Morgunblaðið - 07.03.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MARZ 1974
ÍBÚDIR TIL LEIGU
2ja og 3ja herb. nýjar íbúðir til leigu. íbúðirnar eru í
Breiðholtshverfi. Fyrirframgreiðsla áskilin. Upplýsingar í
síma 1 2955 kl. 2—4 í dag og 11 — 1 2 á morgun.
Herbergi
búið húsgögnum óskast frá miðjum marz ca. 6 vikur, fyrir erlendan sérfræðing. Tilboð sendist: ! miðborginni !
Iðnþróunarstofnun íslands Skipholti 37, Reykjavík.
Tvö herbergi
með sérinngangi, helzt í grennd við Landsspítalahverfið
óskast á leigu, til afnota fyrir varðlækni og bílstjóra á
nætur- og helgidagavakt.
Tilboðog upplýsingarsendist
SJÚKRASAMLAGI REYKJAVÍKUR
Jörð til sölu
Jörðin Bakkakot, Engihlíðarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu,
er til sölu og laus til ábúðar strax á næstu fardögum Jörðin er um 3VÚ
km frá Blönduósi, 45 ha tún og landið mest allt ræktanlegt. íbyggð
hlaða 30x9 m, 1 50 kinda fjárhús og nýlegt íbúðarhús. Hlunnindi eru
þó nokkur baeði í sjó og vötn. Bústofn 1 50 ær og 60 gemlingar geta
fylgt, einnig þó nokkuð af vélum. Skriflégum tilboðum sé skilað til
undirritaðs, sem er eigandi jarðarinnar, fyrir 15. marz n.k. Réttur
áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Valdimar Guðmannsson.
ÍBÚÐ til sölu
Þrjú herbergi, eldhús og baðherbergi í steinhúsi við
Bergþórugötu, miðhæð, sér hiti, sér geymsla, sameiginl.
þvottahús. íbúðin er laus nú þegar.
Verðhugmynd kr. 2.800 þúsund. Áhvílandi til 10 ára kr.
1 1 00 þús. I. veðréttur laus fyrir kr. 500 þús.
Útborgun við samning helzt kr. 8—900 þús. og eftir-
stöðvar með skiptum greiðslum á næstu 8 mánuðum eða
samkomulag.
Uppl. I síma 86935, I kvöld og næstu kvöld.
íbúðir ðskast
Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum, að ýmsum stærð-
um. Yfirleitt er um mjög háar útborganir að ræða.
HÚS & EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 16516 — 16637.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4a
Símar 21 870 og 20998
Við Furugerði
4ra herb. endaíbúð á efri
hæð.
Við Dvergabakka
3ja herb. mjög fallega
íbúð á 2. hæð
Vlð Æsufell
5 herb. fullbúin glæsileg
íbúð á 3. hæð. Mikil sam-
eign.
Við Langholtsveg
2ja herb. góð kjallaraíbúð.
Einbýlishús
Höfum fullbúin glæsileg
einbýlishús svo og í smíð-
um á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu og víðar.
Við Lindargötu
3ja herb. falleg jarðhæð.
Útb. 1 600 þús.
í smíðum
2ja og 3ja herb. rúmgóðar
íbúðir á bezta stað í Kópa-
vogi.
Skúlagata
rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð
Suðursvalir. Skipti á minni íbúð
koma gjarnan til greina.
Einbýlishús í smíðum
Höfum mjög skemmtilegt einbýl-
ishús f smíðum á Álftanesi og f
Mosfellssveit.
Skúlagata
Stór og rúmgóð 4ra herb. íbúð á
efstu hæð. Aðeins undir súð að
norðanverðu stórar suðursvalir.
Mögulegt er að breyta íbúðinni i
tvær 2ja herb. ibúðir
Tunguheiði
stór og falleg 3ja herb. ibúð 98
ferm. 2ja ára gömlu á efri hæð i
fjórbýlishúsi. Búr og þvottaherb.
inn af eldhúsi Ræktuð lóð. Bil-
skúrsréttur.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - S 21735 S 21955
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
M/s Esja
fer frá Reykjavík þriðju-
daginn 1 2. þ.m austur um
land í hringferð. Vörumót-
taka: fimmtudag og föstu-
dag til Austfjarðahafna,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Húsavíkurog Akureyrar.
Alþjóðleg miðstöð
viðskipta og tœkni
Leipziger Messe
Deutsche Demokratische
Republik
10—17.3. 1974
Kaupstefnan i Leipzig er réttnefnd
miðstöð alþjóðaviðskipta. Meira
en 9000 fyrirtæki frá 60 löndum
sýna nýjustu framleiðsluvörur sín-
ar á sviði tækni- og neyzluvara. —
Sérsýningar á helstu framförum
sosíalistalandanna. — Þátttaka
þýzka Alþýðulýðveldisins gefur
fullkomið yfirlit um framleiðslu-
vörur þess. — Ferð til Leipzig
borgar sig.
