Morgunblaðið - 24.02.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRUAR 1974
3
úr verinu
EFTIR EINAR SIGURÐSSON
Tlðin
Tíðarfarið var mjög rysjótt til
sjávarins undanfarna viku, sí-
felldur hringsnúningur, fyrst
norðanátt og síðan suðaustan- og
suðvestanátt, oft hvasst og slæm-
ar gæftir.
Aflabrögð
Afli er heldur að glæðast, eink-
um í net. Þannig hafa bátar í
Eyjum fiskað allsæmilega, allt frá
25—35 lestir eftir nóttina, þótt
margir hafi fengið minna, mest
ufsa.
Vestan til hefur afli verið rýr-
ari, þó fengu bátar i Þorlákshöfn
og Sandgerði 10—20 lestir í net
eftir nóttina.
Á línuna hefur mest verið um 8
lestir.
1 botnvörpuna hefur verið lítill
afli nema hjá Reykjavikurbátun-
um, Sæborgin fékk 56 lestir og
Geir 21 lest.
Togararnir
Afli hefur aukist hjá togurun-
um, þannig kom Dagstjarnan til
Reykjavíkur með 110 lestir og
Freyja með 76 lestir.
Frétzt hefur, að Bjarni Bene-
diktsson sé komin með rúmar 200
lestir og Ögri rúmar 150 lestir.
Selja þeir báðir erlendis í næstu
viku.
Aðeins eitt skip seldi erlendis
— í Þýzkalandi — í vikunni, Maí
162 lestir fyrir 8,2 millj. króna,
meðalverð var kr. 50,58 kg.
Aflahæstir 1973
Togarinn Hólmatindur, Eski-
firði, var með mestan afla á síð-
asta ári 3.364 lestir, að verðmæti
59.9 millj. króna. Skipstjórar voru
fjórir: Auðun Auðunsson, Sig.
Magnússon, Jón Sigurðsson og
Jón Níelsson.
Næstur var Ögri með 3023 lest-
ir, að verðmæti 72.6 millj. króna.
Skipstjóri var Brynjólfur Hall-
dórsson.
Fyrsta
undanhaldið
Með samningunum við verka-
lýðshreyfinguna nú um skatta-
lækkun má segja, að fyrsta und-
anhaldið undan beinu sköttunum
sé hafið. Ætlunin er, að skattafrá-
dráttur hjóna verði nú 425.00
krónur, einhleypra 280.000 krón
ur og fyrir hvert barn 58.000
krónur.
Þetta var áður fyrir hjón
339.000 krónur, einhleypra
223.000 krónur og fyrir hvert
barn 46.000 krónur. Mismunurinn
á skattafrádrættinum nú og áður
er því ekki mikill og meira til að
sýnast.
Auðvitað hefði átt að stíga
skrefið til fulls og afnema tekju-
skattinn með öllu, þetta flókna og
illræmda skattakerfi. Það er þá
hreinna, sem verzlunarmenn hafa
lagt til, þó að þar sé enn haldið i
leifarnar af gamla kerfinu, að
enginn greiði meira en þriðjung-
inn af tekjum sinum i skatt og
600.000 krónur verði alltaf skatt-
frjálsar.
Við afnám tekjuskattsins
myndi losna mikið af vinnuafli,
sem bundið er í allri þeirri skriff-
insku, gróska myndi hlaupa í at-
vinnulifið, afköst og vinnufram-
lag allra stétta aukast, þungu
andlegu álagi vera létt af mönn-
um og þjóðin í heild fá þetta
margfaldlega uppborið.
En það þarf að viðhalda öfund-
inni til „hátekjumannanna“. Til
hvers er verið að mennta sig,
skara fram úr semja um hærra
kaup o.s.frv., ef taka á meira en
helminginn af tekjum þessara
manna í tekjuskatt fyrir nú utan
alla óbeinu skattana.
