Morgunblaðið - 09.01.1974, Page 32
|H9t0itni»Ið2iib
f^mnRGFRIDIIR
7 mnRHRflVÐnR
MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 1974
Frá framhaldsaðalfundi Landssambands íslenzkra útvegsmanna í gær.
Tryggir ríkisstjórnin
inni fast olíuverð út
ÚTGERÐARMENN samþ.vkktu
ineð 1.114 atkvæðum gegn 88
gruntlvöll þeirra ráðstafana, sem
Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs-
ráðherra lagði til lausnar þeim
vanda, sem að útgerðinni steðjar
vegna hinna miklu hækkana á
oliu. Atkvæðagreiðslan var í lok
framhaldsaðalfundar Landssam-
hands íslenzkra útvegsmanna,
sem haldinn var í gær. Handhafar
157 atkvæða sátu hjá. Landssam-
band íslenzkra útvegsmanna I ítur
svo á, að með þessum ráðstöf-
unum hafi ríkisstjórnin tryggt út-
gerðinni fast verð á oliu til fiski-
skipaflotans, 5,80 krónur á lítra.
Er það sama verð og gilti í nóvem-
bermánuði, en verðið nú er 7,70
krónur og bendir allt til þess, að
hinn 1. marz verði það komið í
12,40 krónur hver lítri.
Sjávarútvegsráðherra sendi
fyrir helgi ákveðnar tillögur til
LÍÚ um, að loðnuútgerðin ætti að
greiða niður olíuverð til alls fiski-
skipaflotans. Nefndi hann, að sett
yrði 5% útflutningsgjald á fob-
verðmæti loðnuafurða, en stjórn
LIÚ lagði á móti fram nokkrar
fyrirspurnir, m.a. um það, hvort
unnt yrði að tryggja fast olíuverð
allt árið 1974. i gær svaraði
sjávarútvegsráðherra með því að
gefa yfirlýsingu í málinu, og
hljóðar hún svo:
„YFIRLÝSING
Verðhækkun á olíu í heiminum
kemur sérstaklega hart niður á
útgerðinni. Geta . hinna ýmsu
greina sjávarútvegs til þess að
mæta þessari hækkun er afar mis-
jöfn.
Til þess að greiða fyrir ákvörð-
Gengisfall gagnvart dollar
2,8% á síðustu 5 dögum
GENGI íslenzkrar krónu hefur
verið að falla undanfarna daga
gagnvart Bandaríkjadollar, en
allt frá 14. september til 3. janúar
hefur sölugengi Bandaríkjadoll-
ars verið 84 krónur. í gær var
sölugengi dollarans 86,40 krónur
og hafði þá gengi krónunnar
gagnvart dollar lækkað um 2,8%
á 5 dögum en vegur dollarans á
alþjóðagjaldeyrismörkuðum hef-
ur síðustu vikur farið mjög vax-
andi og er hann nú orðinn
sterkasti gjaldmiðill heims.
Allt frá 3. maí 1973 hefur staða
krónunnar gagnvart Bandaríkja-
dollar styrkzt jafnt og þétt og
hefur á öllum þessum tíma verið
kappkostað að skrá íslenzka
krónu á sem stöðugustu útflutn-
ingsgengi hennar. Áðurnefndan
dag í maímánuði var sölugengi
dollars 91,30 krónur, en 15. júní
breyttist gengið á ný og fór í 89,30
krónur, 25. júní breyttist gengið
enn í 88,80, 29. júní í 88,30, 3. júlí
87,80 krónur, 16. júlí 87,40 krón-
ur, 18. júlí 87 krónur og 14.
september 84 krónur. Það gengi
gilti svo þar til 3. janúar síðastlið-
inn. Þá tekur dollarinn aftur að
hækka og hækkar þá í fyrsta um-
gang um 90 aura. I gær var sölu-
gengi dollarans 86,40 krónur eða
hafði frá 3. janúar hækkað um
2,40 krónur. Er þessi hækkun
dollarans 2,9%, en fall krónunnar
gagnvart honum er 2,8%.
Krónan hefur svo staðið sig
gagnvart öðrum gjaldmiðlum á
svipaðan hátt, en þó ber þess að
gæta, að gengisbreytingar ein-
Hækkun á olíuvörum virðist
engan enda ætla að taka, því að
það sem af er þessum mánuði
hafa unnar olíur hækkað frá
40—80%. Sfðasta alþjóðaskrán-
ing Corasia í Venesúela var gerð
4. janúar sl. og er tengd heims-
markaðsverði. Talið er, að á árs-
grundvelli hækki því olíuverð á
íslandi um sem svarar 3000
milljónum kr„ en fyrir nokkrum
vikum nam hækkunin ekki nema
röskum 1000 milljónum.
stakra mynta hafa verið mjög
breytilegar, enda flestir gjald-
miðlar á floti sem kallaðer. Seðla-
bankinn hefur í samráði við
stjórnvöld landsins kappkostað að
láta krónuna fylgja meðalútflutn-
ingsgengí eins og frekast hefur
verið kostur.
Vegna þessara miklu hækkana
leitaðí Morgunblaðið í gær til Ind-
riða Pálssonar forstjóra Skelj-
ungs h.f. og bað hann að gera
grein fyrir þessum miklu hækk-
unum.
Indriði sagði meðal annars:
,,Verð á þeirri olíu og bensíni,
sem við kaupum frá Rússlandi, er
samkvæmt samninfjum þar um,
byggt á viðurkenndum skrán-
ingum í Venesúela og þannig
Olíuhækkunin
milljörðum á
Ibúðum og lóðum út-
hlutað í Seljahverfi
A NÆSTUNNI verða auglýstar til
úthlutunar fyrstu íbúðirnar í svo-
nefndu Seljahverfi í Breiðholti.
