Morgunblaðið - 24.02.1974, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1974
*
félk f
fréttum
□ Verstklæddu
konur heims
Einn af helztu tízku-
frömuðum Bandarikjanna,
Blackwell að nafni, hefur það
fyrir sið að útnefna í lok hvers
árs tíu verst klæddu konur
heims. Við birtum hér nýjasta
listann og myndir af þeim, sem
heiðurinn hlutu, en það voru:
1. Söngkonan Bette Midler.
2. Anna prinsessa.
3. Leikkonan Raquel Weleh.
4. Tennisstjarnan Billi Jean
King.
5. Frú Jacqueline Onassis.
6. Leikkonan Elke Sommer.
7. Leikkonan Sarah Miles.
8. Söngtríóið Andrew Sisters.
9. Leikkonan Liv Ullman.
10. Söngvarinn David Bowie,
sem er karlmaður, en afar
kvenlegur, enda lýsir Blackwell
honum sem „mitt á milli Joan
Crawford og Marlene
Dietrich“.
fcik í ' fíkiP#'*
ffclmiélMm ■ a' s ‘.
Vakin skal athygli á tveimur
fræðslumyndum frá Sam-
einuðu þjóðunum, en þær fjalla
um eiturlyf og vandann, sem
hefur fylgt í kjölfar aukinnar
neyzlu slíkra efna. Fyrri mynd-
in er um aðila þá, sem leggja
fyrir sig að dreifa eiturlyfjum,
en hin siðari um fórnarlömbin.
Dagskrárliður þessi nefnist
Heimsböl og hefst kl. 21.55 í
kvöld.
Annað kvöld á sama tíma
verður svo sýnd bandari.sk
fræðslumynd um annan ógn-
vald mannkynsins, þ.e.a.s.
krabbameinið. Greint er frá
því, sem vitað er um orsakir
þessa sjúkdóms, og sagt frá
nýjustu aðferðum, sem beitt er
í viðureigninni við hann.
Guðmundur Guðjóns
son syngur lög eftir
Pál ísólfsson
í kvöld kl. 19.55 verður flutt í
útvarpinu tónlist eftir tvö is-
lenzk tónskáld, þá Pál ísólfsson
og Jón Leifs. Guðmundur Guð-
jónsson syngur með Sinfóniu-
hljómsveitinni fimm lög eftir
Pál, en lögin hefur Hans Grisch
búið til hljómsveitarflutmngs.
Guðmundur á langan söng-
feril að baki, en eins og flestir
aðrir íslenzkir söngvarar hefur
hann lengst af haft sönginn
að aukastarfi, en lífsviðurværi
sitt af öðru. I seinni tíð heyrist
sjaldnar í honum en áður, en
hann hefur m.a. sungið mikið í
Þjóðleikhúsinu auk þess sem
hann söng á óperusviði í Dan-
mörku
Útvarp Reykjavík f
SUNNUDAGtlH
24. febrúar
8.00 Morgunandakl
Herra Sigurbjörn Einarsson biskup
fl.vtur ritningarorðoK iien.
8.10 Fróttir op veðurf tvunir.
8.15 Létt moKunlÖK
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustimroinum
dapblaðan na.
9.15 Morguntónleikar: Frá útvarpinu í
Vestur-Berlln (10.10 Veðurfregnir)
Flytjendur: Kammerkór útvarpsins
undirstjórn Uwes Gronostajs, Konrad
Hagossing gitarleikari, Holf Schmete
fiðluleikari og David Levine pianóleik-
ari.
a Fimm mótettur eftir Melchior
Franck við texta úr Ljóðaljóðum.
b. „Benedita Sabedoria** eftir Heitor
Villa- Lobos.
c. Työ verk fyrir lútu eftir.John I)o\v-
land.
d. Þrir þættir úr Svitu nr. 3 í g-moll
eftir Bach.
e. Andaluza ofti r Enrico (Irandados.
f. Fandanguillo og Hafaga eftir Joa-
quin Turina.
g. Brasiliskur dans fyrir gitar eftir
Villa-Labos.
h. Sónata i G-dúr op. 78 fyrir fiðlu og
pianó eftir Brahms.
11.00 Messa í Hallgrímski rkju
Prestur: Séra Gísli Brynjólfsson.
Organ leikri: Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttirog veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.15 Aldarafmadi stjórnarskrárinnar
Gunnar Karlsson cand. mag. flytur há-
degiserindi.
14.00 Gestkoma úr strjálbýlinu
Jónas Jónasson fagnargestum frá Pat-
ivksfi rði.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhá-
tiðinn i i Prag í fyrra
16.15 Kristallar — P<»PP frá ymsum hlið-
um
Umsjónarmenn: Sigurjóri Sighvatsson
og Magnús Þ. Þiírðarson.
