Morgunblaðið - 12.01.1974, Page 9

Morgunblaðið - 12.01.1974, Page 9
SÍMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis yfir helgina eru m.a. þessar ibúðir: Við Hraunbæ 3ja herbergja glæsileg íbúð á 3ju hæð Frágengin sameign, laus strax. Ný úrvals íbúð 2ja herb. íbúð á 1 hæð við Maríubakka, rúmir 70ferm. í Túnunum 2ja herb góð íbúð á hæð, m/sérinngangi, vel með farin Verð 2.1 millj. útb. 1.5 millj. 3ja herb. jarðhæð við Hraunbæ um 75 ferm. Teppal m/vönduðum harðv innr Verð 2.7 millj. Útb. 1.7 millj. Með nýrri innréttingu 3ja herb góð íbúð á 2 hæð við Rauðarárstig Öll nýmáluð og veggf með tvennum svölum. í smíðum Glæsilegt einbýlishús í smíðum við Vesturberg Nú fokhelt. Mik- ið útsýni Teikn. á skrifstofunni. Raðhús á einni hæð 137 ferm við Rjúpufell. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúð á 1 hæð í smíðum 4ra herb úrvals íbúð við Dalsel Afhendist fullbúin undir tréverk í haust Bifreiðageymsla. Fast verð, engin visitala Vogar — Heimar 4ra — 5 herb hæð óskast. Skipti 3ja — 4ra herb íbúð með bil- skúr óskast í Vesturborginni eða á Nesinu Skipti möguleg á stærri íbúð i Vesturborginni. OPIÐ í DAG LAUGARDAG AIMENNA FflSTEIGNASALftH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 FASTEIGN ER FRAMTÍO 22366 Nýsmíði — tvíbýli fokheldar sérhæðir um 1 30fm efri hæð ásamt bil- skúr i tvíbýlishúsi i Mosfells- sveit. Gott útsýni. Hitaveita. Einnig um 90 fm jarðhæð ásamt bilskúr, i tvibýlishúsi í Mosfellssveit. Gott útsýni. Hitaveita. Afhending mai — júní. Hagkvæmt verð. Beðið eftir lánum. Við Háaleitisbraut 4ra herb. falleg og góð íbúð á 1 . hæð i fjölbýlishúsi. (Ekki ‘jarðhæð). Harðviðarinnrétt- ingar. Suðursvalir. Gott útsýni. Vélaþvottahús. Bilskúrsréttur. Við Ásbraut 4ra herb. um 100 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Harðviðar eldhúsinnrétting. Þvottahús á hæðinni. Tvöfalt verksmiðju- gler. Suðursvalir. Mjög góð lán áhvílandi. Við Oldugötu 4ra herb. íbúð á 1. hæð i þri- býlishúsi. Laus fljótlega. Við Miklubraut 2ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð, ásamt 2 herbergjum i risi. Við Bröttukinn Hafn. 2ja—3ja herb. kjallaraibúð, í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Matvöruverzlun Til sölu matvöruverzlun á góð- um stað i austurborginni. Gott tækifæri fyrir þann, sem vildi starfa að sjálfstæðum atvinnu- rekstri. Mjög góðir greiðslu- skilmálar. ÍqI AflALFASTEIGNASALAN Austurstæti 14. slmar 22366 - 26538 Kvöld og helgarsími 81762. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANUAR 1974 9 18830 OPH) FRÁ KL. 9 - 4 Fastelgnlr og fyrlrtæki Njilsgötu 86 á horni Njálstfötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasimar 71247 og 12370 margfaldar markað gðar mm [R 24300 12 Höfum verið beðnir að útvega til kaups í vesturborglnnl 3ja herb. íbúðarhæð, sem ekki þarf að losna fyrr en 1. okt. n.k Útb 2.2 millj í Heima-, Háaleitis-, eða Hlíðahverfi og í Vesturborginni 3ja, 4ra, 5 og 6 herb sérhæðir