Morgunblaðið - 13.02.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.02.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRUAR 1974 5 Bruni í Kassa- gerðinni RÉTT fyrir klukkan 16 á sunnu- daginn kom upp eldur I Kassa- gerð Reykjavfkur. Allt slökkvilið borgarinnar var kallað á vett- vang, og greiðlegagekk að slökkva eldinn. Ekki er vitað um elds- upptök, en Ifklegt þykir, að eldur- inn hafi komið upp í pappírsrúll- um, sem stóðu fyrir utan verk- smiðjuhúsið. Þegar slökkviliðið kom á stað- inn, á sjö bilum, logaði út um glugga á hlið hússins og upp úr þaki þess. Mestur var eldurinn í gluggakarmi og þaklofti. Vaktmaðurinn í húsinu, Ölafur Sigurðsson, hafði gengið fram hjá staðnum, þar sem eldurinn kom upp, 15 mínútum áður en hann varð hans var, og virtist þá allt vera í stakasta lagi. Þegar hann varð eldsins var greip hann strax h'tið handslökkvitæki, og gat hann haldið eldinum í skefjum þangað til slökkviliðið kom. Er talið, að hann hafi jafnvel komið í veg fyrir stórbruna. Ekið á kyrr- stæða bíla Aðfararnótt laugardagsins 9. febr. var ekið á bláan Bronco- jeppa, R-8730, við Hæðargarð 54 og framdrifslokan brotin af vinstra megin. — A laugar- dag, 9. febr., var ekið á bláa Saab-bifreið, R-1965, á stæði við Búnaðarbankann við Rauðarárstíg, og vinstra fram- brettið dældað og rispað. Þetta mun hafa gerzt á tímanum frá kl. 11.30 til kl. 12.10. — Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um ákeyrslurnar, eru beðnir að láta lögregluna vita. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. Plöturnar fdst hjd okkur Venjulega er fyrirliggjandi: KROSSVIÐUR: STÆRÐIR ÞYKKTIR Furukrossviður 4-5-6-8-10-1 2 mm Beykikrossviður 3-4-5-6 mm VATIMSÞOLINIM KROSSVIÐUR: WBP „water boil proof" til alhliða nota — margar 1 50x1 50 cm. 3-4-6,5-9 mm stærðir. Viðurkenndur af skipaskoðun ríkisins til 120x240 cm. 4-6,5-9-1 2-1 5 mm nota í báta og skip. 150x300 cm. 9-12-15-18 mm Do. m/phenol filmu — brúnn ... 4-6,5-9-1 2-1 5-1 8 mm Do. m/phenol filmu — brúnn 9-12-1 5-1 8-24 mm Do: Hvít plasthúð beggja megin og/ eða brún phenol- faces öðru megin — Enso Nova 6,5-9-1 2-1 5-1 8 mm GÓLFKROSSVIÐUR: Do: Plægður 12-1 5 mm OREGONPINE KROSSVIÐUR Vatnsþolinn 1 / 4"-3/8"-1 / 2"-5/8"-3/4"-7/8" Do. í utanhúsþiljur . 122x244/274/305 cm. 5/8"og 1/2" Do. eldvarinn krossviður 122x244 cm. 5/16" Do. sandblásinn í inniþiljur 122x274 cm. 5/16" GABOON — PLÖTUR — HÚSGAGNAPLÖTUR: Finnskar — birki 16-18-22 mm Tékkneskar — beyki — limba o.fl 122x220/244cm. 16-19-22-25 mm SPÓNLAGÐAR SPÓNAPLÖTUR „OKAL" 122x220 cm. 1 8 mm SPÓNAPLÖTUR — NORSKAR „ORKLA" 122/124x250cm. 8-10-1 2-1 6-1 9-22-25 mm VATNSÞOLNAR SPÓNARPL. NORSKAR „ELITE" 124x250cm 1 2-1 6-18 mm Do. gólfspónaplötur 62x242 cm. 22 mm Plasthúðaðar spónaplötur hvítar 12-16-19 mm SPÓNAPLÖTUR TÉKKNESKAR „LIGNA" 1 70x270 cm. 1 2-1 6-1 8 mm HAMPPLÖTUR TÉKKNESKAR „LIGNA" 9-12-16-18-20-22-26 mm PLASTHÚÐAÐAR HVÍTAR HÖRPL. „LIGNA". 1 2-1 6-1 8 mm HARÐTEXPLÖTUR 2 mm HARÐTEX PLÖTUR 1 /8" HARÐTEXPLÖTUR olíusoðið Masonite 1/8" TRÉTEXPLÖTUR 1/2" TIL LEIGU Til leigu er að Hallveigarstíg 1 (Iðnaðarhúsinu) um 1500 fm verzlunarhús- næði, 1 000 fm á glæsilegri jarðhæð með glerhliðum á alla vegu og 500 fm í kjallara með 3ja m lofthæð og góðum stigagangi upp á jarðhæðina. Góð vöruaðkeyrsla og vörulyfta. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Leigist i einu lagi eða fleiri aðilum sameigin- lega eða í hlutum. Möguleikar fyrir veitingaaðstöðu. Upplýsingar veittar hjá Landssambandi iðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1,3. hæð, sími 15363.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.