16.55 Ve ðu rf rcgni r. Frétt i r. Tón le i ka r.
17.10 Útvarpssaga harnanna: „Jói í ævin-
týra leit“ eftir Kristján Jónsson
Höf undur les (5).
17.30 Stundarkom með pólsku söngkon-
unni Bognu Sokorska
17.50 Úrsegulbandasafninu
Páll Bergþórsson veðurflæðingur talar
við Stein Dofra ættfræðing í ársbyrjun
1958. 1 þættinum fer Jón Helgason
prófessor með kvæði sitt „Til höfundar
Hungurvöku'.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiltynningar.
19.25 Barið að dyrum
Knunnar Sigurðardóttir heimsækir
Sverri Ki rstjánsson og Guðmundu
Eliasdóttur aðGrjótagötu 5.
19.55 Islenzk tónl ist
Guðmundur Guðjónsson söngvari og
Si nf óniuhljómsveit íslands fly tja.
Stjórnendur: Proinnsias O'Duinn og
Páll P. Pál sson.
a. Fimm sönglög eftirPál ísólfsson.
b. Fjóri r rimnadansar e fti r .1 ón Le ifs.
20.15 „Nú ergóa gengin inn"
Gísli Helgason sér um þáttinn. Auk
hans koma fram: Kristján Steinsson,
Dagur Brynjólfsson, Guðmundur
Danielsson og Hjörtur Pálsson.
21.15 Tónlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson skýrirhana með
tóndæmum (16).
21.45 Un átrúnað: ut fyrirbrigðafræði
t rúarbragða
Jóhann Hannesson fl>1ur fjórða erindi
sitt.
22.(H) Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög.
23.45 Frét tir i stuttu máli. Dagskrárlok.
A skjánum
SUNNUDAGUR
24. febrúar1974
17.00 Fndurtekið efni
St aldrað við f ramfarir
Fræðslumynd um ljiKinyndun úr lofti
og kortlagnmgu óbyggðra svæða með
nýtt landnám fyriraugum.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
Áður á dagskrá 23. janúarsiðasll.
17.50 llöllin f Oplontis
Bresk fræðslumynd um uppgröft forn-
leifa skammt frá Pompei á Suður-
Italiu.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
18.00 Stundinokkar
Öskudagsskemmt un.
Meðal efnis erU söngvar og dansar um
bolludag, sprengidag ogöskudag.
Leiknð ersexhent á pianó, og töframað-
ur fer á stjá með stafinn sinn. Soffia
frænka og ræningjarnir í Kardi-
mommubæ láta til sin hcyra. og litil
börn sýna dansa. Einnig er i þættinum
teiknunynd um Jöhann. og loks verður
sýnt þýskt ævintýri. sem nefnist
B r i ma bo rg a ra sön g v a ra m i r.
Umsjónarmcnn Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann Hagnar
Stefánsson.
18.55 (íítarskól inn
Gítarkennsla fyrir byrjendur.
3. þáttui' endurtekinn.
Kennari Eyþör Þorláksson.
19.20 III é
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Þaðeru komnirgestir
Omar Valdimarsson tekur á móti Guð-
rúnu Asmundsdóttur, Herði Torfasyni
og Kristinu Ólufsdót tur i sji'mvarpssal.
21.05 Torgið
Breskt sjimvarpsleikrit eftir Jonathan
Haban.
Leikstjón J.Gellan Jones.
Aðalhlutverk Edward Fox. Elaine
Taylor, Hennione Baddeley og Liam
Hedmond.
Þýðand i Jóhanna Jóhannsdólti r.
mAnudaguh
25. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfivgnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunleik-
fimi kL 7.20: Valdimar Örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús Pétursson
pianóleikan (alla \irka daga vikunn-
ar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Gisli’
Brynjólfsson flytur (a.v.d.v.) Morgun-
stund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dag-
bjartsdóttir les niðurlag sögunnar
„Börn eru bezta fólk“ eftir Stefán Jöns-
son (18). Morgunleikfimi kl. 9.20. Til-
kynningar kl. 9.30. Léttlög á milliliða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25: Þórarinn
Lárusson fóðurf ræðingur talar um hey-
efnagreiningu og grasköggla. Passíu-
sálmakig kL 10.40: Þuriður Pálsdóttir,
Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og
Kristinn Hallsson syngja PállIsólfsson
leikur á orgel. Tónlistarsaga kl. 11.30:
Kainmerhljómsveit Parisar leikur sin-
f('m iu r e fti r AIessand ro Sca rlat ti.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttirog veðurfregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónlcikar.
