Morgunblaðið - 17.01.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.01.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1974 19 ÍÞRdTTAFRÉTTIR MORCUNBIADSINS Ungverjar unnu Norðmenn 15—12 UNGVERJAR unnu NorSmenn 15-12 í landsleik þjóftanna i hand- knattleik, sem fram fór í Stafangri f f.vrrakvöld, Jafnt var í hálfleik, 6-6. Mikil harka var í þessum leik og nokkrum leik- manna vísað af velli fyrir gröf brot. Voru Ungverjar t.d. um tíma tveimur færri á vellinum og f fyrri hálfleik var K. Vass vísað af velli í 5 mfnútur, er hann lenti í átökum við Harald Tyrdal. Eftir leikinn sagði Simo fyrir- liði ungverska landsliðsins, að sem heild væri norska landsliðið ekki eins sterkt og landslið ís- lendinga. Vörn norska liðsins væri hins vegar miklu betri, enda má af tölunum sjá að hjá þeim gekk Ungverjunum verr að skora. Ungverjar höfðu leikinn nokk- urn veginn i hendi sér. Þeir voru yfir, með einni undantekningu, er staðan var 6-5 skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, og þriggja marka sigurinn var sizt og stór miðað við gang leiksins. Það var Sandor Vass, sem var markahæstur Ung- verjanna í leiknum í Noregi, en Harald Tyrdal skoraði flest mörk N orðmannanna. V-Þýzka knattspyrnan Urslit í vestur-þýzku 1. deildar keppninni í knattspyrnu urðu þessi um siðustu helgi: MSV Duisburg — Eintr. Frankfurt 1:1 Bayern Miinchen — Fortuna, Köln 5:1 FC Kaiserslaut. — Hannover 96 2:1 Kickers Offenbach — Hertha BSC Berlin L'l VfB Stuttg. — Werder Bremen 2:2 Hamb. SV — Wuppertaler SV 2:1 VfLBochum — Schalke04 2:5 FC Köln — Fortuna, Dusseld. 4:2 Borussia Mönchengladbach — Rot-Weiss Essen 2:2 verða nokkuð sterkt ogeinstökum stúlkum liðsins fer fram með hverjum leik. Armann hefur enn ekki tapað ieik í deildinni, er með eitt jafntefli og tvo sigra. KR er hins vegar með þrjú töp og því ckkert stig frekar en Þór og Víkingur. Guðrún Sigurþórsdóttir átti stórleik með Ármanni og bar höfuð og herðar yfir aðrar á vellinum. Þá átti Erla Sverrisdótt- ir einnig mjög góðan leik og báðar skoruðu þær fimm mörk, Sigríður Rafnsdóttir stóð sig vel og skoraði þrjú mörk og nafna hennar Brynjólfsdóttir gerði eitt mark. Hjálmfriður var einna skást í KR-liðinu, en einnig korh Sigrún ágætlega frá leiknum. Þessar tvær, Soffía og Hjördís, skoruðu mörk KR. Yfirburðir Armanns yfir lélegu KR-liði ÁRMANN átti aldrei í hinum minnstu erfiðleikum með lélegt lið KR í 1. deild kvenna í fyrra- kvöld, leiknum lauk 14:4 eftir að staðan hafði verið 8:3 í leikhléi. KR-liðið virðist ekki vera í mikilli æfingu og það sem verra er, stúlkurnar virðast fæstar hafa áhuga á þvf, sem þær eru að gera. Ármannsliðið er hins vegar að Forgjöf Víkings of mikil ÞAÐ var engu öðru líkara en að Vikingsstúlkurnar hefðu ákveðið fvrir leikinn við Fram að gefa andstæðingum sfnum forgjöf. Víkingsliðið misnotaði beztu marktækifæri, en fékk svo á sig ódýr mörk í fyrri hálfleiknum og f lcikhléi var staðan 7:2 IVam í vil. I seinni hálfleiknum tóku Vikingsstúlkurnar svo á því, sem þa'r áttu til, og unnu seinni hálf- leikinn 5:3, það dugði þó ekki til, forgjöfin var of mikil og leiknum lauk 10:7 f.vrir Fram. Bæði liðin léku undir getu að þessu sinni og þá sérstaklega Framliðið. Vera má, að erfitt'sé að leika gegn liði eins og Vikingi, en það er engin afsökun fyrir meðalmennskuleik Fram að þessu sinni. Það er ábyggilega langt síð- an VíkinguA hefur verið betri í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Venjan hefur verið sú, að liðið hefur haft í fullu tré við andstæð- inginn til að byrja með en svo misst öll tök í seinni hálfleiknum. Ef til vill er úthaldið að aukast hjá Vikingsliðinu og þá vantar ekki annað en aukið áræði og meiri ógnun í sóknina til að Vik- ingsstúlkurnar iyfti sér af botni deildarinnar. Beztar í liði Fram að þessu sinni voru Heiga Magnúsdóttir og Oddný Sigsteinsdóttir, sem er að komast í sitt gamla form. Sigrún, Guðrún Hauks. Og Agnes voru skástar i liði Víkings. Mörk Fram: Ilelga 3, Halldóra, Oddný og Arnþrúður 2 hver, Bergþóra 1. Mörk Víkings: Agnes 5, Guðrún Hauksd. og Sigrún 1 hvor. Fyrirliði danska landsliðsins