Morgunblaðið - 17.01.1974, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1974
Brúðuheimilið
Brúðuheimili Ibsens var sem kunnugt er frumsýnt I ÞjóSleikhúsinu
skömmu f.vrir jól og hlaut mjög lofsamlega dóma. Leikurinn hefur nú
verið svndur 9 sinnum vi3 góða aðsókn og verður 10 sýningin í kvöld
fimmtudag 17. janúar. Aðalhlutverkið, Nóru, leikur Guðrún As-
mundsdóttir. en Erlingur Gfslason, Ieikur mann hennar Helmer.
Myndin er af Guðrúnu og Erlingi í hlutverkum sfnum.
K j arvalsteikningar
stimplaðar með merki
Rey k j aví kurborgar
MARGIR. s*‘m lagt hafa leið sína
á Kjarvalssýningu Reykjavfkur-
borgar að Kjarvalsstöðum hafa
veitt þvf athvgli, að búið er að
stimpla eða þrykkja merki borg-
arinnar og nafni Kjarvals á flöl
allra teikninganna, sem þar eru
til sýnis. Þar sem hér er um eins
dæmi að ræða í meðferð lista-
verka á tslandi hafa sprottið af
þessu allharðar umræður og
sýnist sitt hverjum. Hefur því
jafnvel verið fleygt, að merking
sem þessi, sé meðöllu ólögleg og
að mikil spjöll hafi þarna verið
unnin á ómetanlegum listaverk-
um. IYIorgunblaðið sneri sér því
til nokkurra manna og leitaði
álits þeirra á málinu.
Frank Ponzi. sem er listfræði-
legur ráðunautur borgarinnar og
hefur yfirumsjón með listaverk-
um hennar, hafði þetta um málið
aðsegja:
— Það að mel'kja listaverk á
þennan hátt, er mjög algengt fyr-
irbrigði á söfnum erlendis og get
ég nefnt mörg dæmi þess. Á þetta
einkum við um verk látinna lista-
manna og er gert m.a. til stað-
festingar því að verkið sé eftir
viðkomandi listamann og til að
koma i veg fvrir hugsanlegt
brask, sem oft vill verða með slík
verk. Hér er því ekki um neina
lögleysu að ræða, énda er þessu
þrykkt þannig í flötinn að mjög
auðvelt er að afmá það aftur, ein-
faldlega með því að pressa það
niður. Mér er með öllu óskiljan-
legt hvernig slíkar umræður geta
komið upp, a.m.k. vita allir, sem
eitthvað þekkja til safnfræði og
meðferðar á listaverkum, aðþetta
er viðurkennd aðferð og á engan
hátt skemmandi fvrir verkin.
Bragi Asgeirsson, listmálari og
myndlistargagnrýnandi Mbl.
— Ég álít það tvímælalaust
brjöta í bága við skráð og óskráð
lög um verndun og réttindi lísta-
verka, að bæta við stimpli á fiöt
sjálfrar myndarinnar, ekki sízt
þegar myndirnar eru jafn vel aud-
kenndar frá hendi lislamannsins
og langflestar myndanna. sem um
er að ræða. Þessi viðbót var því
algjör óþarfi og tel ég málið mjög
alvarlegs eðlis. Ég tel, að með því
að setja þetta á sjálfan myndflöt-
inn, hafi verið framin víðbót á
listaverkið af óviðkomandi manní
og með þessu hafi listrænasti
signatúr á íslandi verið staðlaður.
Benedikt Gunnarsson listmálarí
hafði þetta um málið aðsegja:
— Ég veit til, að svona merking-
ar hafa stundum verið fram-
kvæmdar á verkum látinna lista-
manna til að koma í veg fyrir
brask. Hins vegar er ég ekki alveg
sáttur við það, að Kjarvalsmynd-
irnar hafa verið merktar framan
á sjálfan myndflötinn, þar sem
þær voru merktar fyrir af hálfu
listamannsins. Með tillití til þess,
finnst mér það dálítið frekt að
merkja verkin á sjálfa frummynd-
ina, þar sem vél hefði mátt gera
það á einhvern annan hátt, t.d. á
spjöldin.
