Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1974 27 raöTOiuPÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Gefðu þér tíma til að athuga stöðu þina á skákborði Iffsins. Ekki crósennilegt að þú sjáir þá ýmislegt f nýju Ijósi og uppgötvir, að það er margt, sem þú þarft að breyta og samræma breyttum aðstæð- um. ^ Nautið _______20. apríl — 20. maí Þetta verður góður dagur til umsvifa á f jármálasviðinu. Færðu þér það f nyt og reyndu að beina kröftum þínum f hvers konar viðskipti i dag, ef þess er nokkur kostur. Þú færðóvænta heimsókn seinni hluta dagsins og i sambandi við það er ekki ólfklegt, að kvöldið verði mjög skemmtilegt. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú missir allt út úr höndunum i dag og mistekst flest, sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú skalt þvf hafa hægt um þig bæði heima og á vinnustað, því að með því er minnsta hættan á, að mistökin dragi alvarlegan dilká eftirsér. Krabbinn 21. júní — 22. júli Ef þú tekur daginn snemma og vinnur vel verður þetta góður dagur og nota- drjúgur. Framtakvsemi þín verður mctin að verðleikum og launuð samkvæmt því af yfirboðurum þinum. Farðu varlcga í sambandi við meðferð vélaog raftnagns- tækja Ljónið É^?IJ 23. júlí — 22. ágúst Ef þú útskýrir nákvæmlega. hvað fvrir þér vakir í samhandi við ákveðið mál er engin hætta á öðru en að þú fáir alla þá aðstoð, sem þú þarfnast. En til þess að aðrir geti hjálpað þér verða þeir að vita hvar skórinn krcppir. Vertu því hrein- skiiinn og dragðu ekkert undan. Mærin xSqSIi 23. ágúst — 22. sept. Þú hefur mjög sterka tilhnrigingu til aS hengja þig i smáatriði um þessar mund- ir, enda ver&ir þér litið úr verki Reyndu að beita skipulagsgáfu þinni og gera þér grein fyrir aðalatriðum í stað sparðatín- ings um atriði, sem ekki koma málinu við. Víl Vogin Pyiírá 23. sept. — 22. okt. Hæfileikinn til einbeitingar er nú í há- marki hjá þér og efþú færir þér það í nyt verður dagurinn hagstæður og þú kcmur miklu í verk, sem lengi hefur setið á hakanum. Vandamál innan fjölskyld- unnar gæti komið upp i kvöld en ef að likum lætur verður það smávægilegt og auðvelt úrlausnar. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Andrúmsloftið f kringum þig er lævi blandið og þú skalt halda athygli þinni vel vakandi nú á næstunni ef þú vilt komast hjá þvi að flækjast inn í leiðinda- mál, sem erfittgetur rcynzt að komast úr aftur. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú hefur »erið undir miklum þrýstingi fra yfirlioðurum þínum að undanförnu, en ef að likum lætur mun því ástandi létta nú á næstunni. Ef þú leggur aðeins harðar að þér í dag munu Ifnurnar skýr- ast mikið þér í hag. Steingeitii 22. des. — 19 Dagurinn býður upp á gott tækifæri til að leiðrétta misskilning. sem hefur hvilt þungt á þér að undanförnu. Að öðru levti verður dagurinn rólegur og þægilegur og kvöldiðskaltu nota til hvíldar. Sití^ Vatnsberinn Ln*sSS 20. jan.—18. feb. Ný verkefni eru bezt geymd i bráð unz þú hefur skipulagt hlutina betur og aflað þér nánari upplýsinga, sem varða þau. Seinni hluta dagsins skaltu nota til eigin þarfa Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú verður ekki ánægður með framgang mála i dag, en ef betur er að gáð getur þú vel við unað, er á heiidina er litið. Ef þú gætir ckkiorðn þinna er ekki ósennilegt, að |m'i lcndir f útistöðum við nákominn ættingja sem þú hefur átt erfitt með að umgangast að undanförnu. UÓSKA SMÁFÖI-K 10ELL, I SUPföSE HE FlNPS PIFFEREST UIAHS TO FASS THE TIME... jJjJ EI6HTY-NINE B0TTLES 0F BEBR 0N1HE U/ALL.TJJ Þarna er mamma þín aftur S ferð- inni á hjólinu með Lumma aft- aná. Alveg er ég hissa, að honum skuli ekki leiðast. Ja, ég hugsa að hann finni upp á ýmsu til að láta tímann líða. ÁTTATÍU OG NlU GRÆNAR FLÖSKUR HANGANDI UPP’A VEGG... KÖTTURINN FELIX FERDIIMAINID

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.