Morgunblaðið - 13.02.1974, Side 6

Morgunblaðið - 13.02.1974, Side 6
OJtCBÓK MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRUAR 1974 t dag er miðvikudagurinn 13. febrúar, sem er 44. dagur ársins 1974. Ardegisflóð er kl. 10.51, sfðdegisflóð kl. 23.23. Sólarupprás er kl. 09.34, sólarlag kl. 17.51. Ekki var það fyrir þá sök, að þér væruð fjölmennari en allar aðrar þjóðir, að Drottinn lagði ást á yður og kjöri yður, því að þér eruð allra þjóða minnstir; en sökum þess, að Drottinn elskar yður og af því að hann vildi halda eiðinn, sem hann sór feðrum yðar, þá leiddi Drottinn yður burt með sterkri hendi og leysti þig úr þrælahúsinu, undan valdi Faraós,Egyptalandskonungs. (5. Mósebók 7,6—8). ÁRNAÐ HEILLA Þann 24. nóvember voru gefin saman í Minjasafnskirkjunni á Akureyri Hansfna Sigurgeirsdótt- ir skrifstofustúlka og Sveinbjörn Smári Herbertsson iðnnemi. Heimili þeirra er að Dalsgerði 4 B, Akureyri. (Norðurmynd). Þann 29. desember gaf séra Gunnar Gislason saman í hjóna- band I Holtsmúla í Skagafirði Ingibjörgu Sigurðardóttur og Ragnar Eyfjörð Árnason iðn- verkamann. Heimili þeirra er að Brekkugötu 25, Akureyri. (Norðurmýri). Þann 1. janúar voru gefin saman í Akureyrarkirkju Þor- björg Ingvadóttir sjúkraliðanemi og Tryggvi Kjartansson rafvirkja- nemi. Heimili þeirra er að Spítalavegi 9, Akureyri. (Norðurmynd). Þann 5. janúar gaf séra Björn Jónsson saman í hjónaband f Keflavíkurkirkju Lilju Jónfnu Karlsdóttur og Eðvald Jens Lúð- vfksson. Heimili þeirra er að Hafnargötu 47, Keflavík. (Ljósmyndast. Suðurnesja). Vikuna 8.—14. febrúar verð- ur kvöld- nætur- og helgidaga- þjónusta apótekana í Reykja- vfk í Vesturbæjarapóteki, en auk þess verður Háaleitis- apótek opið utan venjulegs afgreiðslutfma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. 1 KRC3SSGÁTA Lárétt: 1. hallmæla 6. saurga 8. ullarhnoðrar 10. belju 11. góndir 12. hæf til átu 13. ósamstæðir 14. nöldur 16. leðjan Lóðrétt: 2. 2 eins 3. rok 4. líkams- hluti 5. fullkomlega hamingju- samur 7. forin 9. títt 10. lón 14. tónn 15. ending Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. selir 6. tal 8. meiðinn 11. áir 12. nái 13. nr. 15. RÐ 16. aða 18. radísur 'W/ \W 'ÖM! ÍG WIFA VÉR ÚÍAF VIÆKKUn/- \m Á OLÍONW/ SEtf VÚ Glíyt WEUúTÍ Vlúr 0F9Á AÐ S/fNAK EKK/ UU A GIME&AL MOÍO«S" Lóðrétt: 2. etir 3. láð 4 ilin 5. smánar 7. sniður 9. eir 10. nár 14. óðir 15. AD 17. ás SÖFNIN Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laueard. kl. 14 — 17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi), Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00. fslenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla daga. fslenzka dýrasafnið er opið kl. 13 — 18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30 — 16. Listasafn fslands er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Varið land Undirskriftasöfnun gegn uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun varnarliSsins. Skrifstofan í Miðbæ við Háaleitisbraut er opin alla daga kl. 14—22. Sími 36031, pósthólf 97. Skrifstofan að Strandgötu 11 í Ilafn- arfirði er opin alla daga kl. 10—17, sími 51888. Skrifstofan í Kópa- vogi er að Álfhólsvegi 9. Hún er opin milli kl. 17—20.Sími 40588. Skrifstofan í Garða- hreppi er í bókaverzl- uninni Grímu og er op- in á verzlunartíma. Sími 42720. Skrifstofan á Akur- evri er að Brekkugötu 4, en þar er opið alla daga kl. 16—22. Sírnar: 22317 og 11425. Skrifstofan f Kefla- vík er að Strandgötu 46, sími 2021. 