Morgunblaðið - 17.01.1974, Síða 31

Morgunblaðið - 17.01.1974, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1974 31 | ÍWIIIfRÍITIIl MORGUMBIAÐSIWS Belgía, A-Þýzkaland og Frakkland verða mótheriar íslands í Evrópu- bikarkeppni landsliða Islenzkir knattspyrnulandsliðsmenn fá veroug verKeini a næsiunm. Mynd þessi er af 7 leikmönnum ÍBK sem léku með landsliðinu s.l. sumar, en þeir eiga örugglega eftir að koma við sögu í leikjunum gegn Belgíu, Frakklandi og A-Þýzkalandi. 3. riðill: Júgóslavía, Svíþjóð, Norður-ír- land og Noregur. 4. riðill: Rúmenia, Spánn, Skotland og Danmörk. 5. riðill: ítalia, Holland, Pólland og Finnland. ÍSLAND leikur í riðli með Belgíumönnum, Austur-Þjóðverj- um og Frökkum í næstu Evrópu- bikarkeppni landsliða I knatt- spyrnu, en þetta er í fyrsta skipti, sem íslendingar taka þátt í þessari keppni. — Eg er eftir atvikum ánægður með þessa niðurstöðu, sagði Ellert B. Schram formaður KSI í viðtali við Morgunblaðið í gær. Þetta eru allt skemmtilegar knatt- spyrnuþjóðir og mikill fengur að ■fá þær hingað í heimsókn. Auð- vitað hefði það komið betur út fyrir okkur hefðum við dregizt á móti t.d. Englendingum eða Vestur-Þjóðverjum, en hætt er við því, að leikir okkar gegn þeim hefðu þá fremur verið leikur katt- arins að músinni en ég tel, að leikir okkar gegn þessum þjóðum verði. Ég er viss um, að við getum veitt þeim heiðarlega og góða keppni. Það sýndi sig t.d. gegn Austur-Þjóðverjum hér á Laugar- dalsvellinum í sumar. Gegn Belgiumönnum höfum við svo einnig leikið nýlega og staðið okk- ur þar meðsóma. — Þessi keppni verður aðal- verkefni íslenzka landsliðsins næstu tvö árin, sagði Ellert Schram. Hann sagði það stefnu 17—16 ÞAÐ var ineira en lítið ævintýra- legt markið, sem færði Þrótti sig- ur í hinum mikilvæga leik gegn KR í fyrrakvöld, leiknum lauk 17:16 og var markið skorað þegar 20 sekúndur voru til loka leiks- ins. Skref hafði verið dæmt á Gísla Torfason, Þróttarar tóku aukakastið um leið, gáfu langt fram völlin til Sveinlaugs. Einar Asmundsson, markviirður KR- inga, kom út úr marki sínu og hélt Sveinlaugi þannig, að hann gat ekki snúið sér við. Sveinlaug- ur var þó ekkert að tvínóna við hlutina heldur kastaði knettinum aftur fyrir sig og í netið. Þar með höfðu Þróttarar lagt erfiðasta andstæðing sinn aðvelli og unnið alla leiki sína í fyrri umferðinni. KR hefur hins vegar tapað fjórum stigum, en er eigi að síður í 2. sæti 2. deildar. Það bendir allt til þess, að Þróttur beri sigur úr býtum í 2. deildinni og leiki í þeirri fyrstu á næsta ári. Of snemmt er þó að spá um slikt þar sem heil umferð er eftir í 2. deild. Hinn mikilvægi leikur Þróttar og KR hófst með miklum látum, bæði lið léku af miklum hraða og þó að leikurinn væri í rauninni úrslitaleikur var ekki að sjá taugaspennu á leikmönnum. Varnir voru opnar og knötturinn lá oft í netmöskvunum. Þannig var staðan t.d. 6:4 fyrir KR þegar sjö mínútur voru liðnar af leik- tímanum. Smátt og smátt Sjá einnig íþróttafrétt- ir á bls. 19 KSÍ, að leikið yrði heima og heiman, eins og lög gera ráð fyrir, en fullvíst má telja, að a.m.k. Belgíumenn og Frakkar sæki það fast, að við leikum báða leikina gegn þeim erlendis. Sem kunnugt er mætti ísland Belgíu í undan- keppni heimsmeistarakeppninnar og greiddi þá belgíska knatt- spyrnusambandið háar fjárupp- Ellert B. Schram, formaður KSÍ: — Er eftir atvikum ánægður með niðurstöðuna. skrúfuðu- liðin þó fyrir hið mikla skor, en KR hafði sem áður yfir- höndina. Í hálfleik var staðan 9:7 KR-ingum i vil. í upphafi síðari hálfleiks juku KR-ingai’ þennan mun og voru komnir í 14:11 þegar 15 mínútur voru eftir. Þá fór að síga á ógæfu- hliðina og Helgi kom Þrótti í fyrsta skipti ýfir, þegar 9 mínútur voru eftir, 15:14. Það var athyglis- vert, að meðan Þróttarar voru að saxa á forskot KR-inga var Hauk- ur Ottesen utan vallar, en hann hafði haldið KR-liðinu uppi með baráttu sinni og dugnaði þó að hæðir fyrir, að báðir leikirnir færu fram ytra. Drátturinn í Evrópubikar- keppnina fór fram í París