Morgunblaðið - 29.12.1973, Side 19

Morgunblaðið - 29.12.1973, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973 Nýársmessur DÓMKIRKJAN Sunndagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Barnakór Hlíðaskóla syngur. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Nýársdagur: Messa kl. 11.00. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup íslands. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Messa kl. 2.00. Séra Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. grensasprestakall Sunnudagur: Jólasamkoma barna kl. 10.30. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00 Nýársdagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 2.00. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00 f.h. Dr. Jakob Jónsson. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LAUGARNESKIRKJA Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Nýarsdagur: Messa kl. 2.00. Séra Garðar Svavarsson. KIRKJA ÓHAÐA SAFNAÐAR- INS Söfnuður Landakirkju og Óháði söfnuðurinn halda sameigíiriíégar áramótamessur f kirkjunni. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Séra Þorsteinn L. Jónsson prédikar. Nýársdagur: Messa kl. 2.00. Séra Emil Björnsson prédikar. Báðir prestarnir þjóna fyrir altari. Kirkjukórar beggja safnaðanna syngja saman undir stjórn Jóns ísleifssonar organleikara. Prestarnir. NESKIRKJA Sunnudagur: Barnasamkoma — jólagleði kl. 10.30 f.h. Sóknar- prestarnir. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00 e.h. Séra Frank M. Halldórs- son. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2.00 e.h. Séra Jóhann S. Hlíðar. «• DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS I LANDAKOTI. Sunnudagur: Lágmessa kl. 8.30 f.h. og hámessa kl. 10 f.h. Lág- messa kl. 14 e.h. Nýársdagur: Hámessa kl. 14 sfð- degis. REYNIVALLAPRESTAKALL: Messa á nýársdag kl. 14 á Reyni- völlum. Messað á Saurbæ fyrsta sunnudag í nýári kl. 14. Sóknar- prestur. KÖPAVOGSKIRKJA. Sunnudagur 30. des. Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Barnaguðsþjónusta i Kársnes- skóla kl. 11. Séra Arni Pálsson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Arni Pálsson. Nýársdagur: Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. GRINDAVlKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Arni Sigurðsson. KIRKJUVOGSKIRKJA. Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 4 sfðdegis. Séra Jón Árni Sigurðs- son. BUSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Sigurður Björnsson óperu- söngvari syngur einsöng. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. HATEIGSKIRKJA. Sunnudagur 30. des. Messað kl. 11 árdegis. Séra Jónas Gislason lektor prédikar. Séra Arngrímur Jónsson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrímur Jónsson. Nýársdagur: Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. FRtKIRKJAN I REYKJAVlK Gamlárskvöld Aftansöngur kl. 6.00 Nýársdagur: Messa kl. 2.00 sfðd. Séra Þorsteinn Björnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00 Nýársdagur: Messa kl. 2.00. Þór- oddur Guðmundsson skáld flytur prédikun. Garðar Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 8.00. Garðar Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Gamlársdagur: Messa í Fellaskóla kl. 18.00. Nýársdagur: Messa i Breiðholts- skóla kl. 14.00. Séra Lárus Halldórsson. ODDI A RANGARVÖLLUM Nýársdagur: Messa kl. 14.00. Séra Stefán