12/2 1974 1 Bandaríkjadollar 85, 80 86, 20 # - 1 Sterlingspund 193, 95 195, 05 * - 1 Kanadadollar 87, 60 88, 10 * - - 100 Danskar krónur 1314,20 1321,80 * - - 100 Norskar krónur 1474, 95 1483, 55 * - - 100 Sænskar krónur 1826,45 1837,05 * - - 100 Finnsk mörk 2185, 45 2198,15 * - - 100 Franskir frankar 1717,60 1727, 60 *0 8/2 - 100 Bclg. frankar 207,15 208, 35 12/2 - 100 Sviusn. frankar 2689, 35 2705, 05 * - - 100 Gyllini 3011,90 3029,50 * - - 100 V. -Þýzk mörk 3144,80 3163,10 * 11/2 - 100 Lfrur 13, 04 13, 12 12/2 - 100 Austurr. Sch. 426, 60 429, 10 * 8/2 - 100 Eecudos 328, 20 330,10 1 1/2 _ 100 Pesetar 145, 85 146, 65 - _ 100 Yen 29, 13 29. 30 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 12/2 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 85,80 86, 20 * * Breyting frá siðustu ekráningu. 1) Gildir aCeina fyrir grejðelur tengda r inn- og útflutn- ingi á vftrum. love is... ást er . . . . . . vissan um það, að þú hafir valið rétt fyrir 30 árum. | BRIPGE Leikurinn milli Frakklands og Hollands í Evrópumótinu 1973 var mjög spennandi og voru spil- ararnir ákveðnir og djarfir í sögn- um eins og sést á eftirfarandi spili. Norður. S. D-G-8-4 H. A-K-7-6 T. 9 L.A-10-7-2 Vestur. S. A-5-3 H. 8-5 T. K-D-8-3 L. G-5-4-3 Austur. S. K-9-2 H. 4-3 T. A-6-3 L. K-D-9-8-« Suður. S. 10-7-6 H. D-G-10-9-2 T. G-10-7-5-4 L. — Hollensku spilararnir sátu N-S við annað borðið og þar opnaði norður á 2 tíglum, sem þýðir, að hann á einspil i tígli eða laufi og suður sagði 4 hjörtu, sem varð lokasögnin og vannst spilið auð- veldlega. Við hitt borðið sátu frönsku spilararnir N-S og þar gengu sagnir þannig: N A g V 1 > 1 g 2 h 3 h 4 h P p p Austur var lengi að hugsa sig um áður en hann sagði pass, því hann var að hugleiða að segja 5 lauf, sem er ágæt fórnarsögn. Þetta varð þó ekki og sagnhafi vann 4 hjörtu auðveldlega. 1 FRÉTTIR Húsnæðrafélag Reykjavfkur heldur fund í félagsheimiiinu að Baldursgötu 9 í kvöld, kl. 20.30. Sýnikennsla verður í blómarækt án moldar. Fyrrverandi nemendur Löngu- mýrarskóla halda þorrafund f Lindarbæ sunnudaginn 17. febrú- ar, kl. 20. Uppl. i sfmum 12701, 32479, 32100, 82604 og 38266. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 20.30, í félagsheimilinu. Flutt verður erindi um tryggingamál og kynntar verða hannyrðavörur. Kvenfélagið SeJtjörn heldur aðalfund sinn í félagsheimilinu i kvöld, kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður spilað bingó. Kvenfélagið Aldan heldur aðal- fund sinn í kvöld, kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður spilað bingó. Pennavinir Belgía KarinVan Cauter 4780 St. Vith/Belgium Luxemburgerstr. 54 Hún er 22ja ára gömul ekkja með 4ra ára dóttur. Hún óskar eftir bréfasambandi við íslend- inga á svipuðu reki og hefur á- huga á að kynnast landi og þjóð. Safnar frímerkjum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.