Eru það 230 íbúðir I fjölbýlishús-
um. Seinna í vetur verður út-
hlutað lóðum undir einbýlishús,
raðhús og keðjuhús í Seljahverfi.
Þeir Birgir Isleifur Gunnarsson
borgarstjóri og Þórður Þor-
bjarnarson borgarverkfræðingur
sögðu í samtali við Morgunblaðið
í gærkvöldi, að fjölbýlishúsin
yrðu 19 að tölu og I flestum hús-
anna yrðu sex íbúðir við stiga-
gang. Þessar íbúðir verða nú aug-
lýstar til umsóknar þar sem þeir,
sem áhuga hafa á ibúðunum,
þurfa að vera búnir að sækja um
framkvæmdalán fyrir 1. febrúar.
útgerð-
áríð?
un almenns fisKverðs frá áramót-
um 1973/74 og treysta rekstrar-
grundvöll þorskveiða hefur ríkis-
stjórnin I samráði við hagsmuna-
samtök sjávarútvegsins ákveðið
að beita sér fyrir þvi, að á árinu
1974 verði lagt sérstakt 5% út-
flutningsgjald á f.o.b. verðmæti
útflutningsframleiðslu loðnuaf-
urða fiskimjölsverksmiðja og
Framhald á bls. 18
Tókust samning-
ar í þjónaverk-
fallinuínótt?
ÞJÓNAR og veitingamenn settust
að samningaborði með sátta-
semjara ríkisins klukkan 17 á
mánudaginn og þegar við höfðum
samband við Torfa Hjartarson
sáttasemjara I gærkvöldi höfðu
samningar ekki tekizt, en þá
hafði fundurinn staðið I 30
klukkustundir.
Torfi sagði, að stutt matarhlé
hefði verið gefið um kl. 20, en að
því loknu hefði verið tekið til við
viðræðurnar á nýjan leik. Um
samninga sagði Torfi, að von væri
tif að þeir tækjust í nótt, en ekki
vildi hann samt fullyrða neitt.
Síðar á vetrinum verða auglýstar
til úthlutunar lóðir undir 44 ein-
býlishús við Öldusel og lóðir
undir 140 raðhús við Fálkhól.
Einnig verður úthlutað lóðum
undir 18 einbýlishús við Sel-
hrygg, en á árinu 1975 verður
úthlutað 112 einbýlishúsalóðum á
sama stað.
Þá verður einnig úthlutað i
vetur lóðum undir 46 keðjuhús.
Keðjuhúsin eru með einbýlis-
húsasniði, þeim fylgja litlar lóðir
og þau hanga einnig saman á göfl-
unum.
Fiskverð
hækkar
um 11,5%
YFIRNEFND Verðlagsráðs
sjávarútvegsins náði sam-
komulagi um nýtt fiskverð á
fundi í fyrrinótt. Fiskverð
hækkar almennt um 11.5% frá
því lágmarksverði, sem gilti til
áramóta. Samkvæmt hinu nýja
verði verða því gieiddar kr.
27.25 fyrir hvert kg. af 1.'
flokks þorski, og er þá miðað
við slægðan fisk með haus. A
fundinum var einnig ákveðið
lágmarksverð á loðnu til fryst-
ingar og verður það kr. 13.60,
hvert kfló.
Yfirnefnd Verðlagsráðsins
er búin að fjalla um fiskverðið
síðan 17. desember og hefur
haldið fjölda funda. Voru allar
verðákvarðanir teknar með 5
samhljóða atkvæðum allra
yfirnefndarmanna.
Eins og fyrr segir, verða nú
greiddar kr. 27.25 fyrir hvert
kíló af stórum 1. flokks þorski.
Stór ýsa verður á sama verði.
Fyrir 1. flokks smáan þorsk
verða greiddar kr. 18.50 pr. kg,
smáýsu og lýsu kr. 18.15 hvert
kíló. Verð á 1. flokks stórufsa
verður kr. 17.75 hvert kg. Á 1.
flokks steinbíti verður verðið
kr. 17.15 hvert kg og á stórum
íslands karfa er verðið ákveðið
kr. 14.05 hvert kg. Fyrir hvert
kíló af stórum 2. flokks þorski
skal svo greiða kr. 21.80. Þess-
ar verðákvarðanir eru miðaðar
við slægðan fisk með haus,
nema karfaverðið, þar er mið-
að við óslægðan fisk.
Ennfremur sagði, að verð
fyrir hvert kg af loðnu til
Framhald á bls. 18
nemur nú 3
ársgrundvelli
tengt heimsmarkaðsverði á
þessum vörum.“
Og hann sagði ennfremur:
„Grunnskráningar þessar hækk-
uðu verulega 4. janúar sl. eða frá
40—80%, mismunandi eftir teg-
undum olíu. Til þess að menn geti
gert sér nokkra hugmynd um
þessar gifurlegu hækkanir og þau
áhrif, sem þær hljóta að hafa hér
á landi, má nefna, að útsöluverð á
gasolíu, bensíni og svartolíu mun
af þessum ástæðum á ársgrund-
velli hækka frá því, sem það er I
dag, um það bil 3000 milljónir
króna.“
Við skráninguna 4. janúar sl.
mun verð ásvartoliu hafa hækkað
mest, eða um 81%, á gasolíu um
48% og á bensíni um 39%. Ekki
er vitað, hvenær þessar i.ækkanir
koma til framkvæmda á íslandi,
en þær olíur, sem hérna eru seld-
ar, eru langt undir heimsmark-
aðsverði, eins og það er nú.