Morgunblaðið - 29.12.1973, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973
11
Kraftar í
kögglum
í Laugar-
ásbíói
1 DAG, laugardag, verður sýnd kl.
3 í Laugarásbíói íslenzk kvik-
mynd um líf, starf og krafta
Reynis Arnar Leóssonar, sem við-
urkenningu hefur hlotið sem
sterkasti maður heimsins.
Reynir er flestum Islendingum
kunnur fyrir ótrúlegar aflraunir.
Kvikmyndin um Reyni hefur ver-
ið í smíðum undanfarin þrjú ár. I
henni er m.a. sýnt, hvernig Reyn-
ir brýzt út úr rammgerasta fanga-
klefa landsins á Keflavíkurflug-
velli undir eftirliti lögreglu-
manna, hvernig hann vindur i
sundur sterkustu handjárn
bandarisku lögreglunnar, hvernig
hann lyftir frá jörðu 10 hjóla
Volvó-vörubifreið, veltir til
nokkurra tonna bjargi, dregur
upp sjö fíleflda menn á einum
fingri o.s.frv. Einnig er brugðið
upp mynd af lifi og starfi Reynis,
sem er búsettur suður í Njarðvík-
um, en ólst upp á Kjalarnesi og
einnig víða norður i landi.
Aðgöngumiðar verða seldir við
innganginn í Laugarásbíói frá kl.
2 e.h. Börnum innan tólf ára verð-
ur ekki leyfður aðgangur á fyrstu
sýningu. Hækkað verð.
HJALPRÆÐISHERINN:
Norsk Julotrefest
Norsk juletrefest lördag kl 20,30, pá Frelsesarmeen, Kirkjustrætl 2
Herr Jóhannes Sigurðsson, taler
Kaptein Turid og Knut Gamst leder God bevertning, og mye mere.
Alle er hjertelig velkomne.
Vlðlagasióður
auglýsir
Útborgun 2. áfangagreiðslu bóta fyrir ónýt hús í Vestmannaeyjum
hefst miðvikudaginn 2. januar 1974. Þeir, sem óska eftir að fá
greiðslu sína senda til Vestmannaeyja láti vita um það á skrifstofu
Viðlagasjóðs. Tollstóðvarhúsinu t Reykjavík fyrir áramót.
Viðlagasjóður
Húsnæðl ðskast
fyrir léttan iSnað. 130 — 200 ferm. á jarðhæð (annað
kemur til greina) eða í tvennu lagi c.a. 1 00 — 1 30 ferm.
og 40 — 60 ferm.
Uppl. í síma 26025, 81410 og 43031
ÁTT ADAGSGLEDI '
STÚDENTA
verður haldin í Laugardalshöllinni 31. des. 1973 kl.
23—04. Hljómsveitin Brimkló.
Forsala aðgöngumiða í anddyri Hl 28. — 31. des. kl.
14—17. Kaupið miða tímanlega, í fyrra seldust þeir
upp.
SiglfirÖingar — SiglfirÖingar
I Reykjavík og nágrenni
Nu er tækifæri til að koma á ódýran og skemmtilegan
jólatrésfagnað að Hótel Sögu, laugardaginn 29. desem-
ber kl. 1 4.30.
Nefndin.
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 3. janúar. í drengja-
flokkum, karlaflokkum og kvennaflokkum.
Innritun hefst miðvikudaginn 2. janúar.
Júdódeild Ánmanns
Ármúla 32,
Sími 83295.
Þegará bragðið reynir
notum við
co
T.d þegar við steikjum hátíðamatinn
Notfærum okkur eiginleika smjörsins til að
auka á bragðgæði safaríks og Ijúffengs kjöts.
Smyrjum kjúklingana með smjöri, steikjum
þá í ofni eða á glóð og hið fína
bragð þeirra kemur einstaklega vel fram.
Nautalundir steiktar í smjöri með aspargus
og bernaissósu er einhver sá bezti
veizlumatur, sem völ er á. Allt nautakjöt
bragðast bezt steikt í smjöri.
Útbeinum dilkalæri, smyrjum það að innan
með smjöri, stráum 2 tsk. af salti, V2 af pipar
og V2 af hvítlaukssalti yfir, vefjum lærið
og steikjum það í ofni eða á teini í
glóðarofni. Steikin verður sérlega Ijúffeng.
Smjör í hátíðamatinn.......mmmmm............