Morgunblaðið - 29.12.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 29.12.1973, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973 IAÍVIKKA AT flSA ATvm frvlMA | Sendill óskast, hálfan eða allan daginn. Brunabótafélag íslands Atvinna Getum bætt við starfsfólki í verk- smiðju okkar eftir 1. janúar. Mötu- neyti á staðnum. Uppl. hjá verk- stjóra ekki í síma. h.f. Hampiðjan, Stakkholt 4. Sjómenn Menn, vana línu og netum, vantar strax á Vestra frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 1160, Patreks- firði. Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða bílstjóra til starfa við vöruafgreiðslu félagsins á Reykja- víkurflugvelli. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 5. janúar n.k. Flugfélag íslands h.f. Starfsmenn óskast: Rafsuðumenn, vélvirkjar og lagtæk- ir menn í framleiðslugreinar. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6, símar 23520 og 26590, heimasími 35994. Keflavík — Atvinna Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Stapafell h.f. AmtsbókasafniÓ á Akureyri óskar að ráða bókavörð (bókasafnsfræðrng) sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. febrúar 1974. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna Akureyrarbæjar. Allar upplýsingar um starfið veitir amtsbókavörður. Bæjarstjórinn á Akureyri. Stúlka óskast til ræstingastarfa, hluta úr kvöldi, í bakarí okkar. Uppl. á staðnum (ekki í síma). Hressingarskálinn. MatreiBslumenn Okkur vantar matsvein strax eða sem fyrst. Uppl. í s. 8215, Árni Stefánsson og 8170, Þórhallur Dan Kristjánsson, Hótel Höfn, Horna- firði. FramtíÓaratvinna. Maður með mikla starfsreynslu, óskar eftir vel laun- uðu starfi. Hefir unnið að mestu sjálfstætt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43331. Atvinna Heildverzlun óskar að ráða konu til ýmissa starfa. Þarf að hafa bílpróf og einhverja vélritunarkunnáttu. Gott kaup. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, send- ist Morgunblaðinu fyrir 4. janúar n.k. merkt: „Áhugi — 604“. Vélgæzla Ungur maður óskast til vélgæzlu strax. Til greina kemur að læra prjónavélvirkjun. Uppl. ástaðnum2 janúar Anna Þórðardóttir h.f. Skeifan 6. Atvinna Öskum eftir 2—3 reglusömum duglegum ungum mönnum milli 20—30 ára í hreinlega vinnu. Uppl. í sfma 13996 milli 9—5 á mánudag. Frúarlelkflmi Ný námskeið hefjast 2. janúar. Morguntímar, dagtímar og kvöldtímar. Innritun hefst miðvikudaginn 2. janúar. Júdódeild Ármanns. Ármúla 32, Sími83295. ÞVERBREKKA 5 herb íbúð við Þverbrekku. Þvottahús á hæðinni KAPLASKJÓLSVEGUR 4 herb. og eldhús við Kaplaskjólsveg + eitt herb í kjallara. HÁALEITISBRAUT 3ja herb íbúð við Háaleitisbraut. HRAUNBÆR 3ja herb íbúð við Hraunbæ, 75 fm. SÉRHÆÐ Sérhæð við Hofteig, 120fm. FLUGELDAR ÚRVALIÐ ALDREI FJOLBREYTTARA F ALLHLÍF ARRAKETTUR RAUÐAR - GRÆNAR Skipa- rakettur TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR STJÖRNURAKETTUR JOKERSTJÖRNU- ÞEYTARAR * rauð og blá Skipablys, JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS FALLHLlFARBLYS GULL OG SILFURREGN STJÖRNUBLYS, tvær stærðir. * SÓLIR — STJÖRNUGOS - BENGALELDSPÝTUR, rauðar, grænar. VAX-ÚTIHANDBLYS, loga Vz tíma - VAX-GARÐBLYS, loga2tíma. -HENTUG FYRIR UNGLINGA. - Fasteignasala Péturs Axels Jónssonar, símar 1 2672 og 13324. Kvöldsími 86683. aaoaajDQ (DjaajuiQQsaa a?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.