gerist belgískur KRESTEN BJERRE, sem á sfn- um tíma var fyrirliði danska landsliðsins á knattspyrnu, hefur nú gerzt belgfskur rfkisborgari. Bjerre hefur um árabil verið leik- maður með belgfska liðinu Racing White og verið einn sterkasti maður þess liðs, en það er nú í öðru sæti í belgísku 1. deildinni. Ástæðan fyrir því, að Bjerre gerist belgiskur, er sú, að hann fær dálaglega fjárupphæð fyrir og svo líkar honum mjög vel í Belgfu. Eins og kunnugt er, mega belgísku liðin aðeins nota þrjá útlendinga í hverjum leik í 1. deildinni og við það að Bjerre telst nú til heimamanna geta þeir bætt einum útlendingi í lið sitt. Hljómskála- og Breiðholtshlaup þau, sem IR hefur efnt til á undan- förnum árum, hafa verið mjög vinsæl, og margir hafa þar hafið hlaupaferil sinn. Potturinn og pannan f þessu starfi er Guðmundur Þórarinsson, sem þarna er til hægri á myndinni, en hún var tekin er Breiðholtshlaup fór fram f fyrra. Til vinstri er Páll Ó. Pálsson, einn af stjórnarmönnum FRÍ, og fremst á myndinni eru svo nokkrir áhugasam ir hlauparar, sem bfða eftir þvf að komast af stað. Formo sigraði IVAR Formo frá Noregi vann ör- uggan sigur í göngukeppni, sem fram fór i Kurikka i Finnlandi um helgina. Gengnir voru 9.2 kíló- metrar. Tími Formos var 28.53 mín. í öðru sæti varð Arto Koi- visto á 29.57 mín. og þriðji varð Juha Mieto á 30.14. Koivisto og Mieto eru báðir Finnar. 60 í ffljómskálahlaupi FYRSTA llljómskálahlaup ÍR á þessum vetri fór fram sunnudag- inn 10. janúar sl. í þurru og góðu veðri. Hins vegar var færðin ekki sem bezt, og voru fsflákar hlaup- urunum til trafala. Þátttaka í hlupinu var mjög góðog mættu rösklega sextíukepp- endur á ýtnsum aldri til leiks. Timar urðu yfirleitt góðir og gefa fyrirheit um góðan árangur í hlaupunum í vetur. Asgeir Þór Ármannsstúlka skorar f leiknum við KR Eiríksson náði beztum tíma pilt- Hallur Guðmundsson 3,52 anna, 2,34 mfn., og Anna Haralds- dóttir náði beztum tíma stúlkn- Br.vnjólfur Þórsson 3,59 anna, 2,59 mín. Þá þótti árangur Fæddir 1966: þeirra Atla Þórs Þorvaldssonar og Aðalsteinn R. Björnsson 3,53 Guðjóns Ragnarssonar, sem báðir Þröstur Þórsson 3.55 eru kornungir, hinir athyglisverð- Sigurbergur Ólafsson 4,07 ustu. Ragnar Baldursson 4.16 Helztu úrslit í hlaupinu þessi: urðu Fæddir 1967: Piltar: Ölafur Ásberg 5.29 Fæddir 1957: mín. Fæddir 1968: Ágúst Gunnarsson 2,45 Lárus Ólafsson 4.29 Fæddir 1958: mín Páll Ólafsson 5.06 Örn Sveinsson 2,58 Stúlkur: Fæddar 1959: Fæddir 1959: Anna Haraldsdóttir 2.59 Asgeir Þór Eiríksson 2,34 Dagný Björk Pétursdóttir 3,13 Guðmundur R. Guðmundsson 2,40 Lilja Baldursdóttir 3.19 Óskar Thorarensen 2,40 Gunnhildur Hólm 3.45 Hafsteinn Óskarsson 2,53 Þórunn Ólafsdóttir 5.03 Eggert Classen 3.24 Hörður Finnbogason 3,34 Fæddar 1960: Bára Grímsdóttir 3,16 Fæddir 1960: Guðjón Guðmundsson 2,52 Vilborg Sigurðardóttir 3.50 Sveinn Þorsteinsson 2,58 Fæddar 1962: Sigurður Haraldsson 3.00 Sólveig Pálsdóttir 3.20 Bjarni Bjarnason 3,09 Sigriður Ólafsdóttir 3.32 Óskar Pálsson 3.11 Eyrún Ragarsdóttir 3.33 Fæddir 1961: Fæddar 1963: Magnús Haraldsson 2,59 Aidis Guðmundsdóttir 3.25 Ingvi Guðmundsson 3,12 Linda Baldursdóttir 3,47 Arnór Stefánsson 3,18 Kristlaug Sigurðardóttir 4,46 Andrés Ulafarsson 3,30 Eirikur Bragason 3,36 Fæddar 1964: Guðrún Grimsdóttir 4.11 Fæddir 1962: Atli Þór Þorvaldsson 2,57 Bára Jónsdóttir 4.14 Birgir Jóakimsson 3,18 Fæddar 1965: Jón G. Bjarnason 3,18 M arg rét Björgvi nsdót ti r 4.09 Kristinn Hannesson 3,25 Björk Bragadöttir 4.39 Helgi Einarsson Fæddir 1963: 3,28 Fæddar 1967: Ásmundur E. Asmundsson 3,13 Ólöf Dagmar Úlfarsdóttir 5,02 Öli Vilhjálmur Þorgeirsson 3,27 Bjarnsteinn Þórisson Jóhannes Gunnar Pálsson 3.33 3.34 Q.P.R. sigraði Trausti Finnbogason 3,54 LUNDUNALIÐID Oueens Park Fæddir 1964: 3.00 Rangers trvggði sér rétt til þátt- Guðjön Ragnarsson töku i fiórðu umferð ensku lukar- Brjánn Ingason 3,35 keppninnar með þvi að sigra Fa'ddir 1965: Chelsea i leik liðatina. sem fram Bjarni Olafur Olafsson 3,46 för i fvrrakvöld, meðemu marki Sigurjön H. Björnsson 3.48 gegn engu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.