— Kaupstefnuskírteini og allar
upplýsingar veitir: Kaupstefnan-
Reykjavík h.f., Lágmúla 5, símar
85797 og 11517.
FASTEIGNAVER "A
Klappastig 16.
Simi 11411
Einbýlishús
um 272 ferm. samtals í
efra Breiðholti. Hér er um
að ræða eitt af glæsileg-
ustu húsum. Mikið og fag-
urt útsýni. Húsið gefur
ýmsa möguleika til breyt-
inga að óskum kaupanda.
Selst fokhelt, og verður
tilbúið til afhendingar inn-
an fárra daga. Teikningar
á skrifstofunni.
Kópavogur
3ja herb. íbúð á neðri hæð
í tvíbýlishúsi. Sérinngang-
ur. Gott verð. Lítil útborg-
un.
Garðahreppur
4ra—5 herb. glæsileg efri
hæð í tvíbýlishúsi. Miklar
geymslur. Stór lóð.
Hafnarfjörður
einbýlishús á tveim hæð-
um með bílskúr. Vönduð
eign.
Hafnarfjörður
4ra herb. íbúð á 4. hæð í
fjölbýlishúsi. Lausstrax.
Okkur vantar 2ja, 3ja 4ra
og 5 herb. íbúðir, einbýlis-
hús og raðhús.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
Hraunbær
Mjög vandaðar 2ja og 3ja
herb. íbúðir á 2. og 3.
hæð. Góð fullfrágengin
sameign.
Vesturborgin
Góðar 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir.
í Garðahreppi
Góð 138 ferm. efri hæð í
tvíbýlishúsi. Bílskúrsrétt-
ur. Stór eignarlóð.
í Hafnarfirði
Mjög falleg 5 herb. 125
ferm. íbúð á 3. (efstu)
hæð við Álfaskeið Tvenn-
ar svalir. Bílskúrsréttur,
góð sameign.
Einbýlishús
4ra herb. íbúð viðbygg-
ingar- og bílskúrsréttur.
Eign sem gefur mikla
möguleika.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
22366
Til sölu raðhús í
Fossvogi
Fullbúið með bílskúr um
230 ferm. á 1. hæð,
stofa, borðstofa, hús-
bóndaherbergi, eldhús og
gestasnyrting, Á neðri
hæð, 5 svefnherb., fata-
herb., baðherb. og þvotta-
hús. Skipti á 5—6 herb.
íbúð koma til greina.
Við Fellsmúla
4ra herb. um 114 ferm.
falleg jarðhæð. Harðviðar-
innréttingar. Æskileg
skipti á 2ja—3ja herb.
íbúð.
Við Holtsgötu
4ra herb. rúmgóð íbúð um
110 ferm. í nýlegu fjór-
býlishúsi. Svalir.
Við Víðimel
3ja herb. um 85 ferm.
íbúð á 1. hæð í fjölbýlis-
húsi. Suðursvalir. Sam-
eign fullfrágengin.
Við Fálkagötu
4ra herb. um 110 ferm.
skemmtileg íbúð á 1. hæð
! nýlegu fjölbýlishúsi.
Sameign fullfrágengin.
Við Skúlagötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð !
fjölbýlishúsi. Suðursvalir.
Ný teppi.
í Fossvogi
2ja herb. skemmtileg íbúð
um 50 ferm. á jarðhæð.
Sér garður.
ÍQÍ
AOALFASTEIGNASALAN
Austurstræti 14, 4. hæð.
Símar 22366 og 26538,
kvöld- og helgarsímar 82219
og 81762.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að
3ja—4ra herb. Ibúð ! nýju
eða nýlegu húsi.
Höfum kaupanda að
4ra herb. íbúð sem mest
sér.
Höfum kaupanda að
130 fm raðhúsi í Breið-
holti.
Höfum kaupanda að
fokheldu einbýlishúsi.
Til sölu 3ja—4ra herb.
íbúð við Ásbraut ! Kópa-
vogi.
4ra—5 herb. ibúðir !
Laugarneshverfi
3ja herb. íbúð í Breiðholti.
Til sölu
3ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi er til sölu. íbúðin
er mjög skemmtileg og er laus til íbúðar eftir samkomu-
lagi.
Uppl. gefa hæstaréttarlögmenn Ólafur Þorgrimsson,
Kjartan Reynir Ólafsson, Háaleitisbraut 68. Sími 83111.