Morgunblaðið - 13.02.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRUAR 1974
9
2ja herb.
rúmgóð íbúð á 1. hæð í
steinhúsi við Urðarstíg er
til sölu. Nýjar innréttingar
í eldhúsi. 2falt gler. Teppi.
3ja herb.
íbúð við Mraunbæ er til
sölu. íbúðin er á 1 . hæð
2falt gler. Teppi. Svalir.
Einbýlishús
við Hófgerði í Kópavogi er
til sölu. Húsið er steinhús,
hæð og ris, alls 7 herb.
íbúð. Möguleiki á stækk-
un hússins er fyrir hendi.
Uppsteyptur bílskúr 54
ferm. fylgir.
í Keflavík
Tvílyft raðhús til sölu, um
12 ára gamalt. Á neðri
hæð eru stofur eldhús,
anddyri, snyrtiherbergi,
þvottaherbergi og búr. Á
efri hæð eru 3 svefnher-
bergi og baðherbergi.
Sökkull fyrir bílskúr er fyrir
hendi. Ný teppi á báðum
hæðum. Laust nú þegar.
Verð 4,3 millj. Útb. 2,5
millj.
Við Kópavogsbraut
er til sölu glæsileg sér-
hæð, neðri hæð (ekki jarð-
hæð) í tvíbýlishúsi. Hæðin
er um 137 ferm. og er 5
herb. íbúð að öllu leyti
sér. Bílskúr fylgir.
3ja herb.
íbúð á jarðhæð við Efsta-
sund er til sölu. íbúðin er
stofa, eldhús, svefnher-
bergi, og barnaherbergi
inn af því, baðherbergi og
forstofa.
Raðhús
við Miklubraut er til sölu.
Húsið er 2 hæðir og kjall-
ari, grunnflötur um 68
ferm. Á neðri hæð eru
fallegar samliggjandi stof-
ur, eldhús, skáli og and-
dyri. Á efri hæð eru 4
svefnherbergi þar af 3
stór, og baðherbergi. í
kjallara eru 2 herbergi,
annað stórt, og með arni,
en hitt minna.
Höfum kaupendur
Okkur berst daglega fjöldi
fyrirspurna og beiðna um
2ja, 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðir og einbýlis-
hús, einnig um hús i smíð-
um og stærri og minni
íbúðir í smíðum. Um góð-
ar útborganir er að ræða, í
sumum tilvikum full út-
borgun.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlogmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Utan skrifstofutíma 32147.
2B600
ÁLFASKEIÐ, Hfj.
3ja herb. ca. 85 fm. íbúð
á 4. hæð i blokk. Bilskúrs-
rétfur. Góð ibúð. Skipti
möguleg á stærri eign,
t.d. einbýlishúsi í Hafnar-
firði, Vogum eða í Njarð-
víkum.
BLÓMVALLAGATA
2ja herb. ca. 70 fm. íbúð
á 4. hæð i sambyggingu.
Verð: 2.0 millj. Útb.:
1.600 þús.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
3ja herb. rúmlega 100
fm. þakhæð i fjórbýlis-
húsi. Góð íbúð. Verð: 3.3
millj. Útb.: 2.0 millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb. 106 fm. íbúð á
3. hæð í blokk. Herbergi í
risi fylgir. Verð um 3,8
millj.
MJÓAHLÍÐ
Hæð og ris í þríbýlishúsi.
Á hæðinni eru sam-
liggjandi stofur, svefnher-
bergi, eldhús, hol og
snyrtiherbergi. í risi eru 3
svefnherbergi, tvöfalt
verksmiðjugler.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. suður endaibúð í
blokk. íbúð í góðu
ástandi. Tvennar svalir.
Verð: 3.0 millj.
RAUÐILÆKUR
4ra — 5 herb. íbúðarhæð
(efri) í fjórbýlishúsi. Sér
hiti. Verð: 4.8 millj. Útb.:
3.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Flókagötu 1
simi 24647
7 herbergja
Til sölu 7 herb. íbúð við
Hraunbæ. 5 svefnherb.
Sameign frágengin utan-
húss oa innan.
Helgi Ólafsson,
sölustjóri.
Kvöldsími 21155.
4ra herb. topp
klassa Ibúð
í Hlíðunum til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt
„3284"
SUMARBÚSTMMLAND
Til sölu er land undir nokkra sumarbústaði í Ölfusinu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „GRÓÐURSÆLD
— 3281"
SÍMIl ER 24300
Til söluog sýnis 13.
í Bústaðahverll
5 herb. íbúð um 1 30 fm á
2. hæð. 1 herb. og
geymsla fylgir í kjallara.
Bílskúr í byggingu.
Vönduð 4ra herb.
íbúð
í Neðra-Breiðholtshverfi.
Útborgun má skipta.
Steinhús
á eignarlóð við Laufásveg.
3ja herb. íbúð
um 90 fm á 2. hæð í
steinhúsi í eldri
borgarhlutanum. Laus
næstu daga. Útborgun er
2,0 millj.
3ja herb. kjallara-
íbúð
sér í eldri borgarhlutan-
um. Útborgun um 1 millj.
