Morgunblaðið - 24.02.1974, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRUAR 1974
11
LANDVELAR HF.
SiÖumúli 21 - Simi 84443
LÉTTIR. STERKIR. ÚDÝRIR TENGIVAGNAR
Þaö tilkynnist
hér með
heiðruðum viðskiptavinum vorum, að malarsala i Leir-
vogstungu hættir frá og með 1. apríl n.k.
Með þökk fyrir viðskiptin.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík.
SKÍDAMÓT
ÍSLANDS
1974
fer fram í Reykjavík dagana 1 0. —15. apríl 1 974.
Dagskrá:
10. apríl Mótsetning kl. 1 4.00 Bláfjöll 1 5 km ganga 20 ára og eldri
kl. 1 5.00 Bláfjöll 10 km ganga 1 7—19 ára
1 1. aprfl Stökk 20 ára og eldri kl. 14.00 Bláfjöll, Stökk 17—19
ára Norræn tvfkeppni
1 2. aprfl skfðaþing
13. apríl Svig karla og kvenna fyrri ferð. 1 1.00 Bláfjöll. Boðganga
3x 10 km 12.30 Bláfjöll. Svig karla og kvenna seinni 15.00
Bláfjöll.
14. aprfl. Stórsvig kvenna 13.00 Skálafell. Stórsvig karla 15.00
Skálafell.
15. aprfl Flokkasvig kvenna 11.00 Skálafell. Flokkasvig karla
1 3.00 Skálafell. Ganga 30 km 12.30 Skálafell.
Þátttökutilkynningar skulu hafa borist mótstjórn, c/o
Þórir Lár-usson, Hlíðagerði 1, Rvk, fyrir kl. 18.00 þriðju-
daginn 2. apríl ásamt þátttökugjaldi. Útdráttur fer fram í
íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 18.00 miðvikudaginn
3. apríl. Nafnakall fer fram á mótstað hverju sinni 1 klst
fyrir keppni, nema ! stórsvigi 2 klst. fyrir keppni.
Mótstjórn.
BULLWORKER
EINKAMAL
sem ástæða er til að ihuga
nánar
RULLWORKER
Likamsræktunartækið gerir ÖLLUM kleyft að viðhalda eðlilegu
vaxtarlagi og líkamshreysti.
9 Greinilegur árangur á aðeins 14 dögum
• Annars full skilatrygging á greiðslu fyrir tækið
9 Skrifið eftir 24 siðna upplýsingariti, sendum samdægurs
9 Skrifið nafn og heimilisfang á spássiuna hér að neðan
Sendið til HEIMAVAL, Box 39, Kópavogi
0 Útsölustaður f Reykjavik: — Rakarastofa Árbæjar Hraunbæ
102. Sími 81625.
VÖRUDÍLAH
3ja öxla bílar.
árg: '72 Volvo FB 88
árg: '72 Volvo FB 86
árg: '71 Scanía Vabis 1 1 0
super
árg: 67 Volvo FB 88
árg: '67 Scanía Vabis 76
super m/2’/2 tonna Foco
krana.
árg: '65 Scanía Vabis 76
árg: '65 Merc. Benz 1 920
2ja öxla bilar.
árg: '71 Scanía Vabis 80
super
árg: '71 Merc. Benz 1513
árg: '70 Merc. Benz 1513
árg: '69 Merc. Benz 1313
árg: '67 Merc. Benz 1413
framb. m/21/2 tonna Foco
krana.
árg: '67 Merc. Benz 1413
árg: '66 Merc. Benz 1413
árg: '66 Scania Vabis 56
árg: '64 Scanía Vabis 56
árg: '66 Volvo F85 turbo
Miðstöð vörubila og
vinn uvélaviðskiptanna
er hjá okkur.
AÐSTOÐ
Sigtúni 7, símar
81518—85162.
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnisstaðal 0,028 tíl 0.030
kcai/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önnur
einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur náléga
engan raka eða vatn í sig.
Vatnsdrægni margra apnarra
einangrunarefna zterir þau, ef
svo ber undir að mjög lélegri
einangrun. Vér hófum fyrstir
allra, hér á landi, framleiðslu á
einangrun úr plasti
(polystyrene) og framleiðum
góða vöru með hagstæðu
verði.
Reyplast hf.
Ármúla 44 — sími 30978.
3$lortjttnliTaí»ií>
margfaldar
markað yðor
Blleigendur!
NotiÓ undraefniÓ
V x -6
á geymi yðar. Cadmium efnið
leysir upp BLÝSULFATIÐ, sem
fyllir götin i plötunum og
breytir gömlum geymum
nýja. — Fæst hjá benzínstöðv
um.
SVFR
STANGAVEIÐIFÉLAG
REYKJAVÍKUR
vekur athygli félagsmanna á, að siðari gjalddagi veiði-
leyfa 1 974 var 1 5. febrúar s.l. Vinsamlegast gerið skil á
skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 68.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1974,
hafi hann ekki verið greiddur í siðasta lagi 25 þ.m
Dráttarvextir eru 1 Vi% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá
gjalddaga, sem var 15. febrúars.L, og verða innheimtir
frá og með 26. þ.m.
Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1 974.
TAKIÐ EFTIR
DÖMUR OG HERRAR!
Nudd og gufubaðstofan, Hótel Sögu auglýsir:
Dömutímar:
Mánudaga 1 — 4,
þriðjudaga 1 — 6,
miðvikudaga 9 — 12,
fimmtudaga 1 — 8,
föstudaga 9 — 12.
Herratímar:
Mánudaga 4 — 8,
miðvikudaga 2 — 8,
föstudaga 2 — 8.
Erum með 6 og 1 0 skipta kúra í Slenderton, sem styrkir,
grennir og þjálfar upp slappa vöðva. Við gefum afsláttar-
kort i nuddi og einnig erað boðstólum partanudd.
Gjörið svo vel, allar nánari upplýsingar eru í
síma 23131
= ÚTSÝNIÐ
i AUGAÐ GLEÐUR
Veitingasalurinn efstu hæð opinn
allan daginn.
Matseðill dagsins
Úrval fjölbreyttra rétta.
Hjá okkur njótið þér ekki aðeins úrvals veitinga,
heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem
völ er á í Reykjavík.
Barinn opinn 12-14.30 og 19-23.30 Z
Borðapantanir í síma 82200. ~