Morgunblaðið - 12.01.1974, Síða 21
Félagslíf
□ Gimli 59741147 =2
□ Akur 59741148— 1
Óháði
söfnuðurinn
Kvenfélag safnaðarins býður
kirkjugestum til kaffidrykkju i
Kirkjubæ eftir messu kl. 2 nk.
sunnudag.
Kvenfélag Lágfellssóknar
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 1 4. janúar að Brúarlandi. Hár-
greiðslumeistari (Dúddi) kemur á
fundinn.
Stjórnin
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 fh.
Sunnudagaskólínn að Amtmanns-
stíg 2b. Barnasamkomur í fundar-
húsi KFUM & K í Breiðholtshverfi
í og Digranesskóla í Kópavogi.
Drengjadeildirnar: Kirkjuteig 33,
KFUM & K húsunum við Holtaveg
og Langagerði og i Framfarafélags-
húsinu i Árbæjarhverfi,
Kl. 1 .30 eh,
Drengjadeildirnar að Amtmanns-
stig 2b
Kl. 3.00 eh.
Stúlknadeildin að Amtmannsstig
2b.
Kl. 8.30 eh.
Almenn samkoma að Amtmanns-
stíg 2b.
Kristileg skólasamtök sjá um sam-
komuna. Allir velkomnir
Kvenfélag og Bræðrafélag Bú-
staðasóknar
heldur sameiginlegan spilafund
mánudaginn. 14. janúar i félags-
heimili Bústaðakirkju kl. 8.30. All-
ir velkomnir.
Stjórnin.
K.F.U.M. & K„ Hafnarfirði
Sunnudagurinn 13. janúar —
barnasamkomur kl 10.30. Öll
börn velkomin Almenn samkoma
kl. 8.30. Ræðumaður séra Arn-
grimur Jónsson Mánudagskvöld
14. janúar — unglingadeildin kl
8 Piltar 12 — 16 ára velkomnir
Opið hús kl 7.30.
Samkomuhúsið Zion, Austur-
götu 22, Hafnarfirði
Almenn samkoma sunnudaginn
kl. 5. Allir velkomnir. Heimatrú-
boðið.
Sunnudagsgangan 13/1.
verður með Leiruvogi. Brottför kl.
13 frá B.S.Í. Verð 200 kr.
Ferðafélag jslands.
Aðalfundur
Sunddeildar K.R., verður haldinn í
Félagsheimilinu þriðjudaginn 15.
janúar og hefst kl. 21.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 og 20:30. Sam-
komur. Allir velkomnir.
Kvenfélag Háteigssóknar
býður eldra fólki í sókninni, til
samkomu i Domus Mesica, sunnu-
daginn 1 3. janúar kl. 3 síðdegis.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANUAR 1974
21
Félagsstarf
Sjálfstœðisflokksins
AKUREYRI - AKUREYRI
Almennur fundur um sveitarstjórnarmálefni verður haldinn í Sjálfstæð-
ishúsinu (litla sal) sunnudaginn 1 3 janúar kl. 1 3.30
Frummælendur Markús Örn Antonsson, Sigurður Sigurðsson. Þór Haaalin
s.u.s.
AKUREYRI
Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður
haldinn mánudaginn 14. þ.m. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu (litla
sal).
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga.
3. Lárus Jónsson, alþingismaður segir frá stjórnmálaviðhorfinu.
Stjórnin.
Slgluflörður
Sjálfstæðisfélögin í Siglufirði halda sameiginlegan fund að Hótel
Höfn, sunnudaginn 13. jan. n.k. kl. 5 síðdegis.
Dagskrá:
1 . Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga.
Frummælandi Óli Blöndal, formaður fulltrúaráðsins.
2. Stjórnmálaviðhorfin: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri.
3. Hringborðsumræður um bæjarmál.
Sjálfstæðisfólk er vinsamlegast beðið að fjölmenna á fundinn.