Laus 2ja herb. ris-
íbúð
með nýjum teppum við
Leifsgötu o.m.fl.
Nýja íasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Breiðholt
4ra — 5 herb. bönduð
íbúð á 3. hæð um 120 fm
við Vesturberg. Þvottahús
á sömu hæð. Útborgun
3,2 milljónir, sem má
skiptast.
Kleppsvegur
4ra herb. góð íbúð á 7.
hæð í lyftuhúsi um 115
fm. Fallegt útsýni. Útborg-
un 2,7 — 2,8 milljónir.
Guðrúnargata
3ja herb. góð kjallaraíbúð
í þríbýlishúsi um 75 fm.
Sérhiti. Verð 2,5. Útborg-
un 1500 þús.
Seljavegur
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi um 90 fm.
Steinhús. Útborgun 2
milljónir, sem má skiptast.
Kárastígur
3ja—4ra herb. góð íbúð
á 3. hæð í steinhúsi um
110 fm. Ný teppalagt. Ný
eldhúsinnrétting úr harð-
viði og harðplasti. Ný mál-
að. Útborgun 2 milljónir,
sem má skiptast.
Seljendur
Höfum kaupendur að 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðum, blokkaríbúðum,
hæðum, raðhúsum, ein-
býlishúsum, kjallara og
risíbúðum í Reykjavík,
Kópavogi, Garðahreppi og
Hafnarfirði. Mjög góðar
útborganir. Losun sam-
komulag, og í sumum til-
fellum ekki fyrr en um
áramót.
MURIMI
ifimiBNIÍ
AUSTURSTRATI 10 A 5 HA.fi
Símar 24850 og21970.
Helmasiml 37272.
11928 - 24534
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúð i sérflokki á
1. hæð. Teppi. Gott
skáparými. Suðursvalir.
Útb. 2,5 millj. Laus nú
þegar.
Við Álfaskeið
4ra herb. nýstandsett íbúð
á 4. hæð (efst). Sérinn-
gangur. Teppi. íbúðin er
laus strax. Útb. 2,5 millj.
í Vesturborginni
3ja herb. nýleg íbúð í sér-
flokki. Bílskúr. Sameign
fullfrág. Teppi. Vandaðar
innréttingar. Kæliskápur
o.fl. fylgir. Útb. 3—3,5
millj.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð á Seltj.nesi.
Útb. 1500 þús. sem má
skipta. Laus nú þegar.
Við Hraunbæ
5 herb. íbúð á 3. hæð.
Teppi. Vandaðar innrétt-
ingar. Uppl. á skrifstof-
unni.
Sérhæð í vesturbæ
5 herb. sérhæð á góðum
stað í Vesturbæ. Bílskúr
fylgir. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni.
Lítið einbýlishús
Við Grettisgötu. Húsið er
2 herb., eldhús og W.C.
240 ferm. eignarlóð. Útb.
1500 þús. Laust strax.
Upplýs. á skrifstofunni.
Á Teigunum
3ja herb. kjallaraíbúð.
Útb. 1800 þús. Sér inng.
Sér hitalögn.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum
íbúða og einbýlis-
húsa. Skoðum og
metum íbúðirnar
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
HÖFUM
KAUPANDA
Að góðri 2ja herbergja
íbúð, helst í Austurborg-
inni. Útborgun allt að
staðgreiðsla.
HÖFUM
KAUPANDA
að 2—3ja herbergja íbúð.
Má vera i risi eða lítið
niðurgrafin kjallaraíbúð,
góð útborgun.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 3ja herbergja íbúð,
helst nýlegri, útborgun kr.
2,5—2,8 millj.
HÖFUM
KAUPANDA
Að góðri 4ra herbergja
íbúð, gjarnan í fjölbýlis-
húsi. íbúðin þarf ekki að
losna fyrr en næsta haust.
Útborgun kr. 3,5 millj.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 5 herbergja íbúð, helst
sem mest sér, gjarnan
með bílskúr eða bílskúrs-
réttindum. Mjög góð út-
borgun.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 6 herbergja hæð, rað-
húsi eða einbýlishúsi. Má
vera eldra hús. Góð út-
borgun.
HÖFUM
ENNFREMUR
KAUPENDUR
Með mikla kaupgetu, að
öllum stærðum íbúða í
smíðum.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 37017
samdægurs.
Bygglngalóðir I Mosfellssveit
til sölu á fegursta stað. Stutt keyrsla að hraðbraut. Þeir
sem áhuga hafa á að kynna sér málið, leggi inn nöfn sín
á afgreiðslu Mbl. merkt: „Mosfellssveit—3214"
H úsnæðislaus
Ungt barnlaust par, bæði í fastri vinnu, vilí taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Sími 14679 eftir kl. 7.
Tizkuverzlun
í miðbænum
óskar eftir afgreiðslustúlku frá 1. marz, allan daginn.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf, óskast
send afgr. Mbl. fyrir helgi, merkt: „Tízkuverzlun —
3283".
WÍNARSTR4TI 12, símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson I
heimaslmi: 24534.
it— ■ i. WÍ
oncLEGn