Morgunblaðið - 17.01.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1974, Blaðsíða 4
4 ## f 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 tel 14444*25555 fHverfisgötu 18 SENDUM 0 86060 /55 BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIOIYICECEn ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI "SKODA EYÐIR MINNA. Skodb LEiGAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. HOPFERDIR Til legu í lengri og skemmri ferðir 8—50 farþega bílar. KJARTAN INGIM ARSSON. sími 861 55 og 32716. FERÐABILAR HF. Bilaleiga. — Simi 81260. Fimm manna Citroen G S. stat- lon Fimm manna Citroen G S 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabilar (m, bílstjórum). mnRCFBLDRR mÖCULEIKR VÐRR STAKSTEINAR Pappírsfjárlög Matthías Bjarnason alþingis- maður ritar áramótagrein f Vesturland, hlad vestfir/kra sjálfstæðismanna, og fjallar þar um f járlagaafgreiðsluna fvrir jól. f árartiótagrein sinni segir Matthfas Bjarnason: „Til þess að ná endurn saman við afgreiðslu fjárlaga greip ríkis- stjórnin til þess ráðs að lækka niðurgreiðslur á vöruverði og mun láta nærri, að miðað við þa‘r niðurgreiðslur, sem nú eru í gildi, hefði þurft að vera tæp- lega 700 milljón króna ha>rri uppha*ð inni á fjárlögum. Það mun láta nærri, að um 170 milljónir króna vanti inn á fjárlög, ef greiða á fjölskyldu- bætur eftir þeim ákvæðum, sem gilda nú í lok ársins. Kf ríkisstjórnin gerir alvöru úr að la*kka þessa tvo liði, kemur það til með að hafa áhrif á kaup- greiðsluvfsitöluna í hækkuðuin launum og tryggingabótum uin mörg hundruðir milljóna króna, en ríkisstjórnin tók eng- um aðvörunum, heldur knúði fram afgreiðslu fjárlaga með 31 atkvæði gegn 20. Mér er ekki kunnugt um, að afgreiðsla fjár- laga hafi verið með þessum hætti f.vrr og má því segja, að þessi fjárlög séu pappírsfjár- lög, en ekki byggð á raunveru- legu mati kostnaðar við ríkis- reksturinn. Slíkt er ábyrgðar- leysi hjá ríkisstjórninni og er engu líkara en að stjórnin sjálf sjái, að hún hefur misst alla stjórn á ríkisfjármálum og láti sig engu varða, hvað við tekur á næsta ári.“ Afvelta ríkisstjórn Síðan segir Matthías Bjarnason: „Það er ekki lengur um það deilt, að ríkisstjórnin hefur um langt bil legið fvrir dauðanum og dregur af henni með hverjum degi. Enguin dettur í hug, að á henni sjáist batamerki, og í raun,og sann- leika óska fáir, að hún nái aftur heilsu, svo gersamlega er þessi ríkisstjórn búin að spila út í vitund þjúðarinnar. Samstarfið á stjórnarheimilinu er umvafið svikum og óheilindum. Það eru ekki margirdagar síðan Lúðvík Jósepsson skipaði gamlan stofukommúnista Seðlabanka- stjóra og gekk framhjá þrautreyndum hankast jóra, Jóhannesi Elíassyni, sem fjórir af fimm bankaráðsmönnum Seðlahankans hiifðu mælt ineð. Öllu þessu kyngir forsætisráð- herra. A næstunni munu ör.vgg- is- og varnarmál Islands verða í sviðsljósinu. Ráðherrar fram- sóknar hafa farið þar marga hringi, kommúnistar gefa hai'ðar yfirlýsingar um brottför varnarliðsins. Þeir gáfu Ifka ákveðnar yfirlýsingar um sam- komulagið við Breta í land- helgismálinu og átu allt ofan i sig örfáum dögum síðar. Það eru allir hættir að trúa þessum mönnum. Þess vegna dettur engum lengur í hug að slfk ríkisstjórn, sem liggur afvelta vikum saman, geti leyst þann óhugnanlega efnahagsvanda. sent hún hefur leitt yfir þjóð- ina.