Morgunblaðið - 29.12.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.12.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973 23 Drungi og myrkur eru ekki einu fylgifiskar skammdegisins. í hrein- viðri býr það einnig yfir sinni fegurð. Þessi mynd er tekin frá Öskjuhlíð norð- austur yfir borgina. Turnar Háteigskirkju og Sjómannaskólans bera við undirhlíðar Esjunnar. í skammdeginu Hann starir vonar- og eftirvæntingaraugum. Skýringin er nærtæk: myndin er tekin rétt fyrir jólin. I kuldanum í desember lagði víkur og voga í nágrenni borgarinnar og íshrafl teygði sig allt út í Akurey og Engey. •>>v >■>. „Á kunnum slóðum“ gæti þessi mynd heitið. Hér gengur hinn gamalkunni leikari Brynjólfur Jóhannesson á Tjarnarbakkanum fyrir framan Iðnó, þar sem hann er enn á fjölunum. — Ól. K. M. tók myndina —- og aðrar á síðunni. Þessi mynd er tekin yfir Tjörnina í áttina að Norræna húsinu, þar sem sélin hefur rétt hafið sig yfir f jallgarð- inn t sttðri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.