Morgunblaðið - 17.01.1974, Side 29
I MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUK, t< jANUAR 1974
29
ROSE-
ANNA
7
sinni. Nokkrum sinnum hafði
hann rétt fram höndina og ætlað
að lyfta símtólinu, en látið svo
þar við sitja.
Hann tök hattinrylæsti herberg-
inu og gekk niður stigann. I forsal
hðtelsins var hópur blaðamanna
og á gólfinu voru ljósmynda- og
kvikmyndatökuvélar. Við dyrnar
stóð blaðaljósmyndari og reykti
sígai'ettu.
Þegar Martin nálgaðist hópinn,
þrýsti hann hattinum lengra nið-
ur á ennið og greikkaði sporið.
Hann gerði það alveg ósjálfrátt,
en það virtist hafa espað áhrifin á
blaðamennina, og einn þeirra
spurði illkvittnislega:
— Heyrið mig. Verður ekkert af
því að við borðum með þeim sem
stjórna rannsókninni í kvöld?
Martin tautaði eitthvað fyrir
munni sér og hraðaði sér áfram.
Skömmu áður en hann ýtti upp
hurðinni heyrði hann smell í ljós-
myndavél.
Hann gekk hratt eftir gangstétt-
inni, en hægði svo á sér, þegar
hann var kominn úr sjönarmáli.
Svo staðnæmdist hann og var á
báðum áttum örskamma stund.
Síðan henti hann hálfreyktri síga-
rettunni frá sér og gekk yfir á
leigubílastöðina hinum megin við
götuna. Hann hallaði sér aftur á
bak í sætið og gaut augunum til
gistihússins. Hann sá álengdar
manninn, sem hafði ávarpað hann
í forsalnum. Blaðamaðurinn ein-
blindi á eftir bilnum. En aðeins
fáeinar sekúndur, svo yppti hann
öxlum og gekk aftur inn á gisti-
húsið.
Oft var það svo, að blaða-
mennirnir og starfsmenn morð-
deiidarinnar bjuggu á sama gisti-
húsi og þegar lögreglan var hepp-
in og rannsókn gekk fyrir sig
fljótt og vel, þá var vani að lög-
reglumennirnir og blaðamennirn-
ir snæddu saman kvöldverð og þá
var oft drukRið ótæpilega. Eftir
þvi sem timar höfðu liðið fram
var þetta nánast orðin hefð.
Martin var ekki hrifinn af þessum
sið, en flestir starfsbræðra hans
voru á annarri skoðun.
Þótt árangurinn af dvöl hans
hér hefði ekki verið mikill og
raunar minni en enginn, hugsaði
hann, þá hafði hann þó kynnzt
bænum Motala býsna vel síðustu
tvo sólarhringana. Hann þekkti
götunöfnin. Hann bað bílstjórann
að nema staðar við brúna, borgaði
og sté út. Hann studdist við hand-
riðið og horfði meðfram skurðin-
um sem lá gegnum græna fjalls-
hlíðina eins og mjór stigi. Meðan
hann stóð nú þarna, datt honum í
húg að hann hefði gleymt að biðja
bílstjórann um kvittun og fengi
því ferðina sennilega ekki endur-
borgaða nema með töiuverðu
þrasi. Hann var enn að hugsa um
þetta sem hann gekk meðfram
skurðinum. Hann staðnæmdist
þar sem hann vissi, að líkið hafði
komið upp. Þarna háfðí hún sem
sagt legið. Þarna á bryggjusporð-
inum hafði hún síðan legið fyrir
allra augum og svo höfðu tveir
hvítklæddir menn borið hana upp
í sjúkrabifreið og flutt hana á
brott. Siðan hafði krufningin tek-
ið við og svo hafði líkinu sjálfsagt
verið komið fyrir í líkhúsinu.
Hann hafði ekki séð það. Og hann
mátti auðvitað þakka fyrir það.
Hann tók eftir bát, allstórum,
sem kom siglandi inn hafnar-
mynnið. Báturinn hét Juno. Hann
mundi að Ahlberg hafði nefnt
þetta nafn, þegar þeir hittust
fyrst.
Það hafði fjölgað á bryggjun-
um. Sumir voru að dorga, aðrir að
njóta sólskinsins, en flestir voru
aðeins að virða fyrir sér bátana.
Martin yrti á þann, sem næstur
honum stóð.
— Koma bátarnir alltaf um
þetta leyti?
— Já, áætlunarbátarnir sem
koma frá Stokkhólmi. Þeir koma
klukkan hálf eitt. Sá sem fer hina
leiðina, kemur seinna, eða rúm-
lega fjögur. Þeir hittast svo í
Vadstena og hafa þar viðdvöl.