Stjórnir sjálfstæðisfélaganna.
AKRAHES
Borgarstjórinn 1 Reykjavik, Birgir ísleifur Gunn-
arsson, ræðir um hitaveitu og orkumál á almenn-
um fundi i Sjálfstæðishúsinu, Heðarbraut 20,
þriðjudaginn 1 5. janúar kl. 8.30.
Allir velkomnir á fundinn.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.
Útsala - Útsala
Okkarvinsæla útsala er hafin.
Dömupeysur, barnapeysur, blússur, síðbuxur, kápur og
jakkar. Mikill afsláttur.
Iða, Laugavegi 28.
SÝNINGIN
„3 generationer danske
akvareller"
verður opnuð almenningi í sýningarsölum Norræna
hússins laugardaginn 1 2. janúar 1 974 kl. 1 7:00:
Sýningin verður opin daglega frá 12. — 22. janúar kl.
14:00 — 22:00.
Norræna listbandalagio,
Félag ísl. myndlistarmanna.
NORRW HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
FerÓir f Skálafell
Eftirfarandi tilhögun hefur verið ákveðin á ferðum í
Skálafell i vetur:
Laugardagar kl. 13.45 frá Kaupfélagi Hafnfirðinga,
Garðahreppi, kl. 14.00 frá Straumnesi v/Vesturberg og
ekið að Breiðholtsskóla, kl 14.00 frá Umferðamiðstöð-
inni, kl. 14.10 frá KRON, Langholtsveg 130, kl. 14.15
frá Nesti, Ártúnshöfða.
Úr Skálafelli og í bæinn kl. 1 7.30.
Sunnudagar kl. 9.45 frá Kaupfélagi Hafnfirðinga, Garða-
hreppi, kl. 10.00 frá Umferðamiðstöðinni, kl. 10.10 frá
KRON, Langholtsvegi 130
Úr Skálafelli og í bæinn kl. 1 7.30.
í Skálafelli er góð aðstaða til skíðaiðkana. Æfingar og
þjálfun undir leiðsögn þjálfara. Allir velkomnir, einkum
eru unglingar hvattir til að notfæra sér þessa aðstöðu.
Nánari upplýsingará B.S.Í. Sími 22300.
SkíSadeild K.R.
"" N
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408
K.D.R. K.R.R.
Knattspyrnudómaranámskeið hefst mánudaginn 14.
janúar kl. 20 í Valsheimilinu. Leiðbeinandi Hannes Þ.
Sigurðsson.
Knattspyrnudómarafélag Reykjavikur.
Laust starf
Félagsmálaráðuneytið vill ráða nú þegar ritara til starfa
hálfan daginn. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
AUSTURBÆR:
Bergstaðastræti, Sjafnargata,
Freyjugata 28 — 49, MiSbær, Hraunteigur, HáahliS,
GrænuhliS, Grettisgötu frá 2 — 35, Ingólfstræti,
Laugavegur 34 — 80.
VESTURBÆR: ®
Seltjarnarnes: (Skólabraut, Hávallagötu, Vesturgötu
2 — 45, MiSbraut), Nesvegur frá 31 — 82. Lyng-
hagi, LambastaSahverfi. Sörlaskjól.
ÚTHVERFI:
Laugarásvegur, Nökkvavogur. Selvoqsgrunnur.
Efstasund, Blesugróf, Skipholt III.
GARÐUR
UmboSsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá
umboðsmanni, simi 7164, og í sima 10100.
Bygglngalélag ftinýöu. Reykjavlk
2ja herb. íbúð í þriðja byggingaflokki til sölu. Umsóknum
sé skilað til skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi
föstudaginn 1 8. þ.m.
Stjórnin.
ESKIFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir MorgunblaðiS. Upplýsingar hjá umboðs-
manni í síma 62 eða afgreiðslunni í sima 10-100.
V.
JltrgimliI&Jiifc
✓