Það þarf að ná til atvinnurek-
endanna, þeir eru „syndaselirnir"
í þjóðfélaginu. En hvað gera þeir,
ef ábati er á rekstrinum. Þeir
leggja hann í nýjar framkvæmdir,
og atvinnureksturinn ber vissu-
lega ríflega sinn hlut af óbeinu
sköttunum. Skattabrjálæðið er
geðveiki.
Eða misréttið. Ef einhver 'aur
sleppur í gegn um skattanetið og
hann er lagður í sparisjóð eða
banka eða keypt eru visitölubréf,
sem jafngilda fasteign, þá er höf-
uðstóll og vextir skattfrjálst, en ef
féð er lagt í atvinnurekstur er það
margskattað.
En það er fleira matur en feitt
kjöt. Hið opinbera er þindarlaust,
þegar um nýjar álögur er að ræða.
Nýlega er búið að hækka eigin
húsaleigu til skatts og fasteigna-
gjaldið, en ekki hefur heyrzt orð
til andmæla. Og enginn má held-
ur loka augunum fyrir því að
5%fyrirhuguð söluskattshækkun
kemur þungt niður á almenningi
og að atvinnurekstri. Með 1%
hækkuninni á launaskattinum
nemur þetta á atvinnurekstri 3%.
Gert er ráð fyrir, að þessi nýi
viðbótar söluskattur gefi ríkis-
stjóði 1000 milljónum króna
meira en lækkun tekjuskattsins.
En hefði nú verið goðgá að byrja
að fikra sig niður verðbólgustig-
ann og minnka skattheimtuna um
1000 milljónir í stað þess að
hækka hana, þá hefði söluskatts-
hækkunin ekki þurft að vera
nema 2 %.
Nei, fjárlögin skulu vera 30
milljarðar í ár, 35 milljarðar næst
og 40 milljarðar hitt árið, ef hátt-
virtir kjósendur sprengja þá ekki
áður verðbólgublöðruna. En þá
yrði mikið bomsara boms, þá geta
menn bókað.
Metár í
Færeyjum
Fiskveiðar Færeyinga gáfu
1973 5'A milljarð króna í útflutn-
ingsverðmæti á móti 4 milljörðum
króna árið áður. Er þetta um
þriðjungur af útflutningsverð-
mæti Islendinea.
Norskt
saltfiskverð
Samkomulag hefur náðs í
Noregi um verð á blautsöltuðum
saltfiski til þurrkunar, 8 krónur
norskar ‘kg, eða 120 krónur ís-
lenskar.
Þegar um 1000 lestir af saltfiski
voru seldar hér eftir áramótin var
verið á stórþorski nr. I 130 krónur
kg, frítt um borð, og hafði þá
hækkáð um 10% frá því í haust.
Frá þessu verði að dragast um
10% í útflutninsgjöld.
Hér ætti að verka allan fisk í
landinu og greiða fyrir því á allan
hátt, að menn gætu komið sér upp
nýtísku þurrkunarvélum. Það
jafnar atvinnuna og gefur þjóð-
inni miklu meiri gjaldeyristekjur.
Aflaleysi hjá
norksum
Við Lofoten, stærstu verstöð
Noregs, er aflinn helmingi minni
i ár en i fyrra, tæpar 13.000 lestir
á móti rúmum 23.000 lestum.
1973. Fiskifræðingarnir höfðu
spáð, að hann yrði helmingi
minni, og ætlar það að ganga eft-
ir.
Bátaaflinn hér er líka um helm-
ingur af þvi, sem hann var i fyrra,
og hefðu hinir mörgu nýju togar-
ar komið til sögunnar, hefðu ís-
lendingar ekkr náð þvi að vera
mað álíka aflamagn og i fyrra.
Þetta spáir ekki góðu um af-
komuna.
Háfa en ekki
dæla
Norðmenn hafa fyrirskipað að
háfa en ekki dæla brisling úr nót-
inni, en hann er eins konar smá-
síld sem ekki verður stærri en
loðna og Norðmenn veiða mikið
af og sjöða niður.
