inn 30. des. Margt skemmtilegt. Börn og foreldrar verið hjartanlega velkomin. Filadelfia Keflavik 3 fa herb. fbúð ill lelgu strax íbúðin leigist til 10 mán. með öllum húsg. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilb. um fyrirframgr. sendist Mbl. m : „Breiðholt frábært út- sýni — 1 428" fyrir 3. jan. '74. Tilboð óskast um sölu á tréstólpum og þverslám fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhent- ir á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 31. janúar 1 974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TIL SÖLU VOLKSWAGEN 1600 TLE VALIANT station bifreið af sérstökum ástæðum. Bifreiðin, sem er nýinnflutt er árgerð 1 969, Ijósblá, ekin 55 þús. km og mjög vel með farin. Er með útvarpi, háum framsætum, öryggisbeltum bæði i aftur- og framsætum og „electroniskri" bensíngjöf, sem gerir bilinn sérstaklega skemmtileg- an i akstri. Upplýsingar i síma 32980 milli kl. 4—8. F.Í.L. F.Í.L. Aðalfundur Félags íslenzk loftskeytamanna verður haldinn í dag klukkan 1 5.00 að Bárugötu 1 1. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Jðlatrésskemmtun Brelðflrðlngafélagslns verður haldin að Hótel Borg sunnudaginn 30. des. kl. 15. Miðar við innganginn. Nefndin. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Tvær stöður MEINATÆKNA eru lausar til umsóknar við BLÓÐBANKANN. Nánari upp- lýsingar veitir yfirlæknirinn, sími 2151 1. SENDILL óskast til léttra starfa innanhúss á LANDSPÍTALANUM, nú þegar. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu ríkisspítal- anna. Umsóknareyðublöð á sama stað. Reykjavík, 27. desember 1 973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SlM111765

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.