í gær. Var sá háttur hafður á, að fyrst voru átta sterkustu þjóðirnar úr síðustu Evrópubikarkeppni teknar út úr óg siðan þær átta þjóðir, sem slakastar höfðu verið i keppni. Átta beztu úr síðustu keppni voru Englendingar, Ung- verjar, Júgóslavar, Rúmenar, ital- ir, Rússar, Belgíumenn og Vestur- Þjóðverjar. Átta slökustu voru: Kýpur, Luxemborg, Noregur, Danmörk, Finnland, írland, Malta og ísland, sem skipaði þennan hóp i stað Albaniu, sem ekki tilkynnti þátttöku i keppnina að þessu sinni. Þessi háttur var viðhafður til þess að tryggja, að beztu þjóðirnar lentu ekki saman í riðl- um, svo og slökustu þjóðirnar saman. Niðurstaðan í drættinum varð siðan þessi: 1. riðill: England, Tékkóslövakía, Portúgal og Kýpur. 2. riðill: Ungverjaland, Austurríki, Wales og Luxemborg. hann skoraði óvenju lítið af mörk- um aðþessu sinni. Síðustu minútur leiksins var sem örvænting gripi KR-inga og þeir fóru illa að ráði sínu, Þróttar- ar héldu hins vegar höfði og fóru sér hægt, nema hvað unglinga- landsliðsmaðurinn Friðrik var of bráðlátur í sókninni. Er staðan var 16:16 voru Þrótt- arar í sókn en misstu knöttinn, skref var dæmt á Gísla Torfason hinum megin á vellinum og Þrótt- ur náði hraðaupphlaupi því, sem Sveinlaugur skoraði úr og áður er lýst. Það var mikil spenna í þessum leik og þó að Þröttur hafi farið með sigur af hólmi, he,fði jafntefl- ið gefið mun réttari mynd af leiknum. Óvenju margir áhorf- endur fylgdust með leiknum og höfðu gaman af, enda leikurinn ekki lakari en margir 1. deildar leikir. Ilalldór Bragason var beztur Þróttara að þessu sinni, en einnig léku þeir vel Helgi, Friðrik — í fyrri hálfleik — og Þorsteinn í þeim siðari. Haukur Ottesen var beztur KR- inga, en Þorvarður stóð einnig vel fyrir sínu, Einar Ásmundsson stóð sig vel í markinu og Ævar var traustur í vörninni. Mörk Þróttar: Halldór 5, Jó- hann 3, Friðrik 2, Sveinlaugur 2, Trausti, Gunnar, Helgi, Erling og Björn 1 hver. Mörk KR: Haukur 6. Þorvarður 4. Ævar 2, Gisli, Simon, Steinar og Bogi 1 hver. 6. riðill: Rússland, Tyrkland, Sviss og irland. 7. riðill: Belgía, A-Þýzkaland, Frakk- land og island. 8. riðill: Vestur-Þýzkaland, Búlgaría, Grikkland og Malta. Fyrri umferð keppninnar fer fram á tímabilinu frá 1. ágúst 1974 til 31. janúar 1975. í gær var einnig um það dregið í París, hvaða lið eiga að leika saman í unglingabikarkeppni landsliða, en aðeins 23 lið höfðu tilkynnt þátttöku sína i þá keppm. Munu þau leika þannig saman:' 1. riðill: England, Tékkóslóvakía og Portúgal. 2. riðill: Austurriki og Luxemborg. 3. riðill: Júgóslavia, Svíþjóð og Noreg- ur. 4. riðill: Rúmenía, Skotland og Dan- mörk. 5. riðill: Italía, Holland, Pólland og Finnland. 6. riðill: Rússland, Tyrkland og írland. 7. ri-ði 11: Belgía. A-Þýzkaland og Frakkland. 8. riðill: Búlgaría og Grikkland. DREGIÐ í EVRÓPU- BIKARKEPPNINNI í gær var dregið um það í París, hvaða lið leika saman í undanúr- slitakeppni UEFA bikarkeppninnar, bikarkeppni meistaraliða og bik- arkeppni bikarhafa. Drógust liðin þannig saman: UEFA-BIKARKEPPNIN: VfB Stuttgart, (V-Þýzkalandi) — Vitoria Setubal, (Portúgal) Ipswich Town (Englandi) — Lokomotive Leipzig (A-Þýzkalandi) FC Köln, (V-Þýzkalandi) — Tottenham Hotspur (Englandi) RoehChowzow (Póilandi) — Feyenoord (Hollandi) BIKARKEPPNI BIKARHAFA: Milan (Italfu) — Paok Salonika (Grikklandi) Magdeburg (A-Þýzkalandi) — Beree Stara Zagora (Júgóslavfu) Sporting Club (Portúgal) — F.C. Zúrich (Sviss) Borussia Mönchengladbach (V-Þýzkal.) — Glentoran (N-írland) BIKARKEPPNI MEISTARALIÐA: FC Basel (Sviss) — Celtic (Skotlandi) Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) — Madrid Atletico (Spáni) Trnava Spartak (Tékkóslóvakíu) — Ujpesti Dozda (Ungverjalandi) FC Bayern Munchen (V-Þýzkalandi) — CSKA Sofia (Búlgarfu) Ævintýralegt úrslitamark er Þróttur vann KR Þorsteinn Björnsson, markvörður Þróttar, hefur orðið óánægður með dómarana og gerir athugasemd. í staðinn fær hann áminningu frá Sigurði Hannessyni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.