—: Hér er margt fólk
samankomið. ..
— Já, menn koma til að fylgjast
með skipaferðunum.
— Alltaf svona fjölmennt?
— Langoftast.
Maðurinn sem hann var að tala
við tók pípuna út úr sér og spýtti.
— Það er þá lika skemmtun,
sagði hann. — að standa og glápa
á þessa ferðamenn.
Þegar Martin gekk upp
brygguna aftur fór hann aftur
fram hjá farþegabátnum, sem lá
nú við bryggjuna, bundinn. Vmsir
farþeganna höfðu farið í land.
Sumir voru að taka myndir, aðrir
söfnuðust að söluturnunum og
keyptu minjagripi og póstkort.
Martin gat ómögulega talið sér
trú um að honum lægi á og hann
fór sér því engu óðslega og tók
áætlunarbílinn inn í bæinn.
Nú voru blaðamennirnir á bak
og burt úr gistihúsinu, og engin
skilaboð Iágu fyrir honum. Hann
gekk upp í herbergið sitt, settist
við borðiö og horfði út yfir bæjar-
torgið. Eiginlega hefði hann átt
að fara til lögreglustöðvarinnar,
en hann hafði komið þangað tví-
vegis þá um morguninn.
Hálftíma seinna hringdi hann
til Ahlbergs.
— Ert það þú. Það var gott að
þú hringdir. Lögreglustjórinn er
hérna.
— Og hvað með það?
— Hann ætlar að hafa blaða-
mannafund klukkan sex. Hann er
dálítið áhyggjufullur.
Birna
Afsakaðu góða, ég gleymdi, að þú varst þarna í aftur-
sætinu.
Velvakandi svarar í síma 10-100
kl. 10.30 — 1 1.30, frá mánudegi
til föstudags.
0 Um gult
umferÖarljós
Eftirfarandi bréf hel'ur
bori/.t blaðinu frá Viggó II.V.
Jónssyni, Lindargiitu 12—I 4,
Reykjavík:
,.I þættinum í Mbl. i fyrradag.
þ. 10. jan. las ég spurninguna: ..,V
að afnema gul uniferðarljós?" og
svar við henni. Um efni spurning-
arinnar og svar má sjalfsagt lengi
deila. En sþurningin minnti mig á
gamlar og nýjar vangaveltur mín-
ar, einmitt um gula Ijósið: Eg
spyr þvi: Er ekki hægt að auka
hlutverk gula Ijóssins verulega
frá |)\ í sem nú ér?
Víða erlendis. einkum í út-
hverfum en einnig á fjöltornuni
umferöaræðum að deginum. en
fáförnum að kveldinu eða að næt-
urlagi, hefi ég orðið þess áskynja.
að eftir að uinl'erðarþunginn er
liðinn hjá. er slökkt á rauða og
græna ljósinu 'eti gula'ljósiö látið
..blikka" — og sem þýðir. aö iill-
utn beri að fara utn gatnamótin
með gát. fig innti t.d. lögregln
þjón á Spáni eftir |)\ í hverjn
þeltii sætti. er ég sá. að ti'kiu
hafði verið upp þessi regla á aðal-
giitu Alieanteborgar. I.a Ivsplaii-
ada. sem jal'nf'ramt gegnit: hlut-
verki þjóðvegar. þar sem iill um-
f'erð um austurstriind Spánar fer
um þessa breiðgiitu.
Hafm sagði mér. að þetta lief'ði
reynzt mjiig vel. útrýmt itrekuð-
um umf'eröarlagabrotum við um-
ferðarljös og jafnframt ..liðkað"
umferðina, iillutn til ánægju. Ilér
i Keykjavík hefi ég oftsinnis orðið
var við. að á siðkviildum. snemma
morguns og að næturlagi. hafa
bifreiðastjórar slaldrað aðeins við
umferðarljös (á möti tauðu).
skimað i kringum sig og haldið
siðan ótrauðir áf'ram. ef eitginn
sjáanlegur bíll nálgaðist gatna-
mötin. Slikt f'ramferði eykur ekki
virðingu vegfarenda fyrir regllitn
utn notkun umf'erðarljösa. en það
er kannski einhver skíma i þessu.
að svo miklu leyti sent það virðist
óþíir'ft að bíjða' við raiitt Ijós. setn
et' óþarft. auk þess. sem það er
ögrun til brota á reglunní tun
utn ferðarljós.
