Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.02.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRUAR 1974 ATVIWVA iVI VIWA Trésmiðir — verkamenn. Vantar nú þegar nokkra trésmiði í mótauppslátt o.fl. Einnig nokkra verkamenn. Sími á daginn 86431 og á kvöldin 35478. Kristinn Sveinsson. Atvinna Okkur vantar 2 saumakonur í kápu- saum nú þegar, helzt vanar. Verksmiðjan Max h.f., Skúlagötu 51. Akstur á sendibíl Ungur röskur maður 25—30 ára ósk- ast til starfa við útkeyrslu. Þarf að vera vanur akstri í matarbúðir í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir með upplýsingum um starfsreynslu sendist afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „3343“. Stúlka óskast til afgreiðslu í skartgripaverzlun- inni, Skólavörðustíg 2. Upplýsingar í dag í verzluninni milli kl. 7—8 (ekki í síma). Halldór Verkamenn, pressumenn og bifrei'ð arstjóra á vörubíla óskast strax. Upplýsingar á kvöldin í síma 50113. Matsvein og háseta vantar á netabát, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 51650 og 52229. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki með fjölþættan innflutning óskar að ráða karl eða konu til starfa við verðreikninga og tollskýrslugerð. Umsókn um starfið með upplýsingum um aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Stundvís — 3217“. Deildarstjóri Viljum ráða deildarstjóra í bifreiða- varahlutaverzlun. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um ald- ur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Framtíðar- starf — 1370“. Bif reið avið gerð ir Óskum eftir mönnum á bifreiða- verkstæði vort. Einnig nemum í bif- vélavirkjun. Upplýsingar hjá verk- stjóranum. Egill Vilhjálmsson, h/f, Laugavegi 118, sími 22240. VerkfræÓingar — TæknifræÓingar hagsýsla — hagræÓing Vegna stöðugt vaxandi verkefna óskum vér ennþá eftir að auka starfslið okkar. Vér óskum eftir mönnum, sem eru: Hugmyndaríkir Samvinnuþýðir Þægilegir í umgengni Reynsla á sviði hægræðingarstarf- semi er æskileg, en áhugi nauðsyn- legur. Vér bjóðum: góð laun. Skemmtileg og f jölbreytt verkefni Góð vinnuskilyrði í þægilegu and- rúmslofti HANNARR S.F., RAÐGJAFA- ÞJÓNUSTA Benedikt Gunnarsson HÖFÐABAKKI 9, SlMI 3 81 30 BEZT Skrifstofustúlka óskast Háskóli íslands óskar að ráða ritara nú þegar. Góð vélritunarkunnátta og nokkur málakunnátta nauðsyn- leg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu háskólarit- ara fyrir 22. þ.m. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir vélgæzlumani að Laxár- vatnsvirkjun, helzt með búsetu á Blönduósi eða nágrenni. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, sendist til rafveitustjórans á Blönduósi eða til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, fyrir 20. þ.m. Háseti vanur netaveiðum, óskast á mb Vestra, Patreksfirði. Símar 34349 og 30505. Tvær konur óska eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Heimavinna kemur líka til greina. Bíll til umráða. Góð mála og vélritunar- kunnátta. Tilboð óskast send Mbl. merkt „Vinna 3340“ Skipstjóri, vanur togveiðum, sem hefur mann- skap, vill taka að sér góðan bát á togveiðar. Sími 36793. Stúlka óskast til eldhússtarfa nú þegar. Upplýsingar 15. og 16. þ.m. milli kl. 14—16. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn HafnarfjörÓur Okkur vantar stúlku til eldhússtarfa og í kaffiteríu. Skiphóll h.f., Strandgötu 1—3. aö auglýsa í Morgunblaðinu MaSur vanur jarðhorun óskast. Gufubor ríkisins og Reykja- víkurborgar. Uppl. í síma 66295 eft- ir hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.