Fuglafóður
aftur til
ERLINGUR Þorsteinsson læknir,
formaður Sólskríkjusjóðs, skýrði
biaðinu frá því I gær, að f dag og
næstu daga væri væntanlegt í
verzlanir fuglafóður, fínkurlaður
maís, en hörgull hefur verið á
slíku fóðri að undanförnu.
Ef einhverjir óska eftir að fá
fóðrið í hálfum eða heilum sekkj-
um, er það hægt hjá Kötlu, sem
sér um að pakka fóðrinu inn.
GA heiti
Holtaskóli
NU IJTUR út fyrir. að hinn gamli
Gagnfræðasköli Austurbæjar,
sem lengi var kallaður Ingimars
skólinn í höfuðið á ss astjóran-
uin, breyti um na Leggur
Fræðsluráð til. að sk* heiti
framvegis Holtaskóli.
IRA hótað
Dyflinni, 16. janúar. NTB.
LIAM Cosgrave, forsætisráðherra
Irska lýðveldisins, hét því í dag,
að meiri harka yrði sýnd f viður-
eigninni við lrska Iýðveldis
herinn (IRA).
Þetta kom fram í tilkynningu
eftir viðræður Cosgraves við
Brian Faulkner, forsætisráð-
herra Norður-írlands. Víðtækar
öryggisráðstafanir hafa verið
gerðar vegna heimsóknar Faulkn-
ers.
— Hvíta húsið
Framhald af bls. 1
Haldemans, fyrrverandi aðstoðar-
manns hans 20. júní 1972.
Hins vegar sagði Warreh, þegar
hann var að því spurður, hvort
forsetinn hefði máð samtalið
burtu af spólunni: „Svarið við
spurningu þinni er nei.“
John Sirica dómari hélt áfram
yfirheyrslum í dag til að fá úr
þessu skorið, en ekkert vitnanna
gat varpað ljósi á málið og Sirica
gaf í skyn, að hann mundi fela
rannsóknardómstólnum, sem hef-
ur fjallað um Watergate-mál-
ið, að halda áfram rannsókninni.
John D. St. Clair.yfirmaður lög-
fræðínga, sem Nixon forseti
hefur ráðið í sína þjónustu vegna
Watergate-málsins, sagði um þá
skýrslu sérfræðinga, að fimm
sinnum hefði verið spilað ofan í
þann hluta spólunnar, þar sem
eyðan er, að hann ætlaði að ræða
málið við sinn eigin sérfræðing.
í skýrslunni er ekki fullyrt, að
samtalið hafi vísvitandi verið máð
burtu, en það virðast flestir
halda, og trúnaðartraust Nixons
forseta hefur enn beðið hnekki,
segir fréttaritari NTB. Hann
vitnar í ummæli stjórnmála-
manna, umsagnir fjölmiðla og við-
töl við fólk á götunni.
— Hótað
brottrekstri
Framhaid af bls. 1
myndatextunum segir: „Hér
sjást staflar af bókum Solzh-
enitsyns. Enginn vill kaupa
þær. Til þess að losna við þær,
selur bókaverzlunin þær á 35
kr. kílóið, . . . en þeir eru fáir
sem kaupa."
Literaturnaja Gazeta lætur
hins vegar hjá liða aðgeta þess,
að umrædd útgáfa af skáldsög-
um og smásögum Solzhenitsyns
var lúxusútgáfa í dýru bandi,
sem kom út jafnhliða ódýrari
útgáfu.
ahrif a
öryggismAla-
RAÐSTEFNUNA
Heimildir meðal diplómata i
Brussel sögðu í gær, að ef svo
færi, að sovézk yfirvöld hand-
tækju Solzhenitsyn eða refsuðu
honum á eínhvern annan hátt
fyrir útkomu „Archpelag Gu-
lag“, kynni það að valda upp-
þoti á Öryggismálaráðstefnu
Evrópu og leiða til kröftugra
mótmæla frá mörgum vestræn-
um löndum, sem þátt taka í
ráðstefnunni.
— Flutningar
í’ramhald af bls. 1
Egyptar hafnað fyrri tillögu ísra-
elsmanna um aðskilnað herjanna.
