Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 55. tbl.61. árg. FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins Heath og Wilson — nú hafa þessir fornu fjendur brezkra stjórnmála haft hlutverkaskipti aftur. / var fyrr f dag hafnað af leiðtogum námamanna. Hin nýja rfkisstjórn Ilarolds Wilson mun reyna að af- létta þriggja daga vinnuviku hjá brezku atvinnuvegunum í næstu viku. 0 Tilboðið sem fyrst var fellt og sfðan samþykkt i kvöld, var samhljóða þeirri launahækkun, sem launamálastofnun ríkisins lagði til nýlega. en hún hefði numið 20% hækkun hjá miklum hluta námamanna. Minnihluta- stjórn Verkamannaflokksins Golda Meir, hinn aldni leiðtogi Israels, ræðir við leiðtoga flokks sfns, Verkamannaflokksins, áður en henni tókst að smella saman nýrri rfkisstjórn. Nixon sam- vinnuþýður Washington, 6. marz, AP—NTB. NIXON Bandarfkjaforseti til- kynnti dómsmálanefnd futltrúa- deildar þingsins í dag, að hann myndi láta henni f té öll þau gögn, sem hann hefði afhent Watergate-dómstólnum „án nokk urra takmarkana" en dómsmála- nefndin kannar, hvort ástæða sé til að fulltrúadeiIdin höfði mál gegn forsetanum fyrir alrikisrétti fyrir þátttöku í Watergatemál- inu. Þá skýrði forsetinn nefnd- inni frá því, að hann væri reiðu- búinn til að svara skriflegum spurningum hennar eða veita henni munnlegt viðtal ef hún yrði ekki ánægð með þessi gögn. Það var James D. St. Clair lög- fræðingur forsetans, sem skýrði dómsmálanefndinni frá þessu fyrir hönd forsetans. Þá tilkynnti Hvíta húsið i dag, Lausn allsherjarverk- fallsins fyrir helgina London, 6. marz AP—NTB. 0 SEINT f kvöld bárust fregnir um, að brezka námamannasam- bandið hefði samþykkt launa- tilboð sem gerir stjórnvöldum kleift að leysa allsherjarverk- fallið sem verið hefur f landinu að undanförnu og fá námamenn til vinnu að nýju næstkomandi mánudag. Launatilboðið nemur meir en 100 milljónum punda, og lagði allt kapp á að leysa þetta afdrifarfka verkfall, og hafði hún gefið stjórn kolanámanna svo til frjálsar hendur um að ná sam- komulagi við samband náma- manna. Var búizt við að sam- komulag næðist innan sólar- hrings, og tókst það sem sagt vonum fyrr. 0 „Þetta verður spennandi þing fyrir okkur alla,“ sagði Wilson í þinginu í dag, og átti þar greini- lega við hina erfiðu aðstöðu m innihlutastjórnar sinnar. Flokkur hans hefur 301 þingsæti, en íhaldsmenn 296, auk þingsæta hinna smærri flokka. Edward Heath fyrrverandi forsætisráð- herra tók ósigrinum af kurteisi og óskaði hinum nýja forsætisráð- herra hamingju og farsældar f sínu ábyrgðarmikla starfi. Fyrr í dag ræddi Wilson við framámenn Verkamannaflokks- ins fyrir luktum dyrum, og sam- kvæmt góðum heimildum á hann að hafa látið að því liggja að nýrra kosninga kynni að verða þörf næstum hvenær sem er. Hann sagði hins vegar, að stjórn sín byggist við að vera við völd „að minnsta kosti í ár“. Gaf Wilson Framhald á bls. 18 að Nixon myndi halda blaða- mannafund seint i kvöld. Kom þessi tilkynning mjög á óvart, en þetta er annar fundur forsetans með fréttamönnum á m'u dögum. Var talið hugsanlegt, að hann myndi tilkynna um ráðstafanir til að fá olíubanninu á Bandaríkin af létt, svo og um álit sitt á siðustu atvikumí Watergate-málinu. r r Irak og Iran enn að stríða Teheran, íran, Sameinuðu þjóðunum, 6. marz — AP. FIMMTÍU og sex frakskir her- menn, þ. á m. sex yfirmenn, hafa verið drepnir f bardögunum á landamærum íraks og Irans und- anfarna tvo daga, að því er ríkis- útvarpið I íran tilkynnti í dag. Fregnir bárust enn af átökum á landamærunum, og hafa ýmis þorp orðið fyrir harðinu á þeim. Þá var í dag ráðizt á flokk frétta- manna, sem voru á ferðalagi í einu landamærahéraðinu í íran, en iranskt herlið á að hafa hrakið hina iröksku árásarmenn á brott. Iran sakaði í dag í bréfi til forseta öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna írak um að láta áskorun ráðsins um, að deiluaðilar sýni stillingu sem vind um eyrun þjóta. Spenna í Golanhæðum Golda myndar stjórn Tel Aviv, Jerúsalem, Damaskus,6. marz,AP-NTB. 0 MESTA spenna á vígstöðv- unum gömlu í Golanhæðum frá því í októberstrfðinu myndaðist f dag, er fsraelsku og sýrlenzku herirnir virtust við öllu búnir. ísraelska útvarpið sagði, að ísra- elsher væri viðhúinn þeim mögu- leika, að Sýrlendingar hæfu árás. Þessar fregnir frá Golanhæðum urðu til þess, að Moshe Dayan landvarnarráðherra og Þjóðlegi trúarflokkurinn skiptu um skoð- un og samþykktu að taka þátt f minnihlutastjórn með Verka- mannaf lokknum undir forsæti Goldu Meir. Þjóðlegi trúarflokk- urinn gaf að vísu ekki afgerandi loforð um stjórnarsamstarf, en allar líkur bentu til, að hann m.vndi koma til móts við Verka- mannaflokkinn, og Golda Meir vann að því ótrauð i dag að skapa nýrri stjórn sterkan starfsgrund- völL 0 Hins vegar lýsti opinber tals- maður sýrlenzku stjórnarinnar í Damaskus því vfir, að ísraelskir leiðtogar með Dayan í broddi fvlk ingar hefðu blásið upp þessar fregnir af viðbúnaði i Golanhæð- um til þess eins að geta tekið sig saman i andlitinu og „búið til ástæðu til nýrra árása áSýrland," um leið og þeir „reyndu að stofna hinum vinsamlegu samskiptum okkar við Sovétríkin f hættu." Telja stjórnmálafréttaritarar, að hér hafi verið átt við nærveru Andrei Grom.vkos utanríkisráð- herra Sovétrfkjanna, sem nú er f Damaskus, en hún væri talsverð- ur hemill á allar hugsanlegar Framhald á bls. 18 5% gefa 4 milljarða Tekjuskattslækkun nemur 2,8 milljörðum MORGUNBLAÐIÐ hefur áður bent á, að skattkerfisbreyting rfkisstjórnarinnar gefur henni mun meiri tekjur en tekjuskatts- lækkun nemur. Þessir reikningar eru í raun staðfestir f athuga- semdum við lagafrumvarp rfkis- stjórnarinnar um skattkerfis- breytingu, sem lagt var fyrir Al- þingi í gær og skýrt er frá á baksiðu blaðsins f dag. í athuga- semdunum er viðurkennt, að 5 söluskattsstig gefi á ársgrund- velli 4.000 milljónir króna, en tekjuskattslækkunin nemi 2.800 milljónum króna. Þegar allir hin- ir nýju skattstofnar hafa verið taldir upp, nemur það fjármagn, sem umfram er tekjuskattslækk- unina, 4.757 milljónum króna á ársgrundvel li, sem er sú niður- stöðutala, sem Morgunblaðið hafði áður fengið út úr þessu reikningsdæmi. í athugasemdunum með frum- varpi rfkisstjórnarinnar segir, að miðað við þá veltubreytingu, sem fyrirsjáanleg er, án þess þó að tekið sé tillit til verðlagsáhrifa söluskattshækkunarinnar, gæti hvert söluskattsstig gefið á árinu 1974 800 milljónir króna. Það fimmfaldað gerir samanlagt 4 milljarða króna, en jafnframt er tekið fram i athugasemdum ríkis- stjórnarinnar við skattalagafrum- varpið, að f fjárlögum 1974 hafi verið gert ráð fyrir, að hvert sölu- skattsstig gæfi af sér 670 milljón króna tekjur á ársgrundvelli. Þar munar 130 milljónum króna á hverju söluskattsstigi, svo að af þeim 11 söluskattsstigum, sem verið hafa i gildi, bætast við 1.430 milljónir króna. Nemur þá tekjuaukning ríkissjóðs af sölu- skattinum einum 5.430 milljónum króna. Eitt viðlagasjóðsstig, sem nú rennur í svokallaðan oliusjóð, gefur samkvæmt upþlýsingum at- hugasemdanna við frumvarpið 800 milljónir króna. Er þá heildaraukning nýrra skatta orð- in 6.230 miiljónir króna. Eins og Mbl. hefur áður skýrt frá verða tekjur ríkisins af því að innheimta toll af viðlagasjóðshús- um 477 milljónir króna, og teku- aukning ríkissjóðs vegna hækk- ana ábensinverði eru 300milljón- ir króna á ársgrundvelli. Samtals eru þetta 777 milljónir króna, og að viðbættum launaskatti, sem gerir á ársgrundvelli miðað við verðbólgu 550 milljónir króna. verða þessir þrír liðir samtals 1.327 milljónir króna. Samanlagt Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.