Morgunblaðið - 12.01.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1974
13
#HOTBLtt
f
I Framrelðslunemi
I óskast
I u
Upplýsingar hjá yfirframreiðslumanni, ekki í
síma.
SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200
AUGLÝSING
um verðhækkunarstuSul fyrir óbeina fyrn-
ingu eigna í atvinnurekstri.
Skv. ákvæðum 4,tl.7. gr. laga nr. 7/1972 um breyt-
ingu á lögum nr. 68 15. júní 1971 um tekju- og
eignaskatt, sbr. lög nr. 60/1973 um breytingu á
framangreindum lögum, hefur fjármálaráðuneytið í sam-
ráði við Hagstofu íslands ákveðið, að verðhækkunarstuðl-
ar vegna verðbreytinga árið 1973 skuli verða sem hér
segir:
1. Verðhækkunarstuðull eigna, sem falla undir 1. tl.
A-liðs 15. gr. laga nr.68/1971 með áorðnum breyting-
um, annarra en fólksflutningabifreiða, er falla undir
tollskrárnúmer 87.02.1 1, 87.02.1 2 og 87.02.39 verði
10%
2. Verðhækkunarstuðull fólksbifreiða, er falla undir
tollskrárnúmer 87.02.1 1, 87.02.12 og 87.02.39 verði
0
(Her er um að ræða bifreiðar til fólksflutninga, aðrar en
jeppabifreiðar. Bifreiðar þessar taka 16 farþega eða
færri, hafa sæti fyrir farþega til viðbótar því, sem er við
hlið ökumanns og hafa glugga á hliðum fyrir aftan sæti
bif reiðastjóra.)
3. Verðhækkunarstuðull eigna, sem tilgreindar eru í 2.
tb. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971 með áorðnum
breytingum, verði 32,5%
ÚTVAR
Bylgj usvið:
LW, AI\A, FM,
SVl, SW2
3
MAGNARI
2x30 Sin. Wött Tónsvið 15-30.000 Hi
VERÐ
KR. 54.295,00
ITT
KASSETTUSEGULBAND
Chrome og Normal
SCHAUB-LORENZ
n n n fö) S GARÐASTRÆTI 11
LLIIKF SÍMI 200 80
Fjármálaráðuneytið, 8. janúar 1974.
Byggingarhappdrættl
Slálfsmargar
24. desember 1973.
1. vinningur: Bifreið, Ford Mustang nr. 13378
Númer Flokkur Númer Flokkur Númer Flokkur
29 42-100 19719 42-100 35254 42-100
277 2-41 1 9962 42-100 37940 2-41
321 42-100 1 9967 42-100 37942 2-41
499 42-100 20674 42-100 38001 42-100
720 2-41 20678 42-100 38003 42-100
5035 42-100 22424 42-100 39529 2-41
5999 2-41 23605 42-100 39920 42-100
71 76 42-100 23863 2-41 40393 42-100
7513 2-41 24059 42-100 41679 2-41
8250 42-100 24635 2-41 41720 2-41
8450 2-41 25172 42-100 41913 2-41
8456 2-41 25198 2-41 42227 2-41
8946 42-100 25277 42-100 42363 2-41
9224 42-100 25499 2-41 42836 42-100
9318 2-41 26396 42-100 42855 42-100
9612 42-100 26397 42-100 43359 42-100
10036 2-41 26625 42-100 43360 42-100
10410 42-100 2 7048 42-100 43461 42-100
1 1 500 42-100 27573 2-41 43485 42-100
12339 2-41 27944 42-100 43803 42-100
13378 Bifreiðin 28322 2-41 44103 42-100
13529 42-100 28861 2-41 44104 2-41
14609 2-41 29364 42-100 44805 2-41
1 4681 42-100 29405 2-41 46054 42-100
14891 42-100 29406 2-41 46341 42-100
1 5060 2-41 29408 42-100 46824 42-100
1 5358 2-41 29653 42-100 46948 42-100
16113 42-100 30204 2-41 47619 42-100
16186 42-100 31896 42-100 48467 2-41
1 6295 2-41 32218 2-41 49248 2-41
16541 42-100 33051 42-100 49412 2-41
18626 42-100 33862 42-100 49508 42-100
1 9595 2-41 34555 2-41 49800 42-100
19647 2-41
Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættismiðans
HVERT ER
HLUTVERK
Samkvæmt lögum um Framkvæmdastofnun ríkisins er Byggðasjóður
eign ríkisins sem hluti af Framkvæmdastofnun ríkisins og lýtur sömu
stjórn.
Hlutverk Byggðasjóðs er að stuðla að jafnvægi í byggð landsins með
því að veita fjárhagslegan stuðning til framkvæmda og eflingar atvinnu-
lífs með hliðsjón af landshlutaáætlunum og til að bæta aðstöðu til
búsetu í einstökum byggðarlögum og koma í veg fyrir, að lífvænlegar
byggðir fari í eyði.
Á þeim tveimur árum sem byggðarsjóður hefur starfað hafa lán-
veitingar hans numið eftirtöldum fjárhæðum:
Arið 1 972 kr. 480.398.000,00
Árið 1973 kr. 360.412.000,00
Svæði það er lán Byggðasjóðs ná til er frá Akranesi, vestur, norður og
austur um land suður til Þorlákshafnar að báðum stöðum meðtöldum.
Helztu atvinnugreinar sem lán úr Byggðasjóði eru veitt til eru þessar:
Nýsmíði fiskiskipa, kaup á notuðum fiskiskipum, endurbætur fiski-
skipa, fiskvinnslustöðvar (hraðfrystihús, saltfiskverkun o.fl ), niðursuða,
fiskmjölsverksmiðjur, framleiðsluiðnaður, þþjónustuiðnaður, sveitar-
félög.
Æskilegt er að þau fyrirtæki og einstaklingar sem sækja ætla um lán
fiskimjölsverksmiðjur, framleiðsluiðnaður, þjónustuiðnaður, sveitar-
félög.
Allar upplýsingar um lán og lánskjör Byggðasjóðs eru veittar í
skrifstofu sjóðsins að Rauðarárstíg 3 1, Reykjavík, sími 25133.
FRAMKVÆMDASTOFIMUN RÍKISINS
— Byggðasjóður —