Ágreiningur ríkir meðal annars
um það, hvaða vopn Egyptar megi
hafa á austurbakka Súez, fjölda
hermanna þeirra þar, um þá
kröfu egypzku stjórnarinnar að
Israel skuldbindi sig til þess að
halda áfram brottflutningi eftir
aðskilnað herjanna og „herskáa
afstöðu" Egypta, sem Israels-
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 1. flokki 1974
342
474
926
960
1465
1825
1883
2936
4391
4398
4583
4624
4730
4867
4988
5075
5860
43
70
326
368
628
765
860
1372
1478
1994
2036
2258
2308
2637
2766
2801
2871
2923
2991
3391
3775
3810
4290
4332
4452
4549
4563
4640
4749
4759
5084
5144
5363
5402
5515
Nr. 52238 kr. 1.000.000
Nr. 38557 kr. 500.000
Nr. 22744 kr. 200.000
Þessi mimer hlutu 50000 kr. vinning hvert:
«75 17807 20338 4082.'» 45122 54000
4.>%; 4 10878 >1211 20718 28088 44757 53205 58429
Aukavinningar:
52237 kr. 50.00« 52239 kr. 50.000
Þessi númer hlutu 100011 kr vinning hvert:
6209 11097 13531 20449 25997 29534 35079 38585 44151 48335 54515
6274 11108 13593 20543 26066 30030 35172 3; .778 44428 48409 54606
6557 11149 14246 20856 26174 30279 35385 39197 44667 48508 55080
6587 11163 14445 21065 26511 30672 35 443 39396 44928 48874 55370
6624 11238 14694 21410 26658 31024 35571 39548 45111 49247 55503
6668 11287 15241 21507 26816 31154 35651 39948 45427 49369 56231
6670 11415 15464 21936 26834 31438 35687 46227 45476 49406 56801
7035 11429 15496 22 473 26908 31535 35724 41024 46117 50838 56990
7045 11601 15579 22546 26927 32257 35838 41108 46168 50945 57212
7610 11939 15618 23099 26988 32296 35944 41723 46227 50989 57623
7701 12008 16501 23267 27248 33407 36276 41755 46764 51187 57764
7862 12066 16517 23608 27843 33441 36851 41976 46825 51342 58660
8104 12163 16868 23844 27992 33511 36960 42336 46907 51610 58731
8733 12437 17977 22857 28220 33535 37320 42397 46927 52607 58742
9814 12629 18280 24018 28563 34128 37386 43136 47159 52679 58849
9980 12793 18959 24992 28915 34277 37571 43203 47393 53091 59145
10715 12952 19219 24113 28936 34532 37779 43285 47444 53418 59202
10867 13343 19306 24390 29088 34842 37979 43580 48000 53697 59301
10882 13356 19805 25335 29116 31872 38347 43858 48301 54196 59484
11064 13511 20348 25777 29407 34947
Þessi númer hlutu 5000 kr. . vinning hvert:
5545 11068 16462 21202 25668 30129 34491 39035 43986 48281 54342
5961 11118 16484 21215 25707 30176 34524 39327 44145 48601 54373
6279 11391 16809 21723 25725 30213 34752 39372 44233 48735 54456
6540 11918 16940 22213 25749 30343 34831 39415 44603 48741 54631
6559 12063 17100 22251 25844 30440 34959 39419 44672 48796 54663
6616 12119 17340 22341 25961 30466 35003 39679 44734 48923 54687
6689 12124 17610 22458 26258 30524 35008 39682 44967 49038 54717
6727 12275 17872 22460 26423 30529 35034 40159 45038 49315 55149
6810 12734 18036 22551 26638 30544 35082 40169 45092 49357 55412
7028 12758 18345 22556 26849 30733 35538 40179 45233 49462 56051
7075 13122 18515 22819 26886 30768 35600 40416 45317 49746 56075
7416 13128 18980 '22827 26993 30794 35880 40438 45359 50011 56607
7467 13216 19118 22831 27343 31108 36394 40556 45568 50466 56634
7627 13260 19124 22948 27450 31125 36436 41090 45682 50617 56761
8046 13457 19243 22971 27787 31436 36747 41156 45772 50679 57249
