Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1974 15 15. bindi af Kultur historisk Leksikon KOMIÐ er út 15. bindi af Kultur. historisk Leksikon for nordisk middelalder, en það er gefið út í samvinnu vísinda- og bókmennta- manna frá öllum Norðurlöndum. Ritstjórar af íslands hálfu eru þeir Jakob Benediktsson og Magnús Már Lárusson. Eitt bindi á ári kemur út af þessu safni, er þetta merkt árinu 1970, svo nokk- ur dráttur hefur því orðið á út- komu verksins nú. Þetta 15. bindi hefst á skilgrein- ingu á samisku máli, en samiska og finnska eru talin nokkurs kon- ar systurmál. Siðasta hugtakið, sem tekið er til meðferðar í 15. bindi, eru skrælingjar og það skýrt ítarlega. Fjöldi mynda prýð- ir verkið, bæði af gömlum sögu- legum munum, svo og teikningar og ljósmyndir. Bókin er 722 bls. að stærð auk myndasiðan aftast og skrár. Bóka- verzlun ísafoldar sér um sölu safns þessa hérlendis. 3ílor(jmtXilal»íí> mnrgfaldor markað yðar Ifl KONA ÓSKAST Kona óskast til starfa sem aðstoðarstúlka ræstingastjóra. Upplýsingar um starfið veitir ræstingastjóri. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir skulu sendast Borgarspítalanum fyrir 25. febrúar n.k. Reykjavfk. 13. febrúar 1974. BORGARSPfTALINN \ óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐ ARFÓLK ÓSKAST Uppiýsingar í síma 35408 AUSTURBÆR: Bergstaðastræti, Sjafnargata, Freyjugata 28 — 49, Ingólfsstræti, Miðtún, Laugavegur frá 34—80, Miðbær Hverfisgata 63—1 25. VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI: Álfheimar frá 43, Smálönd, Laugarásvegur KOPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast: í austurbæ Upplýsingar í síma 40748. - H árg reiÓsl ustof a Hárgreiðslustofa á góðum stað í borginni er til sölu. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nafn pg símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Hárgreiðsla — 3342", fyrir 20 febr. '74. Datsun unnendur ath. Vegna endurnýjunar, er þessi Datsun (diesel) árgerð '71 til Sölu. Bílnum hefur ávallt verið vel við haldið og fengið góða meðferð. Nánari upplýsingar eru gefnar í símum 72671, 13324 og 86683, næstu daga í Reykjavík. Bifreiðin verður til sýnis eftir umtali. iðfuDlálfarl Staða iðjuþjálfara við Hjúkrunar- og Endurhæfingadeildir Borgarspítal- ans er laus til umsóknar og veitist eftir samkomulagi. Iðjuþjálfaramenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Heilbrigðis- málaráði Reykjavlkurborgar fyrir 12. marz 1974 Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir. Reykjavík, 13. febrúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Útsala — Útsala Útsalan stendur sem hæst Kápur, Jakkar, Úlpur og Lo&húfur á hagstæðu verði Bernharð Laxdal, Kjörgarðl TIL LEIGU * Til leigu er að Hallveigarstíg 1 (Iðnaðarhúsinu) um 1500 fm verzlunarhús- næði, 1 000 fm á glæsilegri jarðhæð með glerhliðum á alla vegu og 500 fm í kjallara með 3ja m lofthæð og góðum stigagangi upp á jarðhæðina. Góð vöruaðkeyrsla og vörulyfta. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Leigist í einu lagi eða fleiri aðilum sameigin- lega eða í hlutum. Möguleikar fyrir veitingaaðstöðu. Upplýsingar veittar hjá Landssambandi iðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1,3. hæð, sími 15363.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.