Morgunblaðið - 24.02.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRUAR 1974
29
SYMIR
HEISTARA TAKOB OC ÞRAUTÍRHAR 3
HEÍSTARÍ JAKOB GERÍST BARHFÓSTRA
Á FRÍKÍRK JUVEGÍ 11
Sýning í dag
kl. 3 að
Fríkirkjuvegi 11.
— Aðgöngumiða-
sala
frá kl. 1.30 e.h.
Höggdeyfaúrval
Kúplingsdiskar
Kúplingspressur
Vatnsdælur
Vatnslásar
Miðstöðvamótorar
Kveikjuhlutir
Flest í rafkerfið
Hella aðalluktir, luktagler,
luktaspeglar og margs
konar rafmagnsvörur
BOSCH luktir o.fl.
S.E.V. MARCHALL luktir
o.fl.
CIBIE luktir
Bílaperur allar gerðir
Rafmagnsvír
Flautur 6, 1 2 og 24 volt
Þurrkumótorar 1 2, 24 v
Þurrkublöð
Þurrkuarmar
Bremsuklossar og borðar
Útvarpsstengur
Hátalarar
Speglar I úrvali
Mottur
Hjólkoppar
Felguhringir
Aurhlífar
Dekkjahringir
Mælar alls konar
Þéttigúmmí og lím
Hosur
Hosuklemmur
Eirrör 1/8" — 1/2"
Rúðuhitarar
Rúðuviftur
Rúðusprautur
Tjakkar 11/2 — 30 t.
Felgulyklar
Loftpumpur
Kapparidekk
Hnakkapúðar
Bakgrindur
Farangursgrindur
Sætaáklæði
Stýrishlífar
Bílaryksugur
Brettalistar
Krómlistar
Rennulistar
Hleðslutæki
Mælitæki f. rafgeyma
Suðuvélarf. hjólb.viðg.
ISOPON og P-38 bestu
viðgerða- og fylliefnin
PLASTI-KOTE spray lökk-
in til blettunaro.fi.
ATHUGIÐ ALLT ÚRVALIÐ
j^fenaust kt
Bolholti 4, Sími 851 85
Skeifunni 5, Sími 34995
Árneshrepps
móllð
verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 1 5. marz n.k.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Laus störf
Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsfólk í
eftirtalin störf:
1. Starf við tímaáætlanir, bónusútreikninga, tímamæl-
ingar og fleira.
2. Störf við vélritun og símavörzlu.
3. Störf á teiknistofu (tækniteiknun, innfærzlur á kort og
fleira), nú þegar eða i vor.
4. Starf við götun hálfan eða allan daginn nú þegar.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrif-
sfofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Um-
sóknarfrestur er til 4. marz 1 974.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVÍKUR
-------GRENIMELUR------------------
Parhús, sem er tvær hæðir, kjallari og ris um 70 fm.
að grunnfleti. í kjallara eru tvö herbergi, snyrting,
þvottahús, geymslur o.fl. (Þar er hægt að innrétta
íbúð með sér inngangi). Á neðri hæðinni eru sam-
liggjandi stofur, eldhús, hol og snyrtiherbergi. Á efri
hæð eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi o.fl. í risi eru
tvö herbergi. Bílskúrsréttur. Ræktaður garður.
Tvennar svalir.
Eign í mjög góðu ástandi. Æskileg skipti á góðri
sérhæð í Reykjavík.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN,
Sími 2-66-00.
SELJENDUR FASTEIGNA
ATHUGIÐ
Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega eftirtaldar
fasteignir:
3|a lll 4ra herb. fbúðlr
í Hlíðarhverfi, við Kleppsveg, i Háaleitishverfi, i Mela-
hverfi og Hagahverfi.
5 lll 6 herb. Ibúðir og sérhæðir
i Vesturbæ, í Heima- og Vogahverfi, í Háaleitishverfi,
Laugarneshverfi og Hliðarhverfi.
Háar útborganir í boðl, I sumum
lllfellum staðgrelðsla.
Nllkll ellirspurn er einnlg eftlr
2|a herbergja ibúðum.
orn i dag
frá ki. 13-16
Eignahúsið Lækjargötu 6a
Símar: 18322 — 18966
Heimasímar: 81617 — 85518
HÚSNÆÐI
TIL FISKVINNSLU
Óskum að taka á leigu 100 til 200 ferm. húsnæði, helst
með einhverri kæliaðstöðu, til lengri eða skemmri tíma í
Reykjavík, Hafnarfirði eða á Suðurnesjum. Hluti af litlu
hraðfrystihúsi eða fiskverkunarstöð með kæligeymslu
kæmi mjög vel til greina. Sími: 91-1 9086.
Verzlunar- e&a
skrifstofuhúsnæÓi
til leigu að Laugavegi 32. Uppl. gefur undirritaður
IGUNNARJÓNSSON
LÖGMAÓUR
löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í frönsku.
Grettisgata 1 9a. — Sími 26613.
Útgerðarmenn
Höfum umboð fyrir hollenska skipasmíðastöð, sem er
sérhæfð í lengingum, breytingum, vélaskiptum og
klössun skipa. Föst verðtilboð. Talið við okkur sem
fyrst.
Aðalskipasalan, Austurstræti 14, 4. hæð.
Simi 26560, heimasími 30156.
NÁMSKEIÐ
HEIMILISIÐNADARFELAGS
ÍSLANDS
HNÝTING — MAKRAME — KVÖLDNÁMSKEIÐ
Kennt er þriðjud. og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00.
Byrjar 28. febrúar — 28. marz.
BARNAVEFNAÐUR
Kennt er þriðjud. og fimmtudaga kl 1 4.00 — 16.15.
Byrjar 28. febrúar — 9. apríl.
Tekið á móti umsóknum á morgun, mánudag í síma
1 1 784.
ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR
Hafnarstræti 3.