8061 13572 19245 22988 27801 31477 36751 41170 45927 50856 57393
8138 13835 19340 23027 27919 31545 36932 41539 46333 51175 57539
8192 14060 19345 23245 27936 31636 37130 41684 46414 51479 57594
8265 14061 19395 23406 28104 31638 37167 41750 46466 51486 57645
8437 14070 • 19460 23424 28147 31660 37646 41966 46476 51523 57728
8773 14157 19480 23503 28437 31717 37676 42252 46536 51652 57839
9067 14234 19519 23505 28584 31809 37784 42375 46699 51845 58069
9379 14341 19522 23592 28885 31843 37815 42416 46784 51870 58332
9591 14456 19632 23901 28903 32024 37817 42501 46924 52089 58393
9625 14475 19799 23948 28941 32312 37853 42605 46928 52239 58501
9794 14501 19994 24009 29016 32418 37865 42781 47262 52297 58697
9834 14651 19995 24087 29023 32424 37938 42805 47476 52348 59083
9949 14861 20094 24197 29105 32429 37944 42893 47573 52683 59519
10021 15031 20442 24717 29162 32515 37951 42980 47584 52686 59535
10190 15093 20492 24811 29240 32524 38056 43150 47659 53084 59566
10330 15144 20630 24875 29321 32862 38215 43261 47683 53096 59696
10434 15233 20787 25075 29494 33267 38342 43281 47760 53144 59730
10565 15338 20814 25123 29525 33846 38445 43305 47864 53402 59745
10584 15477 20849 25278 29632 33901 38483 43515 47880 53659 59832
10711 15741 21174 25316 29660 33985 38510 43671 47883 53988 59872
stjórn kvartar yfir að sögn ísra-
elskra embættismanna í dag.
Bandarískir embættismenn eru
bjartsýnir á, að Kissinger geti far-
ið aftur til Jerúsalem frá fundin-
um með Sadat með nákvæmara
kort af stöðu herjanna, þannig að
aðeins þurfi að útkljá nokkur
„tæknileg atriði" á Genfar-ráð
stefnunni.
í Damaskus varaði sýrlenzka
stjórnin þá egypzku við því að
semja við ísraelsstjórn um sér-
frið. Abdul Halim Khaddam utan-
ríkisráðherra sagði, að semja ætti
samtímis um aðskilnað herja á
Sinaiskaga og í Golanhæðum.
— Hefðardama
Framhald af bls. 3.
Að Þjóðviljinn skuli gera það að
árásarefni á frú Astrid, að hún
skyldi vinna um langt árabil að
líknarmálum austur í Kína með
manni sínum, próf. Jóhanni
Hannessyni, upphefja hana, en
niðurlægja Þjóðviljann.
Bæði vistfólk, starfsfólk og
stjórn Hrafnistu virðir fr. Astrid
sem góðan og nærgætinn stjórn-
anda, en hún hefur sérstaklega
lagt sig fram um að sýna þeim,
sem bágast eiga, þá alúð og um-
hyggju, sem þeir hafa svo mikla
þörf fyrir. Til þessa er engum
betur treystandi en þeim, sem
unnið hefur að líknar- og
mannúðarmálum allt sitt líf, eins
og frú Astrid Hannesson.
Pétur Sigurðsson.
— Bókmenntir
Framhald af bls. 10
„Líf hef ég gengið
Langasand,
Iiður á dag og kvölda tekur.
Marga bylgjan mér bar á land
bjarta skel, sem mér
unað vekur.
Blik af öðrum mér barst,
sem strangt
brimið rændi mig
köldum höndum.
En auðnudrjúg varð mér
ævilangt
auðnuskelin frá
heimaströndum."
Öll eru Ijóðin í bókinni
auðsjáanlega runnin frá hjarta-
rótum skáldsins, en hvergi verður
það íslands lag, sem hann svo oft
leikur á hörpu sína hugðnæmara
en þar, sem ymur klukknahljóðs
er í sævarhljómi minninganna:
„Ungum söng mér sær við
fjarðar strendur
söngva þá, er draumvængjum
mínum
lyftu, eins og himinbornar
hendur,
hátt til flugs á tónabylgjum
sínum.
Djúpt í barmi bergmál
þeirra ómar
blíðum rómi, þó að halli degi,
töfra ennþá hug minn
sævarhljómar,
heiðs ris æskuströnd
úr bláum legi.“