14.30 Síðdegissagan: „Platero og ég"eftir
Juan Hamón Jimenéz
Olga Guðrún Árnadóttir og Erlingur
Gislason leikari flytja þýðingu Guð-
beigsBergssonar (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
Wilhelm Backhaus leikur á pianó
„Skógarmyndii** op. 52 eftir Schum-
ann.
Inngaid Seefried syngur „Barnaher-
beigið", lagaflokk eftir Mússorgský:
Erik Weri>a leikur á pianó.
Sussie Homande hljómsveitin leikur
„Pastoral‘‘-svitu eftirChabrier; Ernest
Anserment stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður-
f ivg n i r.
16.25 Popphornið
17.10 „V7indum, vindum. wfjum band**
Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir
>Tigstu hlustendurna.
17.30 Framburðarkennsla í esperanto
17.40 Tónleikar.
18.00 Neytandinn og þjóðfélagið
Heimar Charlesson deildarstjóri ræðir
um sameiginleg vörukaup samvinnu-
sambanda Vestur-Evrópu.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfivgni r. Dagskrá kvöldsins.
19.(H) Fréttir.Tilkj nningar.
19.25 Daglegt mál
HelgiJ. Halldórsson eand. mag. flytur
þáttinn.
19.30 Um daginn og veginn
Þorsteinn Ö. Sthepensen talar.
19.55 Mánudagslögin.
20.20 Hörðu flibbarnirhorfnir
Kristján Ingólfsson ræðir við Stein
Stefánsson skólastjóra um sitthvað ur
sögu Seyðisf jarðar.
20.50 K ammertónl Lst: Sónatanr. 1 I D-dúr
op. 12 nr. 1 eftir Beethoven, Joseph
Szigeti og Claudio Arrau lcika saman á
fiðlu og píanó.
21.10 íslenzkt mál
Endurt. þáttur Asgeirs Bl. Magnússon-
ar frá laugardegi.
21.30 Ut varpssagan: „Tristan og Ísól" eft-
ir Joseph Béd ier
önar ()1. Sveinsson pröfessor íslenzk-
aði. Kristín Anna Þórarinsdóttir leik-
kona les (9).
22.(H) Fréttir.
22.15 Veðurfivgnir
Lestur Passíusálma
Li*san: V'albjörg Kristmundsdót tir
(13).
22.25 Fyjapistill
22.45 IIIjómplötusafnið
i umsjá GunnarsGuðmundssonar.
2:1.40 Fréttirí stuttu máli. Dagskrárlok.
*
Aðalpersónurnar eru ung hjón, sem
taka íbúð á leigu af öðrum hjónum.
eldri ng af annari þj<>ðfélagsstétt. og
lýsir leikurinn samskiptum þeirra.
21.55 Heimsböl
Samböndin og Fórnarlömbin
Tvær samstæðar fræðslumyndir frá
Sameinuðu þj<>ðunum um citurlyf og
vandann, sem af þeim stafar. I fyrri
myndinni er fjallað um seljendur eitur-
lyfja og dreifikerfi þeirra en i þcirri
siðari er hugað að fómaiiömbum eitur-
lyf jasalanna.
Þýðandi <>g þulur Ellert Sigurbjörns-
son.
22.45 Frá Reykjavíkurskákmótinu
Ingi H. Jóhannsson segir frá mótinu og
skýrir skák Magnúsar Sólmundssonar
og Tringovs.
23.15 Aðkvöldidags
Séra Þórir Slephensen flytur hug-
vekju.
23.25 Dagskrárlok
manudagur
25.febrúar1974
20.00 Fréttir
20.25 Veðurog auglýsingar
20.30 Dýratemjarinn
Stutt, sovésk teiknimynd i gamansöm-
iun tón.
20.40 Postulín
Sjfmvarpsleikrit eftirödd Björnsson.
Leikstjóri Gisl i Alf ivðsson.
Leikendur Þóra Friðriksdóttir, Lilja
Þririsdóttir, Erlingur Gíslason. Nína
Sveinsdóttir, Sigurður Skúlason.Gunn-
ar Eyjólfsson, Jens Einarsson, Húrik
Haraldsson og Oskar Gíslason.
Sviðsmynd Snorri Sveinn Friðriksson.
Stjórn upptöku Tage Anunendrup.
Aður ádagskrá .30, mai 1971.
21.55 Baráttan við krabbameiníð
Bandarisk fræðslumynd um orsakir
krabbameins og nýjustu aðferðir við
baráttuna gegn þvi.
Þýðandiog þulur Jön (). Edwald.
23.00 Dagskrárlok