Morgunblaðið - 29.12.1973, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973
GAMLA BIO
Jóiamyndln
Hefðarkettirnlr
jWALT DISNEY
' productions p.«en»
ÁRISTOCATS
— ALL NEW CARTOON FEATURE ■■
TECHNICOLOR®
Bráðskemmtileg og víð-
fræg ný teiknimynd frá
Walt Disneyfélaginu, er
farið hefur sigurför um
allan heim.
Frábær mynd fyrir alla
fjölskylduna
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbðó
sími 16444
Jólamynd 1973,
Meistaraverk Chaplins:
NÚTÍMINN
Sprenghlægileg — fjörug
— hrífandi. Mynd fyrir
alla, unga sem aldna. Eitt
af frægustu snilldarverk-
um meistarans.
Höfundur — leikstjóri og
aðalleikari. Charlie Chap-
lin.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sama verð á öllum
sýningum.
margfaldar
markað uðar
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
THE GETAWAY
„The GETAWAY" er ný,
bandarísk sakamálamynd
með hinum vinsælu
leikurum: STEVE
McQUEEN og ALI
MACGRAW. Myndin er
óvenjulega spennandi og
vel gerð, enda leikstýrð af
SAM PECKINPAH („Straw
Dogs" „The Wild Bunch")
Myndin hefur allstaðar
hlotið frábæra aðsókn og
lof gagnrýnenda.
Aðrir leikendur: BEN
JOHNSON, Sally
Struthers, Al Lettieri.
Tónlist: Quincy Jones
íslenzkur texti
Bönnuð yngri en 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.1 0 og 9.15.
InnlniiNviOttkipíi leið
<il lánsviðskipta
BIJNAÐARBANKÍ
' ÍSLANDS
Áfram með verkföllln
Ein af hinum sprenghlægi-
legu, brezku „Áfram"-lit-
myndum frá Rank
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Sid James
Kenneth Williams
Joan Sims
Sýnd kl. 5, 7 og 9
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LEÐURBLAKAN
3. sýn. f kvöld kl. 20.
Uppselt.
Hvít aðgangskort gilda.
4. sýn. sunnudag kl. 20.
Uppselt.
5. sýn. miðvikudag 2. jan.
kl. 20. Uppselt.
KLUKKUSTRENGIR
fimmtudag kl. 20.
BRÚÐUHEIMILI
föstudag kl. 20.
LEOURBLAKAN
6. sýning laugardag kl.
20.
sunnudag. kl. 20.
Þriðjudag kl. 20.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1 200
VOLPONE frumsýning í kvöld
Uppselt
7 sýning sunnudag kl. 20.30
3. sýning nýársdag kl. 20.30.
FLÓ Á SKINNI fimmtudag kl
20.30. 1 53. sýning
VOLPONE föstudag kl. 20.30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl 1 4. sími 1 6620.
Jólamyndin 1973
Kjörin „bezta gaman-
mynd ársins" af Films
and Filming:
Handagangur f öskfunnl
íjyaM CM*L
Pb<?"
keTtk 8osÞailoviC4t
^nopueTlon
Tvímælalaust ein bezta
gamanmynd seinni ára.
TECHNICOLOR — ÍS
LENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
AslenXoö
KUSOFKIrA
Aukamynd:
LEGO-LAND
Sýnd í dag
og alla dagana milli jóla
og nýárs kl. 3.
IESI0
JllófpittMafrifr
DRGLEGD
BARBRA WALTER
STRQSAND MATTHAU
MICHAEL
CRAWFORD
ERNEST LEHMAN'S production of
HELLO.DOLLY!
*H0
LOUIS ARMSTRONG
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg og mjög
skemmtileg amerísk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
Myndin er gerð eftir ein-
um vinsælasta söngleik
sem sýndur hefur verið.
kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Aldurstakmark fædd '58 og eldri, aðgangur kr. 250
Gamlárskvöld: Pelican
Nýárskvöld: Þjó6hátl6
Ingólfs - Café
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD.
HLJÓMSVEIT RÚTS KR. HANNESSONAR LEIKUR.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7, sfmi 12826.
Áramótafagnaður á gamlárskvöld.
Gömlu dansarnir.
UNGÓ UNGÓ
HLJOMAR
Sæialerðlr frá
Umferdamiðstoðinnl kl. 9.30