Lárusson. HVALSNESKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6.00. Nýársdagur: Messa kl. 5.00. Séra Guðmundur Guðmundsson. UTSKALAKIRKJA Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 8.00. Nýársdagur: Messa kl. 2.00. Séra Guðmundur Guðmundsson. GARÐAKIRKJA Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 5.00. Bragi Friðriksson. KALFATJARNARKIRKJA Nýársd agur: Guðsþjónusta kl. 2.00. Séra Bragi Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND Sunnudagur: Messa kl. 14.00. Kirkjukór Keflavikur. Séra Björn Jónsson. Gamlársdagur: Messa kl. 14.00. Fríkirkjukórinn. Séra Þorsteinn Björnsson. Nýársdagur: Messa kl. 10.00. Séra Lárus Halldórsson. SAURBÆR A HVALFJARÐARSTRÖND Hallgrímskirkja í Saurbæ. Guðs- þjónusta á nýársdag kl. 2. Séra Jón Einarsson. ASPRESTAKALL Gamlárskvöld: Aftansöngur í Laugarneskirkju kl. 18. Séra Grimur Grímsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Gamiársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Prédikun: Hannes Hafstein framkvæmdastjóri. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ARBÆJARPRESTAKALL: Sunnudagur: Barnasamkoma f Arbæjarskóla kl. 10.30. Gamlársdagur: Aftansöngur í Arbæjarskóla kl. 6. Nýársdagur: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 2. Séra Guðmundur Þor- steinsson. FRlKIRKJAN HAFNARFIRÐI Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6.00 Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2.00. Prófessor Þórir Kr. Þórðarson prédikar. Messað á Sólvangi kl. 1.00. Guðmundur Óskar Ólafsson. 19 KEFLAVlKURKIRKJA Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 6.00. Nýársdagur: Sameiginleg hátíðar- messa fyrir Keflavíkur- og Ytri- Njarðvíkursóknir kl. 5.00. sd. Björn Jónsson INNRI-NJARÐVÍKUR- KIRKJA Nýársdagur: Messa kl. 2.00. Björn Jónsson. YTRI-NJARÐVlKURSÓKN Nýársdagur: Sameiginleg messa Keflavíkur- og Ytri-Narðvfkur- sóknar kl. 5.00 f Keflavíkur- kirkju. Björn Jónsson. EYRARBAKKAKIRKJA Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 13.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA Gamla'rskvöld: Aftansöngur kl. 18.00. Sóknarpresjtur. GAULVERJARBÆJARKIRKJA Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 15.30. Sóknarprestur. Sunnudagaskóli Kristniboðs- félaganna er i Álftamýrarskóla kl. 10.30. Öll börn velkomin. MOSFELLSKIRKJA Nýarsdagur: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. AÐVENTKIRKJAN IREYKJAVlK Laugardaginn kl. 9.45 Biblíu- rannsókn Guðsþjónusta ki. 11 árd. O. J. Olsen prédikar Nýársdagur Guðsþjónusta kl. 2. Julíus Guðmundsson predikar. Safnaðarheimili Aðventista í Keflavík 29. des. Biblíu- rannsóknir og guðsþjónusta kl. 11. Nýársdagur: Guðsþjönusta kl. 2. Steinþór Þórðarson prédikar. HÓLSKIRKJA I BOLUNGARVlK. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18, ræðuefni: Timinn og eilífðin. Nýársdagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 14. ræðuefni: Nýtt upphaf. Sr. Gunnar Björnsson. 0 w AG0ÐINN RENNUR TIL STARFSEMI HJÁLPARSVEITARIN NAR * * * * * * UTS0LUSTAÐIR: ★ SKÁTABÚÐIN, SN0RRABRAUT ★ SKATABÚÐlN, BANKASTRÆTI ★ V0LV0SALURINN, SUÐURLANDSBRAUT ★ SÝNINGARSALURINN VIÐ HLEMM ★ VIÐ VÍÐI STARMÝRI ★ VIÐ BREIDHOLTSKJÖR ★ VIÐ KR0N NORÐURFELLI FLUGELDAMARKAÐUR ★ ★ ★ ☆ ☆ ☆ 0PIÐ TIL KL. 22.00 ÖLL KVÖLD GAMLÁRSDAG TIL KL. 16. ★ ★ ★ ☆ ☆ ☆ H * FJÖLSKYLDUPOKAR, 10% AFSLÁTTUR * NÆG BÍLASTÆÐI VIÐ FLESTAR BÚÐIRNAR * GÓÐAR VÖRUR, EN ÓDÝRAR ALDREI MEIRA ÚRVAL!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.