Morgunblaðið - 17.01.1974, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1974
Straumnes h.f,,
Selfossi
óskar að ráða í eftirtalin störf:
1. Stúlku með góða reynslu í alhliða
skrifstofustörfum. Þarf að sjá um
m.a. launaútreikninga, aflaskýrslur
og bókhald.
2. Netamann til að sjá um veiðar-
færi og fellingu.
3. Ábyggilegar mann við fiskverkun
og akstur.
4. Vélstjóra, stýrimann og nokkra
háseta á báta, sem gerðir verða út á
net frá Þorlákshöfn.
5. Fók, sem hug hefur á að vinna við
fiskverkunina í vetur, fullan vinnu-
dag, hluta úr degi eða dag og dag, er
beðið að hafa samband við verk-
stjórann sem fyrst. Upplýsingar hjá
verkstjóranum milli kl. 9—5 virka
daga í síma 99—1426.
SkrifstofumaÓur
Helzt með reynslu í fiskiðnaði,
óskast strax til starfa til aðstoðar
framkvæmdastjóra hjá stóru frysti-
húsi úti á landi.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Sími 2-22-80
Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi
óskar eftir að ráða deildarstjóra í
matvöruverzlun. Umsóknarfrestur
er til 31. þm. Nánari uppl. gefnar í
síma 96-4200.
Kaupfélag Húnvetninga
Mann vantar
Viljum ráða nú þegar mann til
birgðarvörzlu, 2 daga í viku. Upp-
lýsingar í dag milli kl. 4 og 6.
Hótel Holt.
AfgreiBslumaBur
vanur kjötafgreiðslu óskast í
verzlun okkar að Garðaflöt 16—18 í
Garðahreppi. Upplýsingar í verzlun-
inni (sími 42424) og í skrifstofu
kaupfélagsins að Strandgötu 28 í
Hafnarfirði (sími 50200).
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Deildarstjóri
Byggingatæknif ræÓ ingur
Hreppsnefnd Hólshrepps, Bolungar-
vík, óskar að ráða byggingatækni-
fræðing fyrir sveitafélagið.
Ráðningartími gæti hafist um næstu
mánaðamót eða eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist skrifstofu Hóla-
hi’epps, Hafnargötu 46, Bolungar-
vík, er veitir nánari upplýsingar.
Sveitarstjóri Hólshrepps.
Framkvæmdastjóri
Útflutningssamtök óska eftir að
ráða framkvæmdastjóra. Hér er um
lifandi og ábyrgðamikið starf að
ræða, sem gefur athafnasömum
manni mikla framtíðarmöguleika.
Reynsla á sviði útflutnings æskileg.
Utflutningsmiðstöð iðnaðarins,
Hallveigarstíg 1 gefur nánari upp-
lýsingar um starfið og tekur á móti
umsóknum til 24. þ.m.
Ung kona
óskar eftir sjálfstæðu og vel laun-
uðu skrifstofustarfi fyrri hluta
dags. Hef töluverða starfsreynslu.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20.
janúar, merkt: ,,3130“.
Skrifstofustarf
Starfsmannafélag ríkisstofnana ósk-
ar eftir starfsmanni, karli eða konu,
til allra almennra skrifstofustarfa.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Vinnutími er frá kl. 13.00 til kl.
17.00 frá mánudegi til föstudags.
Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
félagsins að Laugavegi 172,
Reykjavík.
Starfsmannafélag
ríkisstofnana.
Götun
Óskum að ráða stúlku til götunar-
starfa strax. Starfsreynsla eða vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 22.
janúar merkt: „vandvirk 654“.
Atvinnurekendur
Urísúr 'niaður, seni hefur re.vnslu'í sölumennsku.
ásamt ensku- ok sænskukiinnáttu. óskar oftir vol
láunuðu starfi hjá góðu fyrirtæki. Tilboð oða nafn oj>
heimilisfang sendi'st afsreiðslu Mbl. merkt: 3088.
TölvufræBingur
Fyrirtæki óskar að ráða til sín tölvuíræðing. Æskileg
menntun er háskólapróf í tölvufræði og reynslu í
uppsetningu og viðhaldi stjórnkcrfa tölva. Til greina,
kemur, að ráða mann moð a.m.k. tveggja ára starfs-
reynslu við forritun í Assembler.táknniáli.nu.
Umsóknir, er tilgroini menntun og fyrri störf, sendist
blaðinu fyrir 28. þ.m. morkt: ..Tölvufræðingur — '74
— 3125“.'
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
auglýsir lausa til umsóknar stöðu
gjaldkera við stofnunina.
Umsóknin ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf þurfa að
hafa borist stofnuninni fyrir 25.
janúar n.k.
Frekari upplýsingar um starfið veit-
ir félagsmálastjóri.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar,
Vonarstræti 4,
Sími 25500.
EndurskoÓun
Ungur, reglusamur maður með próf
frá Samvinnuskólanum óskar eftir
starfi á endurskoðunarskrifstofu
með endurskoðunarnám í huga.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m.
merkt: „Endurskoðun — 3127“.
Ljósmyndavinna
Stúlka óskast á ljósmyndavinnu-
stofu okkar. Uppl. í skrifstofunni
Hafnarstræti 22 í dag kl. 4—6.
Gevafoto.
Viljum ráða
eölisfræöing
til að annast sölu á ýmis konar
vísindatækjum og tæknibúnaði.
Kristján Ó. Skagf jörð h.f.,
Hólmsgötu 4, sími 24120.
AÖstoÖarmaÖur
— bílasala
Ungan, reglusaman mann vantar
okkur nú þegar, til aðstoðar sölu-
mönnum nýrra og notaðra bifreiða.
Bílpróf nauðsynlegt.
Upplýsingar ekki í síma.
Ford-umboðið,
Kr. Kristjánsson h.f.,
Suðurlandsbraut 2.