Morgunblaðið - 13.02.1974, Side 24

Morgunblaðið - 13.02.1974, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRUAR 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þií hirðirþað, sem þitter þér ber.og hefur öll verkfæri þín tilbúin, ef gott tækifæri sky Idi bjóðasL Nautið 20. apríl —20. maí Þú ert þolinmóður við lagfæringu á því, sem þarfnast þess og kemur því í nothæft ástand, sem var í lamasessi og græðir mikið á því að slá þi*ssu ekki lengur ð fresL Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Nú er rétti tíminn til að safna að sér föggum sfnum og endurskoða öll loforð. Þú gerir nýtt fjárhagsskifjulag. svo að alltgangi betur. 'CIJál Krabbinn ^ W/ 21. júnf — 22. júli Þú tekur öllu gríni eins og það er meint. Þú reynir að steypa eias mörgum verkum saman ieitt og þú mátt, og gerir þér störfin mun einfaldari með þvL m Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú gengur mjög hreint tii verks í ollurn útskýringum, lætur ekkert bfða og ferð síðan í heimsóknir, svo að enginn sitjiog hugsi þér þegjandi þörfina. [jSjgjS Mærin 23. ágúst — 22. sept. Líklegt er, að margir krefjist tíma þfns. Nauðsynlegt er. að þú útskýrir vand- kvæði þfn fyrir þvf fólki, sem þarf að breyta tilhögun sinni til að það komi sér vel fyrirþig. Vogin 23. sept. —22. okt. Þú gefur þér góðan tfma til arf ITta yfir það, sem ger/t hefur undanfaríð, einkum þar, s<*m þú berðábyrgð áyngra fólkl Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú færð nóg tækifæri til að eyða skot- silfri þfnu á næstunni.og hefur auk þess nóg að starfa við dag k*g störf núna. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þegar þér er Ijóst, að allir vinna að sínum málum, gerir þú slíkt hið sama. WÍ& Steingeitin 22. des.— 19. jan. Allt, sem þú aðhefst núnagetur tali/t allt frá þvf að vera athyglisvert upp i að vera egnandi. Þú notar þér tækifærið og re>Ti- ir að hafa dálítið uppbyggjandi áhrif á aðra. Vatnsberinn 20. jan.— 18. feb. Auðvelt er að áfellast aðra. Þér bjóðast fleiri en eitt tækifæri til að gerast þátt- takandi f viðskiptum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Hver einasta tilraun til að koma sér áfram áeinhvern hátt, berárangur. HBRRA HÉR Mee UM HÖMO DÖTTUR ÞtNNAR, KÖTO / HVERNK5 A MANNI AÐ \JERPA SVEFNSAMT EFTIR SVOHA Nokkoð? 'y^DUxtá> Bíbí virðist svo sannarlega vera eirðarlaus. (N0UJ 0N Hl$ \ BACK,N0k)ON( HI5 5T0MACH, \ -f ^ N0U) 0N HI5 m k) v P 9 I Ij „ st 1 ^ ~ \ 'I Nú á bakinu, nú á maganum, nú á hliðinni. Það er eins og verið sé að grilla hann! KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.