“ Sjálfstæðisflokkurinn óskar kosninga I.oks segir Matthías Bjarnason í áramótagrein sinni í Vesturlandi: „Sjálfstæðis- flokkurinn óskar eftir því, að til kosninga verði efnt sein allra fyrst. Að kosningum lokn- um verður að mynda ríkis- stjörn, sem tekur fjármál þjöðarinnar föstum tökum. Vinstri stjórn ræður ekki við fjármálin. Það hefur þessi stjórn sýnt, og það sýndi fyrri vinstri stjórn einnig. Alltaf þegar vandi hefur steðjað að, eins og nú gerir, hefur Sjálf- stæðisflokkurinn tekið forystu þjóðmála. Það er gefiö mál, að ekki innan langs tíina þarf Sjálfstæðisflokkurinn að búa sig undir að taka við stjórn og byggja upp það, sem aflaga hefur farið í efnahagsmálum þjóðarinnar. Það verður mikið verk og vandasamt, en það verk verður að vinna.“ spurt og svarað 1 Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS1 Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Les- endaþjónustu Morgunblaðs- ins. □ Hvað er aug- lýsingaskruni og hvað ekki? Sigvaldi Jónsson. Sólheimum 27. sp> r: ..I 1. gr. laga nr. 84 1933 uin varnir gegn óri'tlnnvtuni ver/l- unarháltum segir m.a.: ..Oheimill er hverjuin þeim. seni selur viiru eða hefur hana á hoðslólum. að gefa úl villaildi upplýsingar um vöruna til að hala álirif á cfjirspurn hennar eða sölu. l'm allar.auglýsingar. hvorl sem |>ær eru hirtar í hliiðum. timarilum. útvarpi eða amiars slaðar. skal þess gæll. að þior séu lállaust orðaðar. lausar við skrum og hæpnar fullyrðingar. en segi það eitt. soni sall er og réll í iillum greinum." A hverjum degi auglýsu kvik- myiKÍahúsin í Reykjavik og nágrenni í (laghliiðuuuiii „snilldarvel gerðar. æsispenn- andi. ógnþrungnar og álirifa- rikar" kvikm\iulir, sem „koma blúðinu á lireylingu". hvernig svo sem kvikniyiulirnai' eru. Leseiullir dagblaða laka þessar „klisjur" e.t.v. ekki mjiig aivarlega. eii hr.júla ekki þessar auglýsingar gegn lyrrnefndu lagaákvæði V" Bjiirgtin <; uðniu nd sson. skrifslofusljóri í viöskiplaráðu- neylimi. svarar: „Liigin um varnir gegn örétt- mætum verslunarhátUim, sem vilnað er lii. fjalla um vörur. Ilius vegar eru ongin samh;eri- leg liig lil um þjönustu eða þ.jónustustarfsemi. Helur við- skiptaráðuneylið' nú í undir- húmngi að leggja fraitt frum- varp um þjónustustarfsemi. I'j'anumgreind Ifig laka því Uepasl tii kvikni\ndahúsanna. þar eð þait seija þjónusui en ekki viiru. Ekki eru iteldur liér á landi í gildi nein liig. er f.jaila sérstak- loga uni auglýsmgar i fjölmiðl- um og villandi upplýsingar í þoim. Siík liig eru til i grann- liiiulum okkar og veila ()an ne> leudum mikla \ eriul. Vert er einnig að vekja al- hygli á því. að eiula þött nokkuð ströng ákvæði séu f liigunum um óréttmæta verslunarluelti um. að óheimill sé að gei'a úl viliandi upplýsingar um vörui'. ei engin stofnun hér á landi. sem Itef'ur l>að hlutverk að mela. livemer upplýsiugar um vöru geta talist \ illandi nema hinir almennu dúmstúlar. ef lil málaferla kenuir. I grannliind- um okkar l'jaiia sérsfakir um- boðsmenn neytonda um slik ágreiningsmál og Ieggja þau fyrir sérstaka markaðsdóm- slúla. ef þeir geta ekki leysl ágreininginn áður með frjálsu samkomulagi.’ SE.W heilsar þorri og þá er miðtir velur. \ú er sólin þegar á hraðri ferð i állma lil okkar liér á norðurhjaranmn og með hverjilm degi finniim við helur og helur. að vorið og fuglarmr og hlómm og alll það. sem við práum Iieilasl. er á ioiðinm. og j»á gleymisl skammdegi vetrar- ms furðu fljótt og alit er fyrir- gefið. sem valdið liefur erfið- ieikum og InigarVíii i liriðar- voðrum og mamulrá|)sliálku iinma dimmii og kiildu daga. liiun hjarii dagnr ki'imir aidrei of snemma. segir máluekið. en það segir einmg. a-ð hugnr lieri liálfa loið. og þess vegna .ellum