Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 7. MARZ 1974 DAGBÓK í DAG er fitnmtudagurinn 7. marz, sem er 66. dagur ársins 1974. Árdegisháf læði í Reykjavík er kl. 05.36, síðdegisháflæði kl. 17.59. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.16, sólarlag kl. 19.04. Sólarupprás á Akureyri kl. 08.03, sólarlag kl. 18,46. (Heimild: Islandsalmanakið). En hann sagði: Já, en sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það. (Lúkas 11. 28). ÁRNAÐ HEILLA Attræð er á morgun, 8. marz, Katrín Hal Igrímsdóttir, Hverfis- götu 23b, Hafnarfirði. Hún verður stödd að heimili dóttur sinnar, Búlandi 32, Reykjavík, í dag. Sextugur er í dag, 7. marz.Jón Guðmundsson frá Túni, bifreiðar- stjöri, til heimílis að Birkivöllum 4, Selfossi. Hann verður að heim- an í dag. Sextugur er í dag Jón Guðna- son, Landakoti, Vatnsleysu- strönd. Lárétt: 1. æla 6. líkamshlutar 8. leyfist 10. vindhviða 12. mikill hiti 14. droll 15. samhljóðar 16. ósamstæðir 17. viðbótin. Lóðrétt: 2. frá 3. þokkaleg 4. bux- ur 5. rangfæra 7. merkja 9. borð- uðu 11. síki 13. annars. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. Marta 6. þæg 8. tá 10. KK 11. stultra 12. ís 13. ám 14. ónn 16. skrauti. Lóðrétt: 2. AÞ 3. ræflana 4. TG 5. átsins 7. skammi 9. ats 10. krá 14. or 15. NU. Vikuna 1.—7. marz er kvöld-, helgarn og næturvarzla apóteka í Reykjavík í Lauga- vegsapóteki, en auk þess verður Holtsapótek opið utan venjulegs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Hér er sýnd svört buxnadrakt úr skinni, og við hana er hafður silfurrefur, eins og sjá má. Sú, sem þannig klæðir sig, hlýtur að komast upp með næstum hvað sem er, a.m.k. finnst okkur konan allvígaleg ásýndum. Pennavinir Svfþjóð Erica Hjertstrand Östra Storgatan 27 B 29 1 32 Kristianstad Sveriga Hún er 11 ára og vill skrifast á við krakka á aldrinum 7—16 ára. Áhugamál hennar eru tónlist, sund, jazzballett, pianóleikur, skepnur og margt fleira. Astralía Joan Dargaville 32 J acaranda St. Doveton, Victoria, 3177 Australia Hún er gift og vill eignast pennavini á íslanai. Safnar brúð- um á þjóðbúningum, mynt, frí- merkjum og hefur áhuga áíþrótt- um og tónlist. Vinnur í verk- smiðju. | SÁ NÆSTBESTI — Það er meira vesenið þessi heimilisstörf. — Nú, hvernig þá. — Þegar maður gerir þau, tekur enginn eftir því, en þegar maður gerir þau ekki, þá sjá það allir. FRÉTTIR CENGISSKRÁNING Nr. 44 - 6. marz 1974. Skráð frá Eini ng Kl. 13. 00 Kaup Sala 4/3 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 00 86, 40 6/3 1 Sterling8pund 200, 40 201, 60 * 4/3 1 Kanadadollar 88, 50 89, 00 6/3 - 100 Danskar krónur 1365, 40 1373, 30 * 5/3 - 100 Norskar krónur 1508,55 1517,35 - - 100 Seenskar krónur 1856, 35 1867, 15 - - 100 Finnak mörk 2217,50 2230, 40 6/3 - 100 Franskir írankar 1777,70 1788, 00 * n 5/3 - 100 Belg. frankar 213,40 214,60 6/3 - 100 Sviean. frankar 2744, 65 2760, 65* - - 100 Gyllini 3084,75 3102, 75 * 5/3 - 100 V. -Þyzk mörk 3225, 20 3243, 90 6/3 - 100 Urur 13, 25 13, 33 * 5/3 - 100 Austurr. Sch. 438,55 441,05 - - 100 Escudos 337,70 339, 70 4/3 - 100 Pesetar 145, 80 146,70 6/3 - 100 Yen 29. 