Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1974
GAMLA BIO
fu^u
ifií
Sfml 114 75
TÓNABÍÓ
BERFÆTTI
WALTDISNEY,
Síarnncj
KURT JOE
RUSSELL* FLYNN
Ný bráðskemmtileg gam-
anmynd frá Disney félag-
mu- íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
*
K u
Sími 16444
„RUDDARNIR
„
WILLIAM HOLDEN EBNEST BORGNINB
WOODY STBODE ... SDSAN HAYWABD
pTBEBEYENGEBS’^
Hörkuspennandi ogviðburðarlk
ný bandarísk Panavision —
litmynd, um æsilegan hefndar-
leiðangur.
Leikstjóri
Oaniel Mann
— islenzkur texti —
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Seljum l dag
'74 Chevrolet Blazer 6 cyl,
beinskiptur
'73 Buick Century
'73 Chevrolet Nova, sjálfskipt-
ur
'73 Chevrolet Blazer V8, sjálf-
skiptur með vökvastýri
'72 Chevrolet Nova, sjálfskipt-
ur
'72 Volvo 144 grand luxe
'72 Fiat 125 P
'72 Opel Manta
'72 Chevrolet Blazer CST V8,
sjálfskiptur með vökvastýri
'72 Toyota Crown, 4 cyl,
'72 Tiat 127
'71 Saab 99, 4ra dyra
'71 Opel Record, 4ra dyra
'71 Opel Manta
'71 Chevrolet Malibu, sjálf-
skiptur
'71 Vauxhall Viva de Luxe
'71 Volkswagen 1600 TL fast-
back
'70 Opel Record
'71 Citroen GS
'70 Vauxhall Viva de Luxe
'70 Sunbeam Arrow sjálf-
skiptur
'69 Opel Sprint Coupe
'69 Opel Record, 4ra dyra,
sjálfskiptur
'68 Scout 800
'68 Taunus 1 7M station
'67 Chevrolet Nova
'66 Volkswagen 1 500
'66 Scout 800
'65 Chevrolet Impala
S'rmi 31182.
An AMERICAN INTERNATIONAL Picture filí
Warren Oates, Bent John-
son,
Leikstj. John Milus.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 6
ára.
(Nafnskírteini)
<?ÞJÓÐL£IKHÚSIÐ
GESTALEIKUR
LISTDANSSÝNING
Dansflokkur frá New York City
Ballet.
Aðaldansarar: Helgi Tómasson
og Kay Mazzo.
í kvöld kl. 20. Uppselt.
föstudagkl. 20 Uppselt.
laugardagkl. 20. Uppselt
sunnudag kl. 1 5. Uppselt.
sunnudag kl. 20.
LIÐINTÍÐ
í kvöld kl. 20.30 í Leikhúskjall-
ara.
KÖTTUR ÚTI I MÝRI
laugardag kl. 15.
Miðasala 13.15 — 20. Sími
1-1200.
HOLDSINS
LYSTISEMDIR
(Carnal Knowledge)
Opinská og bráðfyndin lit-
mynd tekin fyrir breið-
tjald. Leikstj: Mike
Nichols
Aðalhlutverk: Jack
Nicholson, Candice Berg-
en
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvar-
vetna hlotið mikið umtal
og aðsókn.
Tónleikar kl. 8.30.
Síðdegisstundin Þjóðtrú sögur
og söngvar í dag kl. 17.15.
Svört Kómedia I kvöld kl.
20.30. Næst slðasta sinn.
Volpóne Föstudag kl. 20.30.
Fló á skinni laugardag. Uppselt.
Kertalog sunnudag. Uppselt. 4
sýning. Rauð kort gilda. 5. sýn-
ing þriðjudag kl. 20.30. Blá kort
gilda.
Aðgöngumiðasala I Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 16620.
= HÉÐINN =
Nemar óskast i járniðnað nú þegar eða á komandi
vori.
Vélsmiðjan Héðinn h.f.
FESTI - GRINDAVÍK
Stórkostlegt sunnudagskvöld 10. marz kl. 19.
SPÁNARVEIZLA
Bingó — 3 utanlandsferðir
★ Spánarveizla í Son Amar stíl.
Grillsteiktir kjúklingarog grísasteik ásamt Sangríu.
Matarverð aðeins 695 kr.
★ Kynnt ferðaáætlun Sunnu 1 974. Ótal möguleikar til
ódýrra utanlandsferða.
Bingó. — Vinningar3 utanlandsferðir.
Mallorca
Costa del Sol.
Kaupmannahöfn.
★ HLJÓMSVEITIN ÍSLANDÍA
ásamt söngvurunum Þuríði Sigurðardóttur og Pálma
Gunnarssyni skemmta.
Pantið borð tímanlega í síma 8389 og missið ekki af
þessu einstæða tækifæri og ódýru skemmtun.
Ferðaskrifstofan Sunna.
ISLENZKUR TEXTI
Alveg ný, bandarísk stór-
mynd eftir hinni heims-
frægu skáldsögu:
FÝKUR YFIR HÆfilR
Wuthering Heights,
Mjög áhrifamikil og vel
leikin, ný, bandarísk stór-
mynd í litum, byggð á
hinni heimsfrægu skáld-
sögu eftir Emily Bronte.
Aðalhlutverk:
Anna Calder Marshall,
Timothy Dalton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
gÆJARBiP
Charieston blue
er kominn aftur
Sýnd kl. 9
Aprll
Farlð tll Danmerkur
og lærlð eitthvað nýtt
Námskeið fyrir byrjendur
frá 1/4—23/6. Mörg fög.
Skaarup Husholdningsskole, Fyn
5881 Skaarup. Sfmi (09) 23 13 28
Var mest seldi
japanski bíllinn
á íslandi 1973.
HVÍTA VONIN
The Great
White Hope
James Earl Jones,
Jane Alexander
íslenzkur texti
Mjög vel gerð og spennandi ný
amerísk úrvalsmynd. Bönnuð
yngri en 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MARTRÖÐ
MY
IVmTHER
a thriller,
A UNIVERSAl RELEASE TECHNICOLOR®
Sérlega spennandi og vel
leikin bandarísk kvikmynd
í litum með íslenskum
texta.
Aðalhlutverk; Patty Duke
og Richard Thomas
Leikstjóri; Lamont John-
son.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Félapslíf
I. 0.0.F. 11 = 155378’A = 9
II.
1.0.0.F. 5 = 1 55378V2 = SK
Barnaskemmtun Félags ein-
stæðra foreldra
verður endurtekin kl. 2. 9. marz í
Austurbæjarbíói. Forsala að-
göngumiða er á skrifstofunni í
Traðarkotssundi.
Kvenfélag Hallgrfmskirkju
heldur sina árlegu samkomu fyrir
aldrað fólk, karla og konur n.k
sunnudag 1 0. marz kl. 2.30 e.h.
Dr. Jakob Jónsson talar.
Glaðir félagar úr Karlakór Reykja-
vikur syngja.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 20.30: Almenn
samkoma. Allir velkomnir.
K.F.U.M. A.D.
Aðaldeildarfundur í kvöld kl.
8.30. að Amtmannsstig 2 b
Doktor Ásgeir B. Ellertsson flytur
erindi, sem heitir: „Um heila-
blóðfall".
Allir karlmenn velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Trúboðinn Eugene Boyd
frá Bandarlkjunum talar.
Heimatrúboðið
Vakningarsamkoma að Óðinsgötu
6 a í kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Þórsmerkurferð
á laugardag 9.3.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag islands.
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11 798.