Það eru stórar torfur af brisl-
ingi á síldarmiðunum við Shet-
landseyjar, og væri ef til vill ekki
óhugsandi að veiða hann þar og
flytja til islands, að sjálfsögðu í
kössum eins og síldina og frysta
hann þar til niðursuðu siðar.
Hátt verð
á stórsíld
Norskt hafrannsóknaskip fékk
nýlega 25 lestir af stórsíld, sem
seldist fyrir kr. 35,00 kg.
Veiðibrestur
á loðnu
Loðnuverksmiðjurnar í Noregi
hafa ekki fengið nema 14% hrá-
efni af þvi, sem þær fengu i fyrra.
Hefur allt hjálpast að, loðnan
langt í burtu, litið af henni og
megn ótíð.
Frysting
um borð
Norskt frystiskip, „SeaCrawn“,
er nú á norsku loðnumiðunum og
kaupir loðnu til frystingar af bát-
um, sem eru með flokkunarvélar,
en það eru tugir norskra skipa.
Hingað til hefur skipið heilfryst
síld við irland og Skotland.
Til öryggis
Norskir sjómenn verða að vera í
ljósum skinnklæðum, svoaðþeir
sjáist betur, ef þeir falla útbyrðis.
Ennfremur i léttum björgunar-
vestum.
Fallandi markaður
í Bretlandi eru efnahagserfið-
leikarnir farnir að segja til sín í
lækkandi fiskverði, og er kola-
Framhald á bls. 19.
FERÐAALMANAK ÚTSYNAR
1974
ALLIR FARSEÐLAR Á
LÆGSTA VERÐI
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI:
TJÆREBORG REJSER
Febrúar:
ENGLAND LONDON — 7 dagar
SKOTLAND: GLASGOW — 3 dagar
KANARlEYJAR — 15 dagar
AUSTURRÍKI Skiðaferö til ZELL AM SEE — 16 dagar
NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvol
Marz:
2 . 9 . 16.. 23.. 30 ENGLAND: LONDON — 7 dagar
2 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl
2 AUSTURRÍKI Skiðaferð til ZELL AM SEE — 16 dagar
3 og 22 SKOTLAND: GLASGOW — 3 dagar
14 KANARÍEYJAR — 22 dagar
Apríl:
4 og 18 KANARÍEYJAR — 15 dagar
5 og 19 SKOTLAND GLASGOW — 3 dagar
6 AUSTURRIKI Skiðaferð til ZELL AM SEE — 16 dagar
6 og 9 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol
7., 21 . 28 ENGLAND LONDON — 7 dagar
7 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar — PÁSKAFERÐ
21 SPÁNN COSTA DEL SOL — 22 dagar — VORFERÐ
3 . 10.. 17.. 24
8. og 22
14 og 28
24
24
Júni:
1. SPÁNN COSTA DEL SOL — 19 dagar
6 . 9 og 16 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
9 og 23 ENGLAND LONDON — vikudvöl (má framlengja)
19 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar
20 ÍTALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar
23 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
23 ÞÝZKALAND MOSEL/RÍN — vikuferð með bil ♦ vikudvöl í Kaupmanna
hofn (má framlengja) (TJÆREBORG)
30 SPÁNN COSTA BRAVA — LONDON — 18 dagar
30 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
Júlí:
•3. SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—29 dagar
4 ITALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar
7 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
7 ENGLAND LONDON — vikudvöl (má framlengja)
11 SPÁNN COSTA DEL SOL — 14 dagar
11 N9RÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
14 ÞÝZKALAND MOSEL/RÍN — vikuferð með bil + vikudvól i Kaupmanna
hofn (má framlengja) (TJÆREBORG)
14 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
17 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
18 ÍTALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar
18 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
21 ENGLAND LONDON — vikudvöl (má framlengja)
24 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
25 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol — (má framlengja)
25 SPÁNN COSTA DEL SOL — 14 dagar
26 OSLO — vikudvöl (má framlengja)
31 SPÁNN COSTA DEL SOL -r- 15—22—29 dagar
2 KAN/ RÍEYJAR — 22 dagar
5 . 12 . 19 . 26 ENGLAND LONDON — 7 dagar
10 og 24 SKOTLAND GLASGOW — 3 dagar
12 SPÁNN COSTA DEL SOL — 22 dagar — BLÓMAFERÐ
30 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl —
31 ÍTALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN —21 dagur
Agúst:
1 ITALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar
1 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
6. MALLORCA — LONDON — 17 dagar — (má framlengja)
7 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
8 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar
8 NCRÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
FERÐASKRIFSTOFAN*
AUSTURSTRÆTI 1 7 (SILLA OG VALDA)
SÍMAR
26611
'20100.