við hefja okkar gíingii á móti von og luekkandi sól. I>að ger- um við að.sjálfsógðu lie/l með þeim liælli ;fð hefja mi þegai' undirþiinmg að ræklilllarsliirf- ími. Ekkerl slytlir á auðveldan hái l þorrati n og gómia Byrjum okkar voryrkju með þ\ í að >■'fnjila lils.eðið. sem við ælltiin selja í mold. þegar íuegl liefur verlð að plægja akurimi. Hver veit. nema sjúkdömar eða lroslskemmdir sén komnar í ul- sæðið okkar. l>á er inilega full juirl á aðaðgætagarðyrk.juverk- f.erln. S.jállsagl eru þail öll á \ isum stað. en iivermg \ æn að aliiuga. Iivor! þau seu nægilega vel smiirð og varm fyrir r> • 'i. eða í ful fkomrm.lagi tll noi kuii- ar Kannski \ .en ski'imnli legra að vitma iileð jieiin, ef j»an væm ináliu) i fallegnm lii. i >g or |»á’ð mi aíveg oruggl. að garðslátlii- vélin liafi verið megilega vel hreinsuð i liausl V Með hæ'kkandi sól er sigrænum gniðn luetl við visii- im l>\i U'ldnr. að plömnrnar ná ekki lil valns í jarðvegmum, sem lumdið er af l'rosti. Gréiður sem er í skjiili'f\ rir morgunsiil fer þéi sjaUian |>að llla. að hafa þurfi áhyggju af. og i flestum lilfellum jal'nar groour sig. sem liarl er leikinn al veirarvisniiii. en llún er ekkerl annað en of- þornun fyrir áhnf siilar og vinda. moðan allar frumur pliintuiinar ei'u iskrlsiallaðar. Þetla er ein aðal áslieðan fyrir l>\'í. að skiigrækl armenn siekjasl eltir að gröðurselja greni og furuplöntur i skjóli kjarrvirtar. sein voilir j>essum sígræna grúðri sk.jiil og liæfi- legan skugga. A siima háít er htegt mert skjiilgrindum að verja fáeinar hiirrviðiirpliintur á heimalóðum íbúðiirhúsa. cn vnrasi skal að smíða hyrgi yfir plönturnar eða \ef.ja jiær i jiéiiar umbúðji', Slíkur- um- liúnartur á frekar við. |>egar hlífii jiarf laitfgréiðri. .Merttil jieiira verkefna. sem nú er vel lil faliið art vinna. er grisjnn trjáifog runiiii. Að vísii eru mjiig skiptar skoðanir um |>iið. hve mikið skuli skerða tré í skrúrtgiirðum og Inernig j)að skuli gerl.’ef klipping er fram- kviemd. Elesiir garð> rkjiimenn mimn þó sammála um. að natirt- svnkgt :,é :>ö snvrla tré og runna. en vitanlegp eru jiá um leiö deildar moiningjtr um, Jivoriiig tré eigi að vera vaxið. k l»sið er tiltölulega auðvell að hafa vérulega stjórn á vexti trjáa og runna. með klippingu. lliifa lu'i' J>að l’yrsl og fremst í huga. að garðtré eru riekturt til augnayndis. en ekki nytja. I>ess vegna gela afhrigðilega vaxin U'é ol’I ál I meiri rélt á sér í skrúrtgarrti. en temrétt og krónmnikil. sem mi marga metra hært. -Eram tll þessa liafa trjánekiarsjiinarinirt okkar að meslu verið bundin við skiig- ræklarhugs.jónina. sem ekki er i’X'ðlilegl í skiiglausti liiiuli. en nú eru viðhorfin að hreytíist, eilda þegar sýnt. að aurtvelt cr að rækla skiig. hvar sem er á bersværti. ef réltik'ga er að farirt. og þar af ioiðandi ekkert skemmlilegl lengiir. að fiera híbýli okkar á kaf i skógar- |>y kkni. Um irjákhppmgar gildir sú megin rcgla. að klippa jiiinmg. að tréð sé fallegra eftir skerð- inguna. að skil.ja aldrei el’tir liiufliitisa greiniirstúfa. er gcla visnað og fúnað og orsakað, drep i irért. |>egar frá líður. Klippið ælírt |iannig, að vatn siijj ekki í sárinu. að skurðtir- iun sé hrelnn og sléliur og áuð- veldlega ’gel.i barkart yfir sárirt. Sjal'dntist liéfur nokkra jivð- ingu, art liera málnlngarmark í sárirt, ef rétt hefur verið klippi. Mun flóknara er að klippa runn;i en n é'. og verða leiðliein- ingar um |>að. að þfða |>ar lil sírtal'. VATRWSKYoI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.