Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1974 3Cio=?nuiPii Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag Ili'úturinn 21. marz — 19. apríl (iamall vinur, sem þú hefur ekki hilt lenííi skýlur upp kollinum og þið endurnýið gamlan vinskap. Einblindu ekki of mikið á eina stefm í f ramtiðirmi. því að framtíð þín er mjög tilbre>1in«a- rik. •)’ Nautið 20. apríl — 20. maí Fjölskyldulífið er í fullum hlíma þessa dagana og þú skalt halda þig að þvi. Yandamál, sem kemur upp á teninginn. skalt þú litið hugsa um, því að úr því ra‘t istsjálfkrafa TM'lnirarnir 21. niaí — 20. jiiní fVamkvæmdu áa‘tlanir þinar fljótt, þvi að það mun koma sér vel seinna. Veittu þeim hjálparhönd, sem eru hjálparþurfi, en ekkiþeim sem þarfnastþín ei. 'IWÍi Krabbinn ► K' 21. júní — 22. júlí Vertu bjartsýTin og liíðu fyrir líðandi stund, en reyndu ekki að hreyta I ifnaða r- venj um annarra, með því verður þú óvin- sa*IL Fjárhagur og vkðskipti batna með deg i hve rjum. Ljónið 22. júlí — 22. ágúst Þú a*t tir aðtaka lifinu meðró í smátíma þar eð mikil streita gerir þí'r bara illt. Reyndu aðdveljasem mesthjá f jölskyld- unni, þvi að hún mun reynaztþér bezt. Mærin 22. ágúst ■ 22. sopt. Samræður, sem þú tekur þátt í, munu breyta skoðunum þinum á málum, sem þú hefur hugsað mi kö um upp á siðkast- ið. Þú munt sjá, að þau eru ekki eins f lókin og þú hélzt. \rogin _ 2.2. sept. — 22. okí. Þú mátt ekki gefast upp. þótt eitthvað blási á móti. þvi að vinir munu hjálpa þér. þótt seint verði. Reyndu ;ð vera sanngjam í málum þevn, sem þú munt þurfa að dæma um, þú munt verða dæmdur eftirþvi. »1 Drekinn 22. okt. — 21. nóv. Hamingjuríkur dagur fyrir þá, sem fæddir eru í drekamerki nu. Fólk. sem þú ert vanur að umgangast, mun reynastþér erf itt.þarsem þaðer ekki ásama máli og þú. en það mun fljótt sjá, að þú hefur rétt fyrir þér. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. dcs. Vinur. sem hefur verið þér erfiður. mun sanna þér vináttu sína ef hann getur, þvi að hann \ i II bæt a fyrir brot sit t. Ás tamál- in eru eitthvað brengluð. en þau munu komast í rétt horf og jafnvelverða bet ri en þau voru. m Steingeitin 22. dcs. — 19. jan. Ilvar er nú öll vizkan? Ertu ekki enn búi rai að sjá, að hugsunarleysi kemur þér í koll seinna meir? Láttu sama óhappið ekki henda þig tvisvar, því að þú átt til aðgleyma gömlum óförum. III Vatnsberinn 20. jan. — IS. íi*b. Þú ættir að athuga framtiða nnogu leika þína, þvi að þeir <*ru ekk i sem lx*ztir eins og rai horfir. Vertu nærgætinn við fólk. sem þú umgengst þvi að það á t il að vera uppstökkt. Fiskarnir 19. fcl). — 20. inarz Þú virðist vera mjög hamingjusamur þi*ssa dagana. Þú hefur komið öllu á rétta braut, og þannig mun það vera um langan tíma. Ástamálin eru mjög góð þessa dagana. reyndu að halda þe im í þe im f arveg i sem þau e ru í. X-9 RAD6K SKIP. STJÓRl KALUAR HL'i'OUM SKIP- , UNUM...ERUM AÐ STÖÖVA! TAKIÖ EFTIR ! PETTA ER HAFN SÖGU- VAKT SUMARKAN RennibniðuR sr/GA > d HVERNIG Ll'ST PerA CORBEAU? 3ARA VENJU' LEGT. FORMLEG SKOOÚN A VFIRBORÐ- INU.SIÐAN /UÚTVR.SMT VÆRI VISSARA AÐ FÉLA „6lR&e>lRNAR"SEM EG S'i/NDl PER. SMÁFÚLK Mamina er farin að passa sig En hún hefur ennþá ekki betur á holunum á veginum. lært a5 passa sig á ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.