95 30, 12 * 15/2 1973 100 Reikning8krónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 4/3 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 86, 00 86, 40 * Breyting frá síðustu akráningu. 1) Gildir aðeins fyrir greiðelur tengdar inn- og lngi a vðrum. utflutn- Noregur Sidsel Thun Aschehougsvei 76 Osli 5 Noregi Hún er að verða 11 ára og vill skrifast á við íslenzka telpu á sín- um aldri. Hefur áhuga áíþróttum, skepnum og bréfaskiptum. tsland Elsa Jóhannesdóttir Fjarðarstræti 7 ísafirði. Hún er 12 ára og vill skrifast á við strák eða stelpu á aldrinum 12—13 ára. Hefur áhuga á íþrótt- um. Bermuda George E. Seymóur Smith’s Hill PembrokeS—18 Bermuda Hann óskar eftir bréfaskiptum við fólk á aldrínum 25—45 ára. Hann hefur áhuga á íþróttum og ferðalögum. Safnar frimerkjum. Island Arnheiður Tryggvadóttir Heimavist M.A. Akureyri Hún óskar eftir bréfaskriftum við 13—15 ára unglinga. Emelia Einarsdóttir Víðilundi 6 Akureyri Vill skrifast á við stráka á aldrinum 15—16 ára. Svíþjóð Agnetha Örnberg Röká 920 40 Kristineberg Sverige Hún óskar eftir bréfasambandi við 16 tra unglinga. Kvenfélagið Bylgjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Bárugötu 11. Mæðrafélagið heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30, og er þess vænzt, að félagskonur fjölmenni vegna fyrirhugaðra lagabreytinga. Föstuguðsþjónusta Neskirkja Föstuguðsþjónusta er í kvöld kl. 20. Halldór Vilhelmsson verð- ur forsöngvari, og er þess vænzt, að kirkjugestir taki vel undir með honum. — Séra Jóhann S. Hlíðar. Ilálítið er hún dularfull, konan á myndinni. Andlits- málningin er eins og Greta Garbo var með á sínum sokka- bandsárum, og refskinnið og hatturinn minna einnig á þá fögru frú ást er . . . að vita svörin án þess að þurfa að spyrja. TM Reg. U.S Pot. OU — All rights (' * 1974 by los Angelci Time* | BRIDGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Bretlands og Frakklands í kvennaflokki í Evróþumóti fyrir nokkrum árum. Norður. S. D-7-6-4-3 H. G-2 T. K-D-5-4 L. G-2 Vestur. Austur. S. A-10-5 H. Á-K-9-3 T. 3-2 L. K-9-7-6 S. K-G-8-2 H. D-10-8-7-4 T. — L. A-D-10-4 Suður. S. 9 H. 6-5 T. Á-G-l0-9-8-7-6 L. 8-5-3. Við annað borðið sátu frönsku dömurnar N—S og þar opnaði suður á 3 tíglum, vestur sagði pass og norður, sem gerði sér grein fyrir, að andstæðingarnir hefðu sterk spil, sagði 5 tígla. Vestur doblaði og það varð loka- sögnin. Spilið varð 3 niður, en þetta var góð fórnarsögn því A—V voru í hættu, en N—S utan hættu og A—V vinna alltaf slemmu i hjarta. Við hitt borðið sátu brezku dömurnar N—S og þar gengu sagnir þannig: S V N A 3 t D 4g 5 t P 5 h P 6 h P P 7 t P P D Allir pass Sögnin varð 5 niður og franska sveitin græddi 9 stig á spilinu. Cíuö þarfnast þi/tna handa! GÍRÓ 20.000 HJÁl.PARSTOFIWN 'fA ___KIRKJUNNA R J\\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.