£ Blikkandi l jós
Eg hef'i orðið þessa \ar. t.d. ,.á
ljósuiunn" á gatnaniötmn ('i.rens-
ás-vegar aiinars vegar og \ 1 f -
Iveinta hins vegár. þegar ekið er
‘•ttir Suðurlandsbraut. S.l. nýárs-
dagsmorgun ök ég t.d. vestur
Miklubraut og-sá ég l'áa eðá.enga
bíla á.ferð. en ég varð að stööva og
biöa við rautt umforöarljös 4 sinn-
um á leiöinni inni bæinn. Eg ök á
um 45 km hraða, og læt þessa
getið þar setn einhvers konar
„græn bylgja" ku eiga að vera á
þessari aðaheð. setn er þó að ein-
hverju leyti óljós. þar setn tvenns
konar hraðatakmiirk eru á þessari
annars endemis mislukkuðu aðal-
utnferðarteð. og á ég þar við öl!
Ijösin. Eg sjjyr því aftur: fir ekki
hægt að köma á blikkandi gylu
ljósi. á þeim litna. þegar umf'erð er
minni. eða ntestum engin. og þá
gildi reghin ..Ihelta lil luegri" —
eðtt þá. itð nú skuli allir vara sig.
Væntanlega er þessi stil.litig.til i
kerfinu? Þassi blikkandi l.jos eru
við gangbri'.utir. og virðast allir
btfreiÖástj-g'ar taka tillit til
þeirra og VÍi'Öa þau. Ljösin. eins
og þau eru noíuð á ..dauðum"
Umferðartima. eru að tnínu viti
hvatning til afbrota. auk þess setn
raútt Ijós tel'tn urnferð þegar þess
i-r ekki þör.l.
Það vteri gaman aó heyra álit
-sérfneðing'a umf'erðariáðs á
þesstt ng svar þeirra við þessari
Npurmngu.
FRAMHALDSSAGA ERIR
MAJ SJÖWALL OG
PER WAHLOÖ
JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR
ÞÝDDI
— Jæja?
— Hann langar til að þú komir I
líka. 1
— Ég skal gera það.
— Viltu taka Kolberg með þér?
Eg hef ekki hitt hann og hef því
ekki getaðlátið hann vita.
— Hvar er Melander?
— Hann er úti með einum af
mínum mönnum að athuga ábend-
ingu, sem við fengum.
— Var einhver slægur í henni.
— Það held ég varla.
— Og ekkert annað. . .
— Ekkert annað. Lögreglu v
stjórinn er hálfsmeykur við blaða- | vnstlin ingai
jVest-
ifirð-
jinga-
imót
mennina. Jæja, nú hringir
síminn.
— Jæja, við sjáumst þá.
Hann sat kyrr við borðið og
reykti áhugalaust það sem hann
átti eftir af sigarettunum sínum.
Svo leit hann á klukkuna og fór
fram á ganginn og inn í herbergið
til Kolbergs.
Kolberg lá á rúminu og las i
blaði. Hann hafði farið úr skónum
og jakkanum og hneppt frá sér
skyrtunni. Byssan hans lá á borð-
inu.
— Við erum komnir inn á tólftu
síðu, sagði hann.
— Vesalingarnir, þetta er erfitt
fyrir þá.
— Hverja?
— Blaðmennina auðvitað.
Leyndardómurinn er áfram hinn
samt um hið ógeðslega morð í
Motala. Bæði Motala lögreglu-
mennirnir og sérfræðingar frá
ríkislögreglunni vinna að málinu,
en fálma í myrkri og vaða í villu.
Hvernig dettur þeim mi i hug að
skrifa svona?
Hann hélt áfram:
— Fyrst héldu allir, að þetta
yrði ósköp venjulegt morðmál, en
eftir þvi sem lengra líður, þvi
flóknara verður þetta. Stjórn-
endur rannsóknarinnar eru
þögulir sem gröfin, en segjast
fylgja ákveðnum sporum. Nakta
fegurðardísin í Boren. . . æ,
hvflíkt endemis kjaftæði er þetta.
Hann leit yfir niðurlag greinar
innar og kastaði blaðinu frá sér.
— Hefuröu
Martin.
— Já. En þú?
séð hana, spurði
— Nei, aðeins myndirnar.
— Ja, ég hef að minnsta kosti
séð hana, sagði Kolberg, það var
ekki ýkja fögur sjón.
— Ilvað hefur þú verið að gera í
dag?
% Misjöfn kjör
Olafía Þor\aldsdöttir, Hjalla
brekku 150. Kópavogi, skrifar:
..Kæri Velvakaitdi.