Útb frá 3 til 4 millj. í Fossvogshverfi einbýlishús og raðhús. Háar útb. í boði og einnig ýmis eignaskipti. Höfum til sölu í sandgerðl nýlega 5 herb. efri hæð um 120 fm með sérinn- gangi. Gæti losnað fljót- lega. Hagkvæmt verð Útb um 1,8 millj. sem má skipta. Nýja lasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Einbýlishús 0 Glæsilegt einbýlishús á einum bezta stað i vestur- borginni. Upplýsingar um þessa eign eru aðeins veittar á skrifstof- unni, ekki í síma. Smáragata S Hálf húseign, 5 herbergja íbúð á efri hæð ásamt hálfum kjallara og bílskúr. Háaleitisbraut 9 Góð 4ra herb. íbúð, 1 stofa, 3 svefnherb. Bilskúrs- réttur. Ibúðin er laus strax. Sigtún % 5' herbergja góð risíbúð, 3 svefnherb , 2 stofur, tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. íbúðir í smíðum 0 2ja herb fokheld íbúð með bílskúr við Nýbýlaveg Tilbúin til afhendingar. £ 3ja herb. forheldar íbúðir við Álfhólsveg. Tilbúnar til afhendingar ^ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i miðbænum í Kópavogi. Sameign fullfrágengin. Sameiginleg bílgeymsla. Afhentar tilbúnar undir tréverk um n.k. áramót. Athugið 0 að beðið er eftir láni Húsnæðismálastjórnar. Q að eindagi umsóknar um lán Húsnæðismálastjórnar er 1 febrúar n.k. 0 að skrifstofan er opin frá kl 1 0 00 — 1 6,00 í dag, . laugardag. Teikningar til sýnis. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277 HEIMASÍMAR- Glsli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 i-MÁLASKÓLI—2-69-08 Skírteini afhent kl. 2—6 e. h. Miðstræti 7. —2-69-08—HALLDÓRS Til leigu Til leigu Álfhólsvegur 9, Kópavogi, (vesturendi, áður Kópavogsapótek.) Leigist í einu eða tvennu lagi. Nánari upplýsingar i síma 5021 0 eftir kl. 19. Tilboð sendist i pósthólf 63, Kópavogi, fyrir 20. janúar. OPNA I DAG nýja snyrtivöruverzlun að Laugavegi 82 (inngangur frá Barónstíg) undir nafninu SNYRTIVÖRUVERZLUNIN ANDREA VeriÓ velkomnar Erna GuÓmundsdóttir i— HEIMSÞEKKTAR SNYRTIVðRUR:—i AVON - CORYSE SALOME - ELLEN BETRIX - GERMAINE MONTEIL INNOXA - JANE HELLEN - LENTHERIC - MAX FACTOR - MAVALA - PIERRE ROBERT SANS SOUCIS SNYRTIVÖRUVfRSLUNIN ★» ANDREA* * * ★ LAUGAVEG B2 íbúð óskast Ung hjón með eitt barn óska eftir góðri 2ja herb íbúð Reglusemi og góðri umgengni heitið. Eins árs fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. jan. Merkt: íbúð — 4738". Útsala Fatnaður á góðu verði. Opið til kl. 6 laugardag. Opið til kl 1 0 mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtu- dag. Hraðkaup, Garðahreppi, við Hafnarfjarðarveg Dunhagi 4ra herb. mjög góð og nýstandsett íbúð á 3. hæð um 1 1 5 fm. Sérhiti. Svalir í suður. íbúðin er laus nú þegar. Öll nýmáluð með nýjum teppum. Verð 4,2 — 4,3 milljónir. Útborgun 3 — 3,1 milljón, sem má skiptast fram í ágúst '74 íbúðin er til sýnis í dag milli kl. 4 og 6. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5 hæð, sími 24850, heimasími 37272

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.