8 ÍTALÍA GARDAVATN — 14 daga bilferð t 3 dagar i Kaupmannahöfn
(má framlengja) (TJÆREBORG)
11 ÞÝZKALAND MOSEL/RÍN — vikuferð með bil) • vikudvol i Kaupmanna-
höfn (má framlengja) (TJÆREBORG)
11 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja)
11 ENGLAND: LONDON — vikudvöl (má framlengja)
11 ÍTALÍA GARDAVATN — 1—2 vikur — flugferð * vikudvöl i Kaup-
mannahöfn (má framlengja) (TJÆREBORG)
11 SPÁNN COSTA BRAVA — LONDON — 18 dagar
14 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
15 AUSTURRÍKI ZILLERTAL — 14 daga billerð Kaupmannahofn (TJÆREBORG)
15 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol — (má framlengia)
15 ÍTALÍA LIGNANO — GULLNA STRÓNDIN — 15—29 dagar
19 GRIKKLAND AÞENA LOUTRAKI — 15 dagar Kaupmannahofn (TJÆREBt
19 NORÐURLÓND KAUPMANNAHÖFN — vikudvól - (ma framlengja)
20 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar
21 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
22 MALLORCA — LONDON — 17 dagar — (má framlengia)
22. ÍTALÍA GARDAVATN — 14 daga billerð 3 dagar i Kaupmannahófn
(má framlengja) (TJÆREBORG)
22 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol -- (má framlengja)
22 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar
25 SPÁNN COSTA BRAVA — LONDON — 18 dagar
25 ENGLAND LONDON — vikudvol (má framlengja)
27 MALLORCA — LONDON — 17 dagar (má framlengja)
28 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15- 22—29 dagar
29 ÍTALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN 15 dagar
September:
1. GRIKKLAND RHODOS — 14 dagar Kaupmannahofn (TJÆREBORG)
1. GRIKKLAND AÞENA LOUTRAKI — 14 dagar Kaupmannahöfn (TJÆREBOf
I NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol — (má framlengja)
3 MALLORCA — LONDON — 17 dagar (má framlengia)
4. SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22- 29 dagar
5 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar
8 ENGLAND LONDON — vikudvol (ma framlengia)
8 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol — (ma framlengja)
II SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22 dagar
15 ENGLAND LONDON — vikudvöl (má framlengja)
15 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol (má framlengja)
15 GRIKKLAND AÞENA/LOUTRAKI Kaupmannahofn — 18 dagar (má
framlengja) (TJÆREBORG)
18 og 19 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar
2Í. ENGLAND LONDON — vikudvöl (má framlengia)
25 SPÁNN COSTA DEL SOL — LONDON — 18 dagar
Október:
2. SPANN COSTA DEL SOL — 14—30 dagar
6.. 13.. 20.. 27 ENGLAND: LONDON — 7 dagar
16 SPÁNN COSTA DEL SOL — LONDON — 18 dagar