Mikið hel'ur verið rætt og ritað
um oliukreppuiia. Það er ekki
híbgt að reka bátaf'lotann nema
binda oliuverðið við kr. 5.80 pt
litra. — f'Iugf'élögin eru á Iteljar-
þriintinni o.s.l'rv.
En livað með olíu til luisahil-
un;ir? Ileimilin eru líka .smáf'yrii
tæki. sem þarf' að reka.
Eg undirrituð by i
vi.sitöluhúsi, og greiði
bil 10.000 ki'önur á
kyndingarkost nað.
sv<
mel'ndu
ég iiin það
ínánuöi í
Kyndingarkostiiaöur f'yi'ir Nöimt
stærð af liúsi á hitaveitus\æðinu i
Reykjavik er uin það bil 2.000 kr.
ámánuöi.
Þetta ei tiiikil kjariiskerðiiiL
fýtir okkur. sént tæpast er hægt
að una við. Það eru l'leiri en við i
Kópavogi. sem búa við skerðingu
— það er helniingur þjöðarinnar.
Þá er spurningin. hvorl bæjar-
lélögin geti ekki komið til möts
við okkur á eitthvern hátt. ti!
dæntis með þvi að lækka fast-
eignagjöld og titsvar.
Olafia Þorvaldsdöttir."
Litlu eftir aldamót gengust
tveir ungir kátir og félagslynd-
ir Vestfirðingar fyrir því, að
sem búsettir
voru hér eða voru staddir í
■ bænum, kæmu saman,
I skemmtu sér og kvnntust. Jón
| var nafn beggja þessara fé-
■ laga. Þeir áttu „Kompaniið" á
J Skólavörðustíg 6B (Nú Breið-
* firöingabúð), gerðu þann garð
| frægan, smíðuðu þar mörg góð
og falleg húsgögn og kenndu
ungum Islendingum þá list.
Vestfirðingamótin sáu þeir
félagar svo um, þar til Vest-
firðingafélagið var stofnað
1940, þá tók það félag við, enda
var Jón Halldórsson stofnandi
þess og fyrsti formaður.
Hann er nú löngu horfinn og
félagi hans, Jón Andrés Ölafs-
son, er nú sjúklingur á Vífils-
stöðum. Vil ég hér með ásamt
mörgum öðrum Vestfirðingum
senda honum kveðju og þökk
fyrir allt gamalt og gott á þeim
tíma, er þeir Jónarnir voru að
kenna Vestfirðingum að
skemmta sér saraan á „Hótel
Islandi" og síðar á „Borginni ".
Enn setn fyrr er efnt til Vest-
firðingamóts að Hótel Borg.
Verður það annaö kvöld
(föstudaginn 18. jan.) eins og
auglýst hefur verið. Þar mun
Hannibal Valdimarsson al-
þingismaður og fyrrv. ráð-
herra minnast Vestfjarða, Sig-
ríður E. Magnúsdóttir syngja
og Valdimar Örnólfsson segja
eitthvað skemmtilegt. Vona ég,
að félagsandi Vestfirðinga sé
enn ltinn sami og í gamla daga
og þeir fjölmenni á mótið
ásamt gestum. Þangað eru allir
Vestfirðingar jafn velkotnnir,
hvort setn þeir eru í Vestfirð-
ingafélaginu eða ekki.
í stjórn Vestfirðingafélags-
ins eru nú:
Si gr í ðu r Valdemarsd öt t i r.
Sveinn Finnsson, Þorlákur
Jónsson, Þórður Kristjánsson,
María Maack, (sem hefur verið
i stjórn þess frá upphafi og er
heiðursfélagi þess), Sæmund-
ur Kristjánsson og Olga Sig-
urðardóttir. Varastjórn er: Sr.
Eirtkur Eiríksson, Sigurvin
Hannibalsson og Ólafur Cluð-
mundsson.
Félagið hefur viljað og vil!
g.eta eitthvað gert til gagns f.vr-
ir Vestfirði, en það er erfiðara.
þegar Vestfirðingar eru
dreifðir í 1! eða 12 félög. A
síðasta ári var veitt úr „Men.n-
ingarsjöði vestf. æsku" kr. 90
þúsund til 4 námsmanna. en
það er sjöður i vörzlu félags-
ins. A þessu ári er ráðgerð ferð
til Vestfjaröa í tilefni þjóðhá-
tíðarinnar, f lóamarkaður i
f'járöf'lunarskyni og svo 'verða
aftur veittir stvrkir i bvrjun
ágúst úr „Menningarsjóði
vestf'. æsku" til vestf irzkra
nemenda við framhaldsnám.
S. Valdemarsdóttir.
i
LESIÐ
DRGLEGR
Viggö II.V. Jönsson."