Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ,FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1974
Annan vélstjóra
og háseta
vantar á Gylfa Örn frá Grindavík sem er að fara á
netaveiðar. Góð kjör fyrir vana menn. Upplýsingar í
síma 92-8154.
Verkamenn og
gröfumaBur
Verkamenn og vanur gröfumaður á
Bröyt X2B óskast við gatnagerð.
Mönnum ekið í vinnu og heim að
kvöldi. Frítt fæði. Uppl. á vinnu-
stað í Seljahverfi, Breiðholti II, það
er 1. gata til hægri, þegar ekið er upp
Breiðholtsbraut, eða í símum 37035
og 37219 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ástvaldur og Halldór s.f.
Stúlkur — tækifæri
20—35 ára gomul stúlka getur feng-
ið góða vinnu á skrifstofu verzlunar-
fyrirtækis. Menntun er ekki nauð-
synleg, ef viðkomandi er ákveðin í að
læra sín störf vel.
Tilboð merkt ,,sjálfstæð 666“ send-
ist á afgr. Mbl. fyrir 12/3.
Stýrimann, matsvein
og háseta
vantar á trollbát, sem rær frá Horna-
firði. Upplýsingar á Hótel Esju á
miðvikudag og í síma 8334 og 8356
Hornafirði.
Vana menn
við fiskvinnu vantar strax. Mikil
vinna. Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í síma 206000 eftir kl. 8
í kvöld og í síma 93-8687.
Starfafólk óskast
Plastprent h.f.,
Grensásvegi 7.
Vélstjórar
Duglegur vélstjóri óskast á flutn-
ingaskip. Þyrfti að geta leyst yfir-
vélstjóra af í leyfum.
Upplýsingar í síma 15950.
Verkamenn
Óskum að ráða strax nokkra verka-
menn. Mikil vinnu. Uppl. hjá verk-
stjóra.
Jón Loftsson h.f.
Hringbraut 121
Laust embætti,
er forseti Islands veitir
Prófessorsembætti í heimspeki við heimspeki-
deild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Umsókn-
arfrestur til 5. apríl 1974.
Laun samkvæmt launakefi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta
fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf
þaru, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo
og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið, 1. marz 1974.
Atvinnurekendur
Ungur utanskólanemi í viðskiptadeild H.I. óskar
eftir atvinnu. Hef reynslu við sölumennsku og lög-
gæzlu. Mjög góður í ensku. Reglusamur og hef bíl.
Margt kemur til greina. Upplýsingar i síma 42519.
Miðbæjarframkvæmdir s.f., Kópavogi.
Okkur vantar menn
í mótafráslátt, akkorð og handlöngun hjá
trésmiðum.
Símar á kvöldin og í hádeginu 41342 — 18710.
Skrifstofustúlka óskast
ERT ÞU:
— milli tvítugs og fertugs
— áhugasöm um bókhald
— með vélritunarkunnáttu
ÞA GETUM VIÐ BOÐIÐ:
— skemmtilegt starf
— góð laun
— Goð vinnuskilyrði
HEFUR ÞU ÁHUGA:
Þá hringdu til Magnúsar Bjarnasonar á bæjarskrif-
stofunni Kópavogi í síma 41570 I dag eða á morgun og
fáðu nán'ari upplýsingar.
Bæjarritarinn í Kópavogi.
Vélsetjara
viljum við ráða nú þegar.
Dagvaktarvinna.
Prentsmiðjan Edda h.f.,
Sími: 2 60 20.
Oskum eftir aö ráÓa
starfsstúlkur í eldhús.
Vinnu- og dvalarheimili
Sjálfsbjargar, sími 86133.
Byggingaverkamenn
Okkur vantar verkamenn til
almennra byggingastarfa nú þegar.
Vel launað starf fyrir góða starfs-
menn. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar í síma 10069 á daginn
og 25632 eða 34619 á kvöldin.
Bifrei'ð astjórar
Okkur vantar vana menn á stóra
vörubíla. Mikil vinna. Uppl. að
Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, frá kl.
2—4, ekki í síma.
Ýtutækni h.f.
EndurskoÖun/
Bókhald
Nokkrir starfsmenn óskast til
starfa í endurskoðunar/bókhalds-
deild Loftleiða sem fyrst.
Umsóknareyðublöð fást á skrif-
stofum félagsins og afgreiðslunni,
Vesturgötu 2, og skal umsóknum
skilað til starfsmannahalds fyrir 16.
þ.m.
LOFTLEIÐIR H.F.
Verkamenn —
RafsuÖumenn
Nokkra lagtæka verkamenn og raf-
suðumenn vantar til starfa í verk-
smiðju okkar. Góð laun. Mikil vinna.
Runtalofnar H.F.
Síðumúla 27.
Sími 35555 og 35455.
Hjúkrunarkonu
vantar
Hjúkrunarkonu vantar
nú þegar. Uppl. í síma 95-1329.
Sjúkrahús Hvammstanga
1. vélstjóra
vantar á skuttogarann Arnar Hu 1,
sem gerður er út frá Skagaströnd.
Ráðningartími frá 15. maí n.k. Upp-
lýsingar í síma 95-4620 og 95-4690.
Óskum að ráða nokkra
bifvélavirkja
sem fyrst. Auknir tekjumöguleikar
vegna bónuskerfis. Upplýsingar í
síma 42604 hjá verkstjóra.
Skodaverkstæðið H.F.
Auðbrekku 44 — 46 Kópavogi.
Einkaritari óskast
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar
að ráða einkaritara forstjóra.
Starfið er fólgið f erlendum bréfa-
skriftum og umsjón með telextæki.
Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í
boði fyrir hæfa stúlku.
Umsókn merkt: „4^1“ sendist til
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12.
marz n.k.