Morgunblaðið - 12.01.1974, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANUAR 1974
Matsvein og háseta
vantar á 36 t. báta frá Ólafsvík.
Uppl. í síma 95-6164 og 93-6284.
Bifvélavirkjar —
vélvirkjar
óskast.
Steypustöðin h.f.,
sími 33600.
Stórt fyrirtæki leitar eftir
ÚTFLUTNINGSSTJÓRA
Starfið er mjög sjálfstætt og ábyrgð-
armikið og varðar samskipti við iðn-
fyrirtæki um allt land, svo og flutn-
ingaaðila heima og erlendis.
Umsóknir, er greini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofu
Morgunblaðsins fyrir fimmtudaginn
17. þ.m.
Stýrimann og
II. vélstjóra
vantar á 180 lesta bát frá Grindavík,
sem fer á loðnu.
Upplýsingar í síma 8008, Grindavík.
Areiðanlegur
20 ára maður óskar eftir starfi strax.
Hef bíl til umráða. Sími 92-6582.
Gjaldkeri
og a'ðalbókari óskast.
Starfið felur í sér umsjón með toll-
skjölum, bókhaldi og f jármálum.
Tilboð sendist Mbl. merkt ,,4740“.
RáBskona — mötuneyti
Vantar ráðskonu í mötuneyti á
Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 41412.
Laus staóa
Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bif-
reiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti
ríkisins, Borgartúni 7, fyrir 1. febrú-
ar n.k.
Reykjavík, 9. janúar, 1974
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Radíóbúóina,
Klapparstíg 26,
vantar mann eða konu til afgreiðslu-
starfa.
Aðeins reglufólk kemur til greina.
Radíóbúðin h.f.,
Klapparstíg 26,
sími 19800.
II. vélstjóra
matsvein og háseta vantar á m/b
Reynir frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma
99—3619 og 25741.
Framkvæmdastjóri
Stórt fyrirtæki í lagmetisiðnaði ósk-
ar eftir að ráða aðalframkvæmda-
stjóra.
Ráðningartími gæti hafizt nú þegar
eða eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist skrifstofu Sölu-
stofnunar lagmetis, Garðastræti 37,
Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar veitir
skrifstofustjóri Sölustofnunar lag-
metis.
Sölustofnun lagmetis óskar eftir að
ráða
SKRIFSTOFTSTÚLKU
til vélritunar, símavörzlu og al-
mennra skrifstofustarfa. Málakunn-
átta nauðsynleg. Umsóknir með
upplýsingum um aldur, menntun og
starfsreynslu sendist Sölustofnun
lagmetis fyrir miðvikudaginn 16.
þ.m.
Matsveinn — bryti
Reglusamur og góður matsveinn með full réttindi
óskar eftir vel launuðu starfi nú þegar. Til greina
kemur að taka að sér möruneyti eða matsveinn á
loðnuveiðar.
Upplýsingar i sima 2-0986 eftir hádegi.
Bókhald
Tek að mér bókhald og önnur skyld verkefni fyrir lítil
fyrirtæki. Tilb. sendist Mbl. merkt: Bókhald — 4856.
Ung kona
óskar eftir starfi fyrir hádegi. Vön skrifstofu- og
afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 18284.
EndurskoBun
Ríkisendurskoðunin óskar að ráða löggiltan endur-
skoðanda, viðskiptafræðing eða mann með mjög góða
bókhaldsþekkingu. Umsóknir sendist fyrir 10. febrúar
n.k.
Rfkisendurskoðun
9. janúar 1974.
AÐSTOÐARMAÐUR
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
óskar að ráða aðstoðarmann til
starfa á rannsóknastofu. Stúdents-
próf eða hliðstæð menntun æskileg.
Upplýsingar hjá stofnuninni næstu
daga.
Matsvein
og vanan háseta
vantar á góðan línubát frá Grinda-
vík, sem fer síðar á netaveiðar.
Uppl. í síma 8053, Grindavík og hjá
Landssambandi ísl. útvegsmanna,
Rvk. eftir helgina.
Skrifstofustúlka óskast.
Þarf að vera vön vélritun og
almennum skrifstofustörfum.
Halldór Jónsson h.f.,
Elliðavogi 117.
KjötiÓnaBarmaÓur
óskast til starfa í kjötvinnslu okkar
sem fyrst.
Kaupfélagið Höfn,
Selfossi. Sími 99-1501.
Karlmenn
Vantar karlmenn við saltfiskverkun og loðnufryst-
ingu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma
41412.
HafræÖing
Hagsýsluskrifstofa Reykjavfkur-
borgar óskar að ráða starfsfólk.
Vinnan er fólgin í skipulagningu
hagræðingarverkefna og hagræð-
ingu við hinar ýmsu deildir og stofn-
anir borgarinnar.
Upplýsingar á skrifstofunni Skúla-
túni 2, sími 18000.