Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1974 Alþingismenn og borgarfulltruar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals á laugardögum frá kl. 14:00 til 16:00 í Galtafelli, Laufásvegi 46. Laugardaginn 16. febrúar verða til viðtals: Auður Auðuns, alþingis- maður, Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi og Baldvin Tryggva- son, varaborgarfulltrúi. VIÐTALSTIMI _____ Félagsstarf _______________________ Sjálfstœðisflokksins HAFNARFJÖROUR Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 18. febrúarkl 8 30. Fundarefni: Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi, ræðir sveitarstjórnarmál Myndasýning. Kaffidrykkja. Eddu-konur úr Kópavogi koma í heimsókn. Stjórnin. Rangælngar Siðasta umferð i 3ja kvölda spilakeppni sjálf- stæðisfélaganna verður í Hellubiói föstudag- inn 1 5. febrúar og hefst kl. 21:30. Ólafur G. Einarsson alþingismaður flytur ávarp. Kaktustríó leikur fyrir dansi. Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu. Alþlngismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisfiokksins i Reykjavik AKRANES Sjúkrahús Akraness auglýsir eftir heimilum sem geta tekið börn í gæslu. (1 —6 ára). Leiktæki verða útveguð. Æskilegt er, að heimilin séu ekki langt frá sjúkrahúsinu. Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofa sjúkrahússins, sími 2311. Sjúkrahús Akraness. 12 tonna bátur til sölu Til sölu er 1 2 tonna plankabyggður eikarbátur. Byggður 1 972 á Seyðisfirði. Með 1 26 ha. Volvo Penta vél. Upplýsingar gefur Guðmundur Ásgeirsson, sími 97-7177, Neskaupstað. SÉRFRÆÐINGUR Staða sérfræðings í orkulækningum við Hjúkrunar- og Endurhæfinga- deildir Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. maí eða eftir samkomulagi Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavíkurborg Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heil- birgðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 26. marz 1974 Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir. Reykjavik, 1 3. febrúar 1 974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. ávextir 45 ára Blóm og BLÓMAVERZLUNIN Blóm og ávextir hefur nú verið opnuð með breyttum innréttingum og nýtfzkulegu sniði við Hafnar- stræti, en þar hefur verzlunin verið til húsa frá upphafi 1929. Blóm og ávextir á þvf 45 ára afmæli á þessu ári. Árið 1929 stofnuðu Ólafia Einarsdqttir frá Hofi og Ásta Jónsdóttir fyrstu blómaverzlun sinnar tegundar, sem seldi ís- lenzka blómaframleiðslu. Árið 1942 keypti Hendrik Bernd- sen verzlunina og sá hann um rekstur hennar allt til dauða- dags 1966. Tók þá fjölskylda hans við rekstr- inum og var Blóm og ávextir í umsjá hennar til áramóta ’73—’74, en þá kaupir Hendrik Berndsen (dóttursonur fyrrver- andi eiganda) verzlunina. Nú í byrjun þjóðhátiðarárs hafa verið gerðar miklar breytingar og endurbætur á innréttingu verzlunarinnar í Hafnarstræti, en þar hefur hún verið til húsa frá upphafi. Asamt ýmsum breyt- ingum, sem ákveðnar hafa verið á rekstri verzlunarinnar, má nefna þá nýjung, að verzlunin mun frá og með næstu helgi hafa opið til kl. 18 bæði laugardaga og sunnu- daga. Ásamt miklu úrvali pottablóma og afskorinna blóma hefur verzl- unin á boðstólum gjafavörur í fjölbreyttu úrvali. Má þar meðal annars nefna sænsk- ar krystalvörur svo sem AB. Lindshammer krystal og glervör- ur frá þekktum sænskum fram- leiðendum. Blóm og ávextir sjá um skreyt- ingar ýmiss konar, svo sem við veizlur (brúðkaup, fermingar, afmæli,) jarðarfarir og önnur til- efni. Verzlunin er meðlimur í alþjóð- legum samtökum blómaseljenda „Interflora” og gerir það við- skiptavinum verzlunarinnar mögulegt að senda blóm um heim allan. Verzlunin Blóm og ávextir hefur lagt á það ríka áherzlu frá upphafi að hafa ávallt mikið úrval blóma enda hefur kjörorð verzl- unnarinnar verið: LATIÐ BLÓM- IN TALA“. Myndin er af Hendrik Berndsen eiganda ,Jtlóm og ávextir” í hinum nýinnréttuðu húsa- kynnum. Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. Heildarlöndun 6.500 lestir LOÐNUSKIP Skip, sem er á loðnuveiðum með troll, er af sérstökum ástæðum til sölu og afhendingarstrax. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, sími 14120. 19700 Höfum úrval af bátum til sölu, þar á meðal 200 lesta bát. Látið okkur selja bátinn. Skipasalan Njálsgötu 86, Sími 19700 og 18830. fÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á tveim dælum ásamt tilheyr- andi mótorum í dælustöð Hitaveitunnar að Reykjum. Útboðsskilmálareru afhentir á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudaginn 1 5. mars. 1974. kl. 1 1.00f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 USÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á sjálfvirkum stjórn- og mæli- tækjum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhentir á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 12. mars 1972, kl. 11.00f.h. _______________ NNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ®ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 48 dreifispennum fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhentir á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. mars 1974, kl. 11.00f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Fáskrúðsfirði, 13. febr. HEILDARLÖNDUN á loðnu til bræðslu er í dag orðin 6.300 lestir og til frystingar um 190 lestir. Frysting loðnunnar skiptist þann- ig, að Pólarsíld hefur fryst 100 lestir og Hraðfrystihús Fáskrúðs- fjarðar 90 lestir. Þess má geta, að japanskt frystiskip kom hér í dag og lestar frysta loðnu. —Albert. Snjóflóðahætta á Neskaupstað GEYSIMIKILL snjór er nú í fjall inu ofan við Neskaupstað, eins mikill og mest hefur gerzt áður, að sögn Asgeirs Lárussonar fréttaritara Mbl. Óttast menn nú, að snjóflóð kunni að falla úr fjall- inu. Fyrr í vetur fór snjór í fjall- inu á skrið, en stöðvaðist neðar- lega. Nú hefur hins vegar á ný fyllt f öll gil og eru menn þvf uggandi, enda snjóaði enn í fjallið í gær. Þótt mikill snjór sé f fjall- inu